Morgunblaðið - 24.10.1982, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER 1982
í DAG er sunnudagur 24.
október, 20. sd. eftir Tríni-
tatis. 297. dagur ársins
1982. Árdegisflóö í Reykja-
vík kl. 11.09 og síödegis-
flóö kl. 23.43. Sólarupprás
í Reykjavík kl. 08.44 og
sólarlag kl. 17.39. Myrkur
kl. 18.29. Sólin er í hádeg-
isstaö í Reykjavík kl. 13.12
og tungliö í suöri kl. 19.22.
(Almanak Háskólans.)
Sjá, óg sendi sendiboös
minn og hann mun
greiöa vegin fyrir mér.
Og bráðlega mun hann
koma til musteris síns,
sá Drottinn er þér leitiö,
og engill sáttmálans, sé
er þér þráiö. Sjá hann
kemur — segir Drottinn
allsherjar (Mal. 3,1.).
LÁRÍTT: — 1 kjáni, 5 ferming, 6
tómt, 7 einkennissUfir, 8 skorar á,
11 samhljóðar, 12 skip, 14 hóU, 16
blautrar.
LÓÐRfeTÍ: — 1 mjór aó framan, 2
eykUrmörkin, 3 veióarfæri, 4 spil, 7
fufrlahljóð, 9 ilma, 10 mjöf;, 13 hor-
uó, 15 skammstöfun.
LAIISN SÍÐUímJ KROSSGÁTU:
LÁRÍ7TT: — 1 hófleg, 5 lá, 6 skorpa,
9 kát, 10 af, 11 al, 12 ati, 13 laug, 15
nam, 17 geirar,
Lóðrétt: — 1 háskaleg, 2 flot, 3 lár, 4
grafir, 7 kála, 8 pat, 12 agar, 14 uni,
16 MA.
ára er á morgun, 25.
0\/ október, Baldvin Jóns-
son, framkvemdastjóri Happ-
drættis DAS, Álfheimum 38,
Reykjavík. Afmælisbarnið
ætlar að taka á móti gestum á
heimili sínu og eiginkonu
sinnar, Magneu Haraldsdótt-
ur, í Álfheimum milli kl.
16—19 á afmæiisdaginn.
Hjónaband. Gefin hafa verið
saman í hjónaband í Dóm-
kirkiunni Nina Stefánsdóttir
og Örn Einarsson. — Heimili
jieirra er á Austurbergi 8,
Reykjavík. (Nýja Myndastof-
an).
FBÉTTIR
Félag kaþólskra leikmanna
heldur fund í Stigahlíð 63
annað kvöld, mánudagskvöld-
ið kl. 20.30. Þar fer m.a. fram
spurningakeppni um Pál
postula, starf hans og rit.
Fuglaverndarfélag íslands er
nú að hefja vetrarstarfið og
verður fyrsti fundurinn á
nýbyrjuðum vetri nk. þriðju-
dagskvöld kl. 20.30. Þorsteinn
Einarsson fyrrum íþrótta-
fulltrúi ke'mur á fundinn og
segir frá fuglalífi í Papey og
bregður hann upp litskyggn-
um með erindi sínu. — Fund-
urinn er opinn öllu áhuga-
fólki um fuglalífið í landinu.
Kjörskrá Fríkirkjusafnaðarins í
Reykjavík liggur nú frammi í
skrifstofu safnaðarins í Frí-
kirkjunni, milli kl. 17—19
Rjkisstjérnin:
„Tiltekin, afinörkuð mál“
Svona strákar komið nú og segið pabba hvernig þetta gerðist!!
þriðjudaga og fimmtudaga,
fram til fimmtudagsins 2.
nóvember næstkomandi. Sím-
inn á skrifstofunni er 14579.
Safnaðarfólk, sem haft hefur
aðsetursskipti, ætti að kynna
sér kjörskrána, en kærufrest-
ur er til 9. nóv. næstkomandi.
FRÁ HÖFNINNI
í fyrrakvöld fór Dísarfell úr
Reykjavíkurhöfn á ströndina
og um miðnættið fór Mælifell
áleiðis til útlanda og þetta
sama kvöld kom Esja úr
strandferð. Þá fór togarinn
Bjarni Benediktsson aftur til
veiða á föstudagskvöldið. í
gær var rannsóknarskipið
Bjarni Sæmundsson væntan-
legt úr leiðangri. Goðafoss
kom að utan í gær en skipið
hafði farið inn til Keflavíkur
og kemur ekki i höfn í
Reykjavík fyrr en eftir helg-
ina. Um helgina kemur Úða-
foss af ströndinni. í dag,
sunnudag, kemur Svanur frá
útlöndum.
