Morgunblaðið - 24.10.1982, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER 1982
3
Jóla- og
áramóta-
ævintýri í
Ríó —
Brasilíu.
Jólaferð
ÚTSÝNAR
1982
19 DAGAR
LISSABON — RÍÓ
(Aðeins 12 vinnudagar)
Brasilíuferð Utsýnar í fyrra sló öll met um aðsókn og vinsæld-
ir. Nú er ákveðiö að endurtaka þessa frábæru ferð um jól og
áramót. Þú getur losnaö viö kuldann og jólaamstrið og baöað
í hitabeltissól og suðrænni fegurð um jól og áramót. I Ríó
nýtur þú alls hins bezta, sem heimurinn hefur að bjóða. Jólin
eru um leið sólstööuhátíð í Brasilíu og skilyrðin hin beztu til að
njóta lífsins út í æsar viö sól og sjó og frægustu baðströnd
heimsins COPACABANA, eða í friði og ró viö sundlaugar
frábærra hótela, njóta matar og drykkjar í hæsta heimsklassa
— og einstakrar náttúrufegurðar, eða hins fjölbreytta, iðandi
skemmtanalífs, þar sem hljóðfall Sömbunnar stöðvast aldrei.
Sigldu um Guanabara-flóann út í Paradísareyjar og svífðu upp
á Sætabrauöstind, farðu í dagsferð til Sao Paulo eöa höfuð-
borgarinnar, Brasilíu, Iguassu-fossanna, svo eitthvaö sé nefnt.
— Þú færð stjörnur í augun í RÍÓ.
BOEING 747
Til að gera ferðina auðveldari er flogiö til Lissabon
og gist þar á útleiö. Feröin yfir hafiö er þægileg í
breiöþotu Boeing 747-Jumbo. I RÍÓ er val um
þriggja, fjögurra eöa fimm stjörnu hótel.
HOTEL INTERCONTINENTAL — Fimm stjörnu
hótel viö Gavea-ströndina meö 3 sundlaugum,
glæsilegum vistarverum. Öll herbergi meö svölum,
litsjónvarpi, síma, baöi, ísskáp. Úti- og inniveit-
ingastaöir og barir, tennis, golf, næturklúbbur,
g gufubaö, nudd og öll
m hugsanleg þægindi. Um 20
, , , , t"M mín. frá Copacabana.
RIO-PALACE á Copacabana-ströndinni er í sér lúxus-
flokki og tölu glæsilegustu hótela heimsins. Bæði gisti- «nR98fP^f'
herbergi og almennar vistarverur sérlega rúmgott,
skreytt fögrum listmunum, svo aö dvölin verður sannkall-
aö ævintýri. i
Eftir almennri verðskrá um flug og gistingu kostar svona ferð kr. 70.000.- á mann
Þessi ferö stendur þér til boöa á sérkjörum
ÚTSÝNAR fyrir aðeins kr. QQQ
Innifalin glæsileg jóla- og nýársveisla.
ATH.
Takmarkað sætámagn — pantiö strax — siðasta
ferð seldist upp á tveimur dögum.
Austurstræti 17.
Símar 20100 og 26611.