Morgunblaðið - 08.09.1982, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 08.09.1982, Qupperneq 30
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 1982 30 Oddur komst í undanúrslitin á nýju íslandsmeti „A ÞESSII átti ég alls ekki von, en nú vonast ég bara til að standa mig vel i undanúrslitunum á morgun," sagði Oddur Sigurðsson spretthlaup- ari úr KR í samtali við Mbl. í g«r- kvöldi. Oddur stóð sig vel á Evrópu- meistaramótinu í frjálsíþróttum, setti nýtt íslandsmet og komst i und- anúrslit. Oddur varð fjórði í sínum riðli en komst í undanúrslitin, þar sem hann var með fjórða bezta tima þeirra, sem ekki komust sjálfkrafa áfram, með því að vera í einu af þremuv IHIRDÍS Gisladóttir ÍR komst ekki í úrslitakeppnina í hástökki á Evrópu- meistaramótinu i frjálsíþróttum í gær, stökk 1,80 metra, en hefði þurft að bæta íslandsmet sitt um tvo sentimetra og stökkva 1,88 til að komast í úrslitakeppnina, sem fram fer á morgun. Þórdís stökk 1,80, eins og fyrr segir. Fór hún þá hæð í annarri tilraun, einnig 1,75, sem var byrj- unarhæð hennar. Hún felldi síðan 1,85 þrisvar. Þetta er eins og við var að búast hjá Þórdísi, hún hef- ur venjulegast stokkið um 1,80 metra á mótum í sumar. Undan- fyrstu sætum i hverjum riðli. Bretinn Þhil Brown sigraði i riðlinum með 46,52 sek., annar varð Rússinn Vikt- or Markin á 46,53 sek., og ítalinn Roberto Ribaud þriðji á 46,57 sek. Náði Oddur 12. bezta tímanum í gær. Keppt verður í tveimur riðl- um í undanúrslitunum, og komast fjórir áfram úr hvorum riðli. Bezt- um tíma í gær náði V-Þjóðverjinn Hartmut Weber 45,90 sekúndum, en hann hefur í ár hlaupið undir 45 sekúndum og á heimsmetið í 400 metrum innanhúss. Hann þyk- tekning er þó bandaríska háskóla- meistaramótið þar sem hún stökk 1,86 metra og sigraði. Næst bezta afrek hennar á árinu er 1,83. Alls stukku 12 stúlkur yfir 1,88 og komust því áfram. I þeirra hópi er Sara Simeoni Ítalíu, heims- methafi, Ólympíumeistari og Evr- ópumeistari, einnig Ulrika Mey- farth V-Þýzkalandi, sem náð hef- ur beztum árangri í heiminum í ár, og einnig sænska stúlkan Sus- anne Lorentzon, Norðurlanda- methafinn, sem beið ósigur fyrir Þórdísi á bandaríska háskóla- meistaramótinu. — >eá-s. ir sigurstranglegastur, en næst- beztum tímum náðu Bretarnir David Jenkins, 46,13, og Todd Bennett, 46,16 sek. Þess má geta að Jenkins varð Evrópumeistari í 400 metrum fyrir 11 árum, sigraði í Helsinki 1971, þá 19 ára gamall. Oddur bætti íslandsmet sitt um einn hundraðasta úr sekúndu, hljóp á 46,63 í Vesterás í Svíþjóð 1980. Hins vegar hljóp hann á 46,4 í Bandaríkjunum í vor, en sá tími var tekinn upp á gamla móðinn og jafngildir þeim árangri sem hann náði í Aþenu. - ágás. Sjö mörk er Liverpool vann Forest ÚRSLIT í ensku knattspyrnunni í eærkvöldi urðu þessi: 1. deild: Brighton — Arsenal 1—0 Coventry City — Sunderland 1—0 Liverpool — N.Forest 4—3 Notts County — M. City 1—0 Watford — Swansea 2—1 West Ham — Ipswich 1—1 2. deild: Burnley — Carlisle 4—1 Cambridge — Barnsley 1—1 Crystal Palace — Shrewsbury 2—1 Fulham — QPR 1—1 Grimsby — Blackburn 5—0 Oldham — Rotherham 1 — 1 Sheffield — Bolton 