Morgunblaðið - 15.09.1982, Side 20

Morgunblaðið - 15.09.1982, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sendill óskast Unglingsstúlka óskast til sendistarfa á skrifstofu Morgunblaðsins frá kl. 9—5. Uppl. gefnar á skrifstofu blaösins. Vélstjóri Vélstjóri meö próf frá Vélskóla íslands og mikla reynslu sem vélstjóri óskar eftir vel launuðu starfi í landi. Margt kemur til greina. Tilboð sendist Mbl. fyrir 25. sept. merkt: „Vélstjóri — 2472“. Beitingamenn óskast strax. Uppl. í síma 92-1559 til kl. 16.00 og í síma 92-1587 eftir kl. 16.00. Húsasmiðir Vörðufell hf., óskar eftir smiðum við sjúkra- stöð SÁÁ í Grafarvogi. Mikil vinna. Fæði á staðnum. Upplýsingar í síma 85266 á skrifstofutíma. Vörðufell hf., Síðumúla 21. Hrafnista Reykjavík Sjúkraliöar óskast til starfa sem fyrst á Hrafnistu Reykjavík. Munið ellihjúkrun gefur einum launaflokk hærra en ella. Upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkrunarfor- stjóra, sími 35262, og 38440. Stokkseyri Umboðsmaður óskast til aö sjá um inn- heimtu og dreifingu blaðsins. Uppl. á af- greiðslunni í Reykjavík í síma 83033. Sjálfboðaliða vantar Okkur vantar konur til afgreiðslustarfa í sölu- búðir sjúkrahúsanna. Um er að ræöa ca. 3ja — 4ra tíma vinnu hálfsmánaðarlega. Uppl. fyrir hád. Borgarsp., s. 36680, Landspítalinn í s. 29000. Kvennadeild R-deild, R.K.Í. Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar eftir að ráða nú þegar starfsmann til almennra skrifstofustarfa (símavarsla, vélritun o.fl.). Vinnutími 08.45—17.00. Laun samkv. 8. Ifl. ríkis- starfsmanna. Umsóknir um aldur, menntun og fyrri störf berist auglýsingadeild Mbl. fyrir föstudags- kvöld 17. sept. nk. merktar: „L — 2473“. Egilsstaðir Blaðbera vantar í Fellabæ. Uppl. hjá um- boðsmanni í s. 1350. 2 vana háseta Vantar a 150 lesta netabát sem er að hefja veiðar frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 99-3878. Dráttarbraut Keflavíkur hf., óskar eftir að ráöa rafsuöumenn og vélvirkja nú þegar. Upplýsingar á skrifstofunni. Maður vanur lagerstörfum óskast á byggingarstaö. Uppl. í síma 85266. Fóstra Fóstra óskast í hálft starf eftir hádegi í leik- skólann Barónsborg. Uppl. veitir forstöðumaður í síma 10196. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Frá Borgarbókasafni Bókabíllinn verður ekki í Árbæjar- og Breið- holtshverfum um óákveðinn tíma vegna bilun- ar. Þó mun bókabíllinn veröa við verslunina Kjöt og fiskur, við Seljabraut á föstudögum kl. 5.30—7. Frá mennta- málaráðuneytinu Samkvæmt tillögu Iðnfræðsluráðs, Lands- sambands íslenskra rafverktaka og Rafiðn- aðarsambands íslands hefur verið ákveöiö aö frá og með 1. janúar nk. verði þeir, sem hyggja á iönnám á námssamningi í rafvéla- virkjun eða rafvirkjun, að hafa lokið prófi frá verknámsskóla rafiðna eða samsvandi áföng- um í fjölbrautaskóla. Ákvöröunin er byggð á heimild í 21. gr. reglu- gerðar um iðnfræðslu nr. 558/1981. Reykjavík, 10. september 1982. Listdansskóli Þjóðleikhússins Inntökupróf í Listdansskólann verða laugar- daginn 18. september kl. 14. Endurinnritun eldri nemenda fimmtudag, 16. september kl. 17—19, þeir hafi meö sér stundaskrár. Skólastjóri. vinnuvélar Alþjóðlegt fyrirtæki hefur til sölu nýjar og notaðar vinnuvélar allt þekkt merki s.s. Cat, Volvo, BM, Pokerman, Bröyt, Michigan, Komatsu, Case, Fiat-Allis, Atlas, JCB, Hymac, Bobcat, ofl. til sölu á útflutningsverði. Hringið, telexiö eða skrifið B.-Consult, Box 19027, S-250 19 Helsingborg, telex 72045, sími 9046/4292225 9046/41311712 GMC-Rallý Wagon árg. 77 og Mazda 929, árg. 80, fást á hagstæðum kjörum. Uppl. í síma 14113. PyCCKHÍÍ 93bIK Rússneskunámskeiö MÍR fyrir byrjendur og framhaldsnemendur hefj- ast síðar í mánuöinum. Sérnámskeið verða haldin fyrir þá sem vilja auðvelda sér lestur rússneskra rita um skák, stærðfræði og eöl- isfræði. Bréfaskóli fyrir þá sem ekki geta sótt kennslustundir reglulega. — Upplýsingar og innritun í skrifstofu MÍR, Lindargötu 48, sími 17928, virka daga kl. 17—19, laugardaga og sunnudaga kl. 14—16. MÍfl- bátar — skip Bátur til sölu 65 tonna bátur (stálbátur) til sölu og afhend- ingar strax, vélar og tæki mjög góð. Fasteignamiöstööin Austurstræti 7, sími 14120. húsnæöi i boöi Til leigu er góð einstaklingsíbúö með húsgögnum stærð 40 fm. Tilboð ásamt upplýsingum vin- samlegast sendist augl. Mbl. merkt: „H — 2449“, fyrir föstudaginn 17. sept. Til sölu Húseignin númer 80 við Aðalstræti á Akur- eyri, er til sölu. Húsið er lítið einbýlishús með eignarlóð. Nánari upplýsingar í síma 21820. Málflutningsskrifstofa Gunnars Sólnes s.f., Strandgötu 1, Akureyri. Akranes Til sölu 4ra herb. íbúð við Deildartún. Iðnaö- arhúsnæði ca. 200 fm við Akursbraut, í hús- inu var áður matsala og geta áhöld tilheyr- andi henni fylgt ásamt frystigeymslu. Lögmannsskrifstofa Stefáns Sigurössonar, Vesturgötu 23, Akranesi. Sími 93-1622.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.