Morgunblaðið - 24.10.1982, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER 1982
Peninga-
markadurinn
r
GENGISSKRÁNING
NR. 187 — 22. OKTÓBER
1982
Nýkr. Nýkr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandaríkiadollan 15,540 15,584
1 Sterlingspund 26,399 26,474
1 Kanadadollari 12,663 12,699
1 Dönsk króna 1,7478 1,7527
1 Norsk króna 2,1541 2,1602
1 Sœnsk króna 2,1034 2,1094
1 Finnskt mark 2,8430 2,8511
1 Franskur franki 2,1799 2,1861
1 Balg. franki 0,3175 0,3184
1 Svissn. franki 7,1795 7,1998
1 Hollenzkt gyllini 5,6489 5,6648
1 V-þýzkt mark 6,1581 6,1755
1 ítölsk líra 0,01077 0,01080
1 Austurr. sch. 0,8762 0,8787
1 Portug. escudo 0,1736 0,1741
1 Spánskur peseti 0,1349 0,1352
1 Japansktyen 0,05717 0,05734
1 írskt pund 20,932 20,992
SDR (Sérstök
dráttarréttindi)
21/10 16,6313 16,6784
v
GENGISSKRÁNING
FERDAMANNAGJALDEYRIS
22. OKT. 1982
— TOLLGENGI í OKT. —
Nýkr. Toll-
Eining Kl. 09.15
1 Bandaríkjadollari
1 Starlingspund
1 Kanadadollari
1 Dönsk króna
1 Norsk króna
1 Sasnsk króna
1 Finnskt mark
1 Franskur franki
1 Belg. franki
1 Svissn. franki
1 Hollenzkt gyllini
1 V-þýzkt mark
1 ítölsk líra
1 Austurr. sch.
1 Portug. escudo
1 Spánskur peseti
1 Japansktyen
1 írsktpund
SDR (Sérstök
dréttarréttindi)
Sala gengi
17,142 14,596
29,121 26,607
13,969 12,656
1,9280 1,7475
2,3762 2,1437
2,3203 2,1226
3,1362 2,8579
2,4047 2,1920
0,3502 0,3197
7,9198 7,2678
6,2313 5,6922
6,7931 6,2040
0,01188 0,01067
0,9665 0,8829
0,1915 0,1747
0,1487 0,1362
0,06307 0,05815
23,091 21,117
16,7222
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóösbækur................ 34,0%
2. Sparisjóösreikningar. 3 mán.11. 37,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 11... 39,0%
4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0%
5. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 1,0%
6 Avisana- og hlaupareikningar.... 19,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innslæður í dollurum.......... 8,0%
b. innstæður í sterlingspundum. 7,0%
c. innstæður i v-þyzkum mörkum. .. 5,0%
d. innstæður í dönskum krónum.. 8,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir..... (26,5%) 32,0%
2. Hlaupareikningar ...... (28,0%) 33,0%
3. Afuröalán ............. (25,5%) 29,0%
4. Skuldabréf ............ (33,5%) 40,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstimi minnst 1 ár 2,0%
b. Lánstimi minnsl 2% ár 2Æ%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán...........4,0%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyríssjðður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphaeð er nú 150 þúsund ný-
krónur og er lániö visitölubundiö með
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veð er i er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæð er nú eftlr 3ja ára aöild aö
lifeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóönum. Á timabillnu frá 5 til 10 ára
sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfl-
legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæöin oröin
180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild
bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líöur. Því er i raun ekk-
ert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir október-
mánuö 1982 er 423 stig og er þá miðaö
viö 100 1. júní '79.
Byggingavísitala fyrir októbermánuö
er 1331 stig og er þá miöaö við 100 í
október 1975.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextlr eru nú
18—20%.
Úlvarp Reykjavík
SUNNUD4GUR
24. október
MORGUNNINN
8.00 Morgunandakt
Séra Ingiberg J. Hannesson,
prófastur á Hvoli í Saurbæ, flyt-
ur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forusutgr.
dagbl. (útdr.).