3—1 Wolverhampton — Charlton 5—1 Úrslit á EM i gær í gærkvöldi fengust úrslit I fjórum greinum á Evrópu- meistaramótinu í Aþenu. A-Þjóðverjinn Uwe Hohn sigr- aði í spjótkasti karla. Sigurkast hans reyndist vera 91,34 metr- ar. Sovétmaðurinn Puuste varð í öðru sæti með 89,56 og þriðji Detlef frá Sovétríkjunum kast- aði 89,32. f 100 m hlaupi kvenna sigraði Marlies Goehr hljóp á 11,01 sek. Woeckel varð önnur á 11,20 sek., báðar eru þær frá A-I*ý.skalandi. f þriðja sæti varð franska stúlkan Bacoul hljóp á 11,29 sek. f 20 km göngu sigraði Spánverjinn Marin á 1:23,43. lonescu frá Rúmeniu sigraði í langstökki kvenna, stökk 6,89 m. • Oddur Sigurðsson setti frábært lslandsmet á Evrópumeistaramótinu í gærkvöldi. Þórdís komst ekki áfram Getraunir: Heildarvinningurinn var 113.077 krónur f 2. LEIKVIKU Getrauna kom fram einn seðill með 12 réttum leikjum og er vinningur fyrir 12 rétta kr. 106.085.- en með 11 rétta voru 26 raðir og vinningur fyrir hverja kr. 1.748.-. Stóri vinningurinn er eign Ak- urnesings, sem er jafnframt með 4 raðir með 11 rétta (16 raða kerfi) og heildarvinningur fyrir seðilinn þess vegna kr. 113.077.-. Sala getraunaseðla er orðin snar þáttur í fjáröflun margra íþróttafélaga. Þátttakan í upphafi þessa starfstímabils er mun meiri og betri en áður hefur tíðkast, og sala getraunaraða hefur aukist fyrstu 2 leikvikurnar um 56% frá síðasta sumri, en veltan miðað við sömu vikur haustið 1981 hefur aukizt um 134%. Oskar mætti ekki í Aþenu Óskar Jakobsson frjálsiþrótta- maður úr ÍR mætti ekki til leiks á Evrópumeistaramótinu í frjálsíþrótt- um í Aþenu, að því er kom fram i samtali átti í gær við fararstjóra ís- lenzka hópsins á mótinu, Örn Eiðs- son formann FRÍ og Sigurð Björns- son varaformann. „Hann mun hafa átt við einhver meiðsl að stríða, við fengum þau skilaboð, allavega," sagði Sigurð- ur. Óskar átti að koma til mótsins frá Texas, þar sem hann er við háskólanám. Þaðan komu Oddur Sigurðsson og Einar Vilhjálmsson til mótsins. Samkvæmt því sem Morgun- blaðið hefur hins vegar fregnað, mun Óskar hafa verið óánægður með frammistöðu sína að undan- förnu og ákveðið að fara ekki tii mótsins. Hann mun hafa lýst þeirri skoðun sinni fyrr í sumar við FRÍ að hann teldi sig lítið er- indi til mótsins hafa. Það er slæmt að Óskar skyldi ekki hafa farið til mótsins, því hann er okkar fremsti frjáls- íþróttamaður og átti alla mögu- leika á að komast í úrslitakeppn- ina. Það hlýtur hins vegar að vera rétt ákvörðun hjá honum að fara hvergi, eigi hann við eymsli að stríða. ágás. Getrauna- spá MBL. .* 1 ■ 1 I S i 1 i i i 1 * i ■s s z f- 1 Æ SAMTALS 1 X 2 Aston Villn — N. Forest X X 2 X X X 0 5 1 Brighton — Sunderland X 2 1 2 X 1 2 2 2 Coventry — Arsenal X 1 X X X X 1 5 0 Liverpool — Luton 1 1 1 1 1 1 6 0 0 Man. Utd. — Ipswich 1 1 1 1 1 1 6 0 0 Norwich — Southampton X X 1 X 2 1 2 3 1 N. Country — Everton 2 2 X X X 2 0 3 3 Stoke — Swansea 1 2 X 1 2 X 2 2 2 Tottenham — Man. City 1 X 1 1 1 2 4 1 1 Watford — WBA 2 1 1 1 1 1 5 0 1 West Hara — Birmingham 1 1 1 1 1 1 6 0 0 Oldham — QPR 2 1 2 X 2 X 1 2 3

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.