Morgunblaðið - 24.10.1982, Side 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER 1982
Opið kl 1—4 í dag
2ja herb.
Frakkastígur — 2ja herb. m. bílskýli
Ný 50 fm íbúð á 2. hæð. Skemmtileg eign. Ákveöin sala. Útb. 600 til
620 þús.
Krummahólar — 2ja herb. m. bílskýli
á 3. hæð, 55 fm íbúð. Vélaþvottahús á hæðinni. Verð 750 til 800
þús.
Árbær — 2ja herb.
65 fm ibúð á 3. hæö. Flísalagt baö. Suöursvalir. Bílskúr. Utborgun
650 þús.
3ja herb.
Suðurgata Hf. —3ja herb.
90 fm íb. á 1. hæð í nýlegu steinhúsi. Vandaöar innréttingar.
Þvottahús innaf eldhúsi. Akveðin sala. Verö 920—970 þús.
Álfaskeiö — 3ja til 4ra herb.
100 fm íbúð á 2. hæð. Stór stofa. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Bíl-
skúrsréttur. Suöursvalir. Sameign til fyrirmyndar. Verð 1.050 þús.
til 1,1 millj.
Sörlaskjól — 3ja til 4ra herb.
Endurnýjuð rúml. 80 fm íbúð í risi í þríbýlishúsi. Verð 900 þús.
4ra herb.
Maríubakki — 4ra herb.
117 fm íbúö á 3. hæö ásamt 12 fm íbúöarherb. í kjallara. Þvottahús
og búr með glugga innaf eldhúsi. Parket á gólfum. Ný teppi á stofu.
Góð eign. Verð 1150—1200 þús.
Hjallabraut — 4ra—5 herb.
á 3. hæö 118 fm ibúö. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Suöursvalir.
Verð 1150—1200 þús.
Hrafnhólar — 4ra herb. m. bílskúr.
110 fm íbúö á 3. hæð. 25 fm bílskúr. Verð 1200—1250 þús.
Hvassaleiti — 4ra herb.
110 fm íbúö á 2. hæö. Suöursvalir. Nýr bílskúr. Skipti á einbýlishúsi.
Kóngsbakki — 4ra herb.
110 fm ibúð á 3. hæð. Þvottahús innaf eldhúsi. Verð 1090 þús.
Útborgun 670 þús.
Arahólar
110 fm íbúð á 1. hæð. 3 svefnherb. og sjónvarpshol. Útsýni. Verð
1100 til 1150 þús.
Heimar — 4ra herb.
í fjölbýlishúsi á 2. hæð 120 fm íbúð. Verð 1,3 millj.
Leifsgata — 4ra herb.
á 3. hæð. Skemmtileg og mikið endurnýjuð íbúð i fjórbýli. Arinn j
stofu. Þvottahús í ibúöinni. Sór hiti. 30 fm bílskúrsplata. Verð 1200
þús. Útborgun 900 þús.
Njálsgata — 4ra herb.
í steinhúsi. 100 fm íbúð á 2. hæð í tvíbýll. Hálfur kjallari og hálft ris
fylgir. Skuldlaus eign. Verö 995 þús.
Engihjalli — 5 herb.
125 fm íbúð á 2. haað í mjög góðu ástandi. Suöursvalir. Verð 1250
1.250 þús.
Hverfisgata — hæö
170 fm íbúö á 3. hæö. Möguleiki að nýta sem skrifstofuhúsnæöi.
Verð 1.2 til 1.250 þús.
Skípasund — hæö
í mjög góöu steinhúsi. Samtals 120 fm. Nýtt litað gler. Suðursvalir.
Sér hiti. Ibuðin skiptist í samliggjandi stofur, 2 góð svefnherbergi,
hol, stórt eldhús og nýstandsett baðherbergi. Rúmgóður bílskúr.
Ákveöin sala. Verö 1550 þús.
Grettisgata — hæð og ris
2x75 fm íbúð í tvíbýli auk þess herþergi og snyrting á jarðhæð.
Verð 1,2 millj.
Unnarbraut — sérhæö
164 fm í tvíbýli. Bílskúr. Skipti á raðhúsi eða einbýli á Seltjarnar-
nesi.
Brattholt Mos. — parhús
2X96 fm hæð og kjallari rúml. t.b. undir tréverk. Frágengin lóð.
Tilbúiö að utan. Ákveöin sala. Verð 1200 til 1250 þús.
Hagaland Mos. — einbýli
150 fm hæð auk 64 fm kjallari. Einingahús. Fullbúin hæðin, ófrá-
genginn kjallari. Verð 1,9 til 2 millj.
Hlaðbrekka — einbýlishús
220 fm einbýli. Á hæöinni 4 svefnherb. og gestasnyrting. Sór 3ja
herb. ibúð á jarðhæö. 25 fm bílskúr. Ákveðin sala.
Miövangur — raöhús m. bílskúr
Vandað 190 fm hús á 2 hæðum. Sambyggöur bílskúr. Góðar inn-
réttingar. Verð 2—2,1 millj. Utborgun 1,5 millj.