MINNINGARSPJÖLD
Minningarkort „Sunnuhlíðar“,
hjúkrunarheimilis aldraðra í
Kópavogi, fást í Sunnuhlíð,
sími 45550. Minningarkortin
fást einnig í bókabúðinni
Vedu, Hamraborg 5, og í
Blómaskálanum við Kárs-
nesbraut.
Hrun kindakjöts-
markaðarins
í nýju hefti af Frey, blaði
Búnaðarfélags íslands og
Stéttarsambands bænda, er
fjallað um kindakjötsmark-
aðinn: Framleiðslu og sölu á
kindakjöti. — Segir ritstjór-
inn þar í upphafi leiðarans á
þessa leið: „Þótt árið 1982 sé
enn ekki á enda runnið er lík-
legt að það sem efst beri á
þessu ári í íslenskum land-
búnaði sé hrun kindakjöts-
markaðarins erlendis. Þegar
nánar er að gáð er hér ein-
vörðungu um að ræða að til
Noregs munu einingis seld
um 600 tonn af kindakjöti á
þessu ári í stað 2500 tonna
mörg undanfarin ár.“ Það
kemur fram í leiðaranum að
„verð á ný-sjálensku kinda-
kjöti hefur verið til viðmiðun-
ar á heimsmarkaðnum og við
það geta íslendingar ekki
keppt“, segir í leiðaranum.
Varðandi neyslu kindakjöts
hér á landi kemur fram í leið-
aranum að hún er talin milli
40—50 kg á ári á hvert
mannsbarn í landinu.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vik dagana 22. til 28. október, aó báðum dögum meötöld-
um er i Garós Apótaki. En auk þess er Lyfjabúóin lóunn
opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Ónæmisaógeróir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram
i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriðjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meó sór ónæmisskirteini.
Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild
Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuó á
helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi vió neyóarvakt lækna á Borgarspítalanum,
sími 81200, en þvi aöeins aó ekki náist i heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstuoógum til klukkan 8 árd. Á mánudög-
um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Neyóarvakt Tannlæknafélags islands er i Heilsuverndar-
stöóinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl.
17—18.
Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum
apótekanna 22444 eóa 23718.
Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi.
Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í
simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keflavík: Apótekió er opió kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Simsvari Heilsugæslustöóvarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Solfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30 Opió er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
SÁÁ Samtök áhugafótks um áfengisvandamálió: Sálu-
hjálp í viólögum: Símsvari alla daga ársins 81515.
Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráó íslands) Sálfræóileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.-30 Kvennedeildin kl. 19.30—20. Barna-
spítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landa-
kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30
— Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga
kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardög-
um og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga
kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga
kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl.
14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. —
Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alia daga kl. 15.30 til kl.
16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl.
17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartími dag-
lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahusinu vió Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er
opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12.
Háskólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opíó
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um
opnunartíma þelrra veittar í aóalsafni, sími 25088.
Þjóóminjasafnió: Opió þriójudaga, fimmtudga, laugar-
daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16.
Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna-
myndir í eigu safnsins.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — ÚTLÁNS-
DEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga
— föstudaga kl. 9—21. Einníg laugardaga í sept —apríl
kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgarói 34, sími
86922. Hljóóbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud.
— föstud. kl. 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27. Sími 27029. Opið alla daga vikunnar kl.
13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT-
LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aóalsafns.
Ðókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga
sept — apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27,
sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum
viö fatlaöa og aldraóa. Símatími mánudaga og fimmtu-
daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16,
sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—$1, einníg á iaugardögum
sept —apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bú-
staöasafni, sími 36270. Viökomustaóir víösvegar um
borgina.
Arbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma
84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16.
Tæknibókasafnió, Skípholti 37: Opiö mánudag og
fimmtudaga kl. 13—19. Á þriöjudögum, miövikudögum
og föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533.
Höggmyndaeafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og miö-
vikudaga kl. 13.30—16.
Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsstaöir: Oplö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opió mán —föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugín er opin mánudag til löstudag kl.
7.20— 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30.
Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opiö kl.
7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna-
lími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö
komast í bööin aila daga frá opnun til kl. 19.30.
Veaturbaajarlaugin er opin alla virka daga kl.
7.20— 20.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—17.30. Gufubaöiö f Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Sundlaugin í Breiöholti er opln mánudaga til föstudaga
kl. 7.20—9.30 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl.
7.20— 17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Uppl. um gufu-
bööin í síma 75547.
Varmárlaug í Moafallssveit er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl.
14.00—17.30. Saunatími fyrlr karla á sama tima. Sunnu-
daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tími I saunabaöi á
sama tíma. Kvennatimar sund og sauna á þriöjudögum
og timmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrir karla
miövikudaga kl. 17.00—21.00. Siml 66254.
Sundhötl Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og
flmmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Simlnn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þrlöjudaga 20—21
og miðvikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööin og heltu kerln opln alla virka daga frá
morgni til kvölds. Simi 50088.
Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Simi 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi
vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsvaitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.