8.35 Morguntónleikar
a. Sinfónía nr. 44 í e-moll eftir
Joseph Haydn.
Filharmóníusveitin í Slóvakíu
leikur; Carlo Zecchi stj.
b. Fiðiukonsert nr. 16 í e-moll
eftir Giovanni Battista Viotti.
Andreas Röhn leikur með
Knsku kammersveitinni; Charl-
es Mackerras stj.
c. Messa nr. 5 í C-dúr K.167
eftir Wolfgang Amadeus Moz-
art.
Kammerkór Tónlistarskólans í
Vín syngur með hljómsveit
Ríkisóperunnar í Vin; Ferdin-
and Grossman stj.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður
l*áttur Friðriks Páls Jónssonar.
Pétur Pétursson þulur segir frá
leit að heimildum um Gaimard-
leiðangurinn.
11.00 Messa i Fella- og Hólasókn
l’restur: Séra Hreinn Hjartar-
son.
Organleikari: Guðný Margrét
Magnúsdóttir.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkvnningar. Tónleikar.
SÍÐDEGID
13.15 Nýir söngleikir á Broadway
— VI. þáttur
„Sjóræningjarnir frá Pensans“
eftir Gilbert og Sullivan; síðari
þáttur. Arni Blandon kynnir.
14.00 Leikrit: „Fegurð ástarinnar
og lífsins“ eftir Véstein Lúð-
víksson
Leikstjóri: Sigmundur Örn
Arngrímsson. Leikendur: Arni
Blandon, Margrét Guðmunds-
dóttir og Helgi Skúlason.
15.00 Tillögur að nýjum útvarps-
lögum
Páll Heiðar Jónsson stjórnar
umræðuþætti.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Friðarhreyfing kvenna
Umsjón: Margrét Björnsdóttir
og Kristín Ástgeirsdóttir.
17.00 Frá tónleikum Sinfóniu-
hljómsveitar íslands í Háskóla-
biói 21. þ.m.; fyrri hluti
Stjórnandi: Jean-Pierre Jacqu-
illat
Einleikari: Eugene List
a. „Karnival í París“ eftir Jo-
han Svendsen.
b. Píanókonsert nr. 1 i Es-dúr
eftir Franz Liszt.
Kynnir: Jón Múli Árnason.
18.00 I»að var og ..
Umsjón: Þráinn Bertelsson.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.25 Veistu svarið? — Spurninga-
þáttur útvarpsins á sunnu-
dagskvöldi
Stjórnandi: Guðmundur Heiðar
Frímannsson á Akureyri.
Dómari: Jón Hjartarson skóla-
meistari á Sauðárkróki.
Til aðstoðar: Þórey Aðalsteins-
dóttir (RÚVAK).
20.00 Sunnudagsstúdíóið — Út-
varp unga fólksins
Guðrún Birgisdóttir stjórnar.
20.45 Gömul tónlist
Asgeir Bragason kynnir.
21.30 Hótel keisarans — Um Agn-
esi von Krusenstjárna
Þórunn Elfa Magnúsdóttir flyt-
ur annað erindi sitt.
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „Skáldið á Þröm“ eftir
Gunnar M. Magnúss.
Baldvin Halldórsson les (2).
23.00 Kvöldstrengir
Umsjón: Hilda Torfadóttir (RÚ-
VAK).
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
AlþNUDAGUR
25. október
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. Séra Þorbergur Krist-
jánsson flytur (a.v.d.v.).
Gull í mund
— Stefán Jón Hafstein — Sig-
ríður Árnadóttir — Hildur Ei-
ríksdóttir.
7.25 Leikfimi. Umsjón: Jónína
Benediktsdóttir.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Ágúst Þorvaldsson
talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Meira af Jóni Oddi og Jóni
Bjarna“ eftir Guðrúnu Helga-
dóttur. Steinunn Jóhannesdótt-
ir les (3).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmál
Umsjónarmaður: Óttar Gcirs-
son.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Forustugr. landsmálablaða
(útdr.).
11.00 Létt tónlist
Maurice Chevalier, Scott Walk-
er og Mireille Mathieu syngja.
11.30 Lystauki
Þáttur um lífið og tilveruna í
umsjá Hermanns Arasonar
(RÚVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
SÍÐDEGID
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Mánudagssyrpa — Ólafur Þórð-
arson.
14.30 „Móðir mín í kví kví“ eftir
Adrian Johansen
Benedikt Arnkelsson þýddi.
Helgi Elíasson les (4).
15.00 Miðdegistónleikar
Ervin Lazlo leikur á pianó
Sónatinu í A-dúr op. 67 nr. 1
eftir Jean Sibelius / Ulrich
Koch og Kammersveitin í
Pforzheim leika Viólukonsert í
C-dúr eftir Giovanni Battista
Sammartini; Paul Angerer stj. /
David Geringas og Tatjana
Schatz leika „Sex ljóð“ fyrir
selló og píanó eftir Johannes
Brahms.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Barnaleikrit: „Appelsínur"
eftir Andrés Indriðason
Leikstjóri: Klemenz Jónsson.
Leikendur: Guðmundur Klem-
enzson, Sigurður Skúlason,
Stefán Eiríksson, Sigrún Edda
Björnsdóttir, Ásta Andrésdóttir
og Ester Andrésdóttir.
16.50 Barnalög
17.00 íþróttamál
Umsjón: Samúel Örn Erlings-
son.
17.40 Skákþáttur
Umsjón: Jón Þ. Þór.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dag.skrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál
Árni Böðvarsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Auðunn Bragi Sveinsson talar.
20.00 Útvarp frá Alþingi
Stefnuræða forsætisráðherra og
umræður um hana.
Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
23.15 Frá tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar íslands í Háskóla-
bíói 21. þ.m.; siðari hluti.
Stjórnandi: Jean-Pierre Jacqu-
illat. Einleikari: Eugene List.
a. Píanókonsert nr. 1 eftir
Dmitri Sjostakovitsj.
b. Sinfónía í þremur þáttum
eftir Igor Stravinsky.
Kynnir: Jón Múli Árnason.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDKGUR
26. október
MORGUNNINN_________________
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55
Daglegt mál. Endurtekinn þátt-
ur Árna Böðvarssonar frá
kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Sveinbjörg Arn-
mundsdóttir talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Meira af Jóni Oddi og Jóni
Bjarna" eftir Guðrúnu Helga-
dóttur. Steinunn Jóhannesdótt-
ir les (4).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 „Man ég það sem löngu
leið“
Ragnheiður Viggósdóttir sér um
þáttinn. Ferjur og ferjumenn.
11.00 íslenskir einsöngvarar og
kórar syngja.
11.30 Eru verkalýðsfélög hags-
munafélög verkalýðsleiðtog-
anna?
Umsjónarmaður: Önundur
Björnsson. í þættinum koma
fram Guðmundur J. Guð-
mundsson og Vilmundur Gylfa-
son.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
SÍDDEGID_________________________
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Þriðjudagssyrpa — Páll Þor-
steinsson og Þorgeir Ástvalds-
son.
14.30 „Móðir mín í kví kví“ eftir
Adrian Johansen
Benedikt Arnkelsson þýddi.
Helgi Elíasson les (5).
15.00 Miðdegistónleikar
Fílharmoníusveitin í New York
leikur Slavneskan mars eftir
Pjotr Tsjaíkovský; Leonard
Bernstein stj. / Grace Hoffman,
Evelyn Lear, Stuart Burrows og
Sinfóníukór- og hljómsveit
Lundúna flytja „Ilas klagende
Lied“ eftir Gustav Mahler;
Pierre Boulez stj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Lagið mitt
Helga Þ. Stephensen kynnir
óskalög barna.
17.00 „SPÚTNIK" — Sitthvað úr
heimi vísindanna
Dr. Þór Jakobsson sér um þátt-
inn.
17.20 Sjóndeildarhringurinn
Umsjónarmaður: Olafur Torfa-
son. (RÚVAK.)
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Kvöldfréttir.
19.45 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Frá Tónlistarhátiðinni í Vín-
arborg
Alfred Brendel leikur á píanó-
tónleikum í hljómleikasal Tón-
listarfélagsins 21. júlí í sumar.
a. Sónata í C-dúr eftir Joseph
Haydn.
b. „Fantasíuþættir“ op. 12 eftir
Robert Schumann.
c. Sónata í a-moll eftir Franz
Schubert.
d. „Tvær helgisagnir um Franz
frá Assisi" eftir Franz Liszt.
1. „Heilagur Franz predikar
yfir fuglunum".
2. „Heilagur Franz gengur á
öldunum**.
21.45 Útvarpssagan: „Brúðarkyrt-
illinn" eftir Kristmann Guð-
mundsson
Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir
les (9).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Ilagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Stjórnleysi — Þáttur um
stjórnmál fyrir áhugamenn
Umsjónarmenn: Barði Valdi-
marsson og Haraldur Kristjáns-
son.
23.15 Oni kjölinn
Umsjónarmenn: Kristján Jó-
hann Jónsson og Dagný Krist-
jánsdóttir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
SKJflHUM
SUNNUDAGUR
24. október
18.00 Sunnudagshugvekja
Séra Vigfús Þór Árnason fiytur.
18.10 Stundin okkar
í þættinum verður meðal ann-
ars farið í heimsókn í reiöskóla.
Söngfiokkurinn María frá Seyð-
isfirði skemmtir. Landkynning
verður aftur á dagskrá. Brúðu-
myndasagan um Róbert og
Rósu í Skeljafirði heldur áfram
og sýndur verður síðari hluti
Lappa.
Umsjónarmaður er Bryndís
Schram en stjórnandi upptöku
Kristin Pálsdóttir.
19.10 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Sjónvarp næstu viku
20.50 Glugginn
Þáttur um listir, menningarmal
og fleira. Dagskrárgerð: Áslaug
Ragnars, Sveinbjörn I. Bald-
vinsson. Andrés Indriðason og
Elin Þóra Friðfinnsdóttir.
21.40 Schulz í herþjónustu
3. Efni 2. þáttar: Eftir ýmsa erf-
iðleika, sem Schulz á ríkan þátt
í að lcysa, getur Neuheim hafiö
seðlaprentun. Schulz á að svífa
til jarðar á Bretlandi með tvær
milljónir punda til dreifingar.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
22.30 Stjórnandi að starfi
Bresk mynd um italska
hljomsveitarstjórann Claudio
Abbado, sem áður stjórnaði
hljómsveit Scala-óperunnar i
Mílanó, en er nú aðalstjórnandi
Lundúnasinfóníunnar.
Þýðandi Jón Þórarinsson.
23.20 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
25. október
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Tommi og Jenni
20.45 Iþróttir
Umsjónarmaður Steingrímur
Sigfússon.
21.15 Fjandvinir
Fjórði þáttur. Þjófsnautur
Brcskur gamanmyndafiokkur.
Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
21.40 Næturgestur
(L’ombre sur la plage)
Ný frönsk sjónvarpsmynd.
Iæikstjóri: Luc Breaud. Aðal-
hlutverk: Thérese Liotard, Cor-
in Redgrave og Peter Bonke.
Myndin gerist á norðurströnd
Frakklands á stríðsárunum.
Ung stúlka í andspyrnuhreyf-
ingunni skýtur skjólshúsi yfir
breskan hermann í leynilegum
erindagjörðum.
I*ýðandi Ragna Ragnars.
22.35 Dagskrárlok.