Fálkagata — einbýlishús
Eldra einbýlishús sem er kjallari, hæð og ris um 40 fm að grunnfleti.
Laust nú þegar. Tilboö óskast.
Heiövangur — einbýlishús
140 fm hús á einni hæö. Bílskúr. Fæst í skiptum fyrir stórt einbýlis-
hús í Noröurbæ, Hafnarfirði.
Hjarðarland Mosf. — einbýli
240 fm vandað timburhús. Hæð og jarðhæð. Hæöin er fullbúin en
jaröhæöin tilb. undir tréverk. Bílskúrssökklar.
Jóhann Daviðsson. sími 34619, Ágúst Guðmundsson, sími 41102
Helgi H. Jonsson, viðskíptafræðingur.
85009 85988
Símatími frá
1—4 í dag.
2ja herb. íbúðir
Fossvogur
Einstaklingsíbúö á jaröhæö.
Laus. Tilboð.
Skeiðarvogur
Ibúð í kjallara ca. 65 fm. Sér
inng. Góður staður.
Þrastarhólar
Ný íbúö á 1. hæö í 6 íbúða húsi.
Hraunbær
Stór íbúð á 1. hæð (jaröhæö).
Laus.
Flyðrugrandi
Stórglæsileg íbúö á 1. hæö Sér
garður. Stór geymsla í íbúð-
ínni.
Höröaland
Rúmgóö íbúö á jaröhæö. Sér
garður.
Hamraborg
Góð íbúð á 5. hæð. Bílskýli.
Álfhólsvegur
Ibúð á jaröhæð. Sérinngangur.
Þverbrekka
Snotur íbúö á 4. hæö. ibúöin
snýr i vestur. Góðar svalir. Lagt
fyrir vél é baði.
3ja herb. íbúðir
Brekkulækur — sér inn-
gangur
3ja—4ra herb. íbúð á jarðhæö.
Sér þvottahús. Losun sam-
komuiag.
Suðurgata — Hafn.
Nýleg 3ja herb. ibúó á 1. hæö í
6 íbúöa húsi. Sér þvottahúa.
Skipti é minni eign.
Hjallavegur
snotur íbúð á jaröhæö. Sér inn-
gangur.
Álfaskeiö meö bílskúr.
Ágæt ibúö á 1. hæö. Gengiö í
íbúö af svölum.
Sólheimar —
5 íbúða hús
Rúmgóö íbúð á 1. hæð. Bíl-
skúrssökklar.
Skipholt — 1. hæð
Ágæt íbúð. Gott fyrlrkomulag.
Nýtt gler. Laus. Ekkert áhvíl-
andi.
Framnesvegur
Góð íbúð á 1. hæð. Suöursvalir.
Skipholt
Vönduð íbúð á efstu hæð. Nýtt
gler. Stórar svalir.
4ra og 5 herb.
íbúðir
Alftahólar m/bílskúr
Rúmgóð ibúð á 4. hæð. Suður
svalir. Lítið áhvílandi. ibúö i
góöu ástandi.
Espigeröi
Góö eign á 2. hæð í enda. Suð-
ur svalir. Verð aðeins 1450
þús.
Teigar
Góð íbúð í kjallara í þríbýlls-
húsi. Nýjar innréttingar.
Engjasel m/bílskúr
Snotur íbúð á 2. hæð. Sér
þvottahús. Suður svalir.
Fossvogur — Snæland
4ra—5 herb. íbúö á efstu hæð.
Eign i góöu standi. Möguleg
skipti á minni eign.
Kópavogur
Rúmgóð íbúð á 7. hæð í háhýsi.
Mikið útsýni. Sér þvottahús.
Hólahverfi — skipti á
2ja herb.
Vönduð íbúð á 2. hæð. Bíl-
skúrsréttur. Bein sala eða skipti
á minni eign.
Tilbúið undir trév.
5—6 herb. íbúð á tveimur hæð-
um auk bílskúrs. Afh. strax.
Maríubakki — 4ra herb.
Góð íbúð á 3. hæð, efstu. Ný
teppi og parkett. Suður svalir.
Kelduland — 4ra herb.
Snyrtileg eign á efstu hæð í
enda. Stórar suðursvalir.
Kjöreign
Armúla 21.
Engjasel 6 4ra—5 herb.
Vönduð og fullbúin eign. Sór
þvottahús. Bílskýli.
Fellsmúli —
skipti á minni eign
5—6 herb. íbúð á 1. hæð.
Æskileg skipti é minni eign.
Kleppsvegur
Vönduö ibúö á 2. hæð. Stórar
suðursvalir. Stór hverb. á jarö-
hæð. Stærö 120 fm.
Lundabrekka
Góð íbúö á 2. hæð. 4 svefn-
herbergi. Rúmgóð geymsla.
Mikil sameign. Möguleg skipti
é 3ja herb. íbúð.
Breiövangur m/ bílskúr
Falleg íbúð á 2. hæð. Sér
þvottahús og búr. Suöursvalir.
Hagstætt verð.
Blikahólar m/bílskúr
Vönduö íbúð á 3. hæð (efstu).
Mikið útsýni. Rúmgóð herbergi.
Góö sameign. Stór bílskúr.
Fellsmúli —
skipti á minni eign
5 til 6 herb. íbúö á 1. hæö.
Æskileg skipti é minni eign.
Miövangur
ibúöin er á hæö. Stærö ca. 140
fm. Suðursvalir. skipti é minni
eign.
Rauðalækur — jaröhæö
ibúöin er í góðu ástandi. Sór
hiti. Eign í góðu ástandi.
Sérhðeöir
Glaöheimar — sérhæö
1. hæð ca. 150 fm. Sór inn-
gangur og sér hiti. Bílskúrs-
réttur. íbúðinni getur fylgt 2ja
herb. íbúð é jarðhasð.
Brekkulækur
Hæð ca. 130 fm (miöhæö). Sér
þvottahús og búr. Tvennar
svalir. Sér hiti.
Jórusel — tvíbýli
Ný hæð ca. 115 fm auk 40 fm
rýmis í kjallara. Ekkl alveg full-
búin. Húsiö frágengiö aö utan.
Æskileg skipti. Bílskúrssökklar.
Langholtsvegur —
hæö og ris
Eignin er ca. 135 fm. Sér inn-
gangur og sér hiti. Bílskúrsrétt-
ur. Gott éstand. Skipti.
Rauöalækur
Efsta hæðin ca. 135 fm. Bíl-
skúr._______
Einbýlishús,
raðhús og eignir í
smíöum:
Flúöasel — raðhús
Vandað hús á 2 hæðum. Bíl-
skúrsréttur. Vönduð eign.
Grundartangi
Eign á einni hæö ca. 145 fm.
Bílskúr. Vönduð eign. Ekki al-
veg fullbúin.
Hraunkambur Hafn.
Einbýlishus ca. 180 fm í góöu
ástandi. Ekkert éhvílandi.
Bílskúrsréttur. Rólegur staður.
Smáíbúðahverfi
Vandaö hús (hæö og ris) viö
Langageröi. Stór bílskúr.
Faxatún
Hús á einni hæö ca. 120 fm auk
bifreiöageymslu. Gott éstand.
Brekkutangi Mosf.
Raöhús á tveimur hæöum auk
kjallara. Innbyggður bílskúr.
Fagrabrekka
Einbýlishús í góöu ástandi.
Hæöin ca. 135 fm og innb. bíl-
skúr é jarðhæð og ófrégengin
einstaklingsíbúö.
Hraunbrún
Húseign á tveimur hæöum.
Mikið endurnýjuð eign. Sér
íbúö á jarðhæð. Bílskúr.
Seljahverfi í smíöum
Fokhelt hús á tveimur hæðum.
Innbyggöur bílskúr. Góö teikn-
ing.
Eignir úti á landi
Hverageröi, Eskifiröi,
Vogum, Akureyri.
85009 — 85988
Dan V.S. Wiium, lögfræöingur.
Ólafur Guömundsson sölum
Seltjarnarnes
Sérhæö ásamt bílskúr við Vall-
arbraut.
Kópavogur
Mjög góð 5 herb. ibúð í
Lundarbrekku. Skipti á ein-
býli i Kóp.
Kleppsvegur
4ra herb. 105 ferm mikið endur-
nýjuð íbúð.
Sérhæð í Hlíöunum
Skipti möguleg á minni eign.
Hjarðarhagi
3ja herb. íbúö á 4. hæð.
Seltjarnarnes
Fokhelt einbýlishús á besta
stað við Hofgaröa, sem má vera
3—4 svefnherb., 2 stofur,
snyrting, baö, eldhús ásamt
þvottahúsi og bílskúr. Teikn-
ingar á skrifstofunni.
Kóngsbakki Breiöholti
4ra herb. 110 fm íbúö 1. hæð til
h. (sér garöur) þvottahús/búr
inn af eldhúsi.
Helgaland — Mosf.sveit
Parhús ca. 200 fm, ásamt bíl-
skúr. Allar upplýsingar á skrif-
stofunni.
Laugarnesvegur
4ra herb. íbúð. Nýstandsett.
Bein sala.
Fossvogur — raöhús
Vantar raöhús — skipti á íbúö í
Efstahjalla, 3. herb. Góð milli-
ðiöf.
Eyjabakki — Breiðholt
4ra herb. íbúð, 110 ferm.
Þvottahús á hæöinni og auka-
herb. í kjallara.
Kópavogur —
Engihjalli
3ja herb. íbúð í skiptum fyrir
sérhæö með bílskúr, raöhús,
eöa einbýli.
Garöabær
Einbýlishús í byggingu, í skipt-
um fyrir góöa sérhæð, einbýli,
eða raðhús á stór-Reykjavík-
ursvæðinu.
Ásvallagata
Björt 3ja herbergja kjallaraíbúð
ca. 80 fm.
Breiöholt — Engjasel
Raöhús á 3 hæðum. Jaröhæö
og 2 hæöir.
Barónsstígur
3ja til 4ra herbergja góð íbúö.
Ljósheimar
4ra herb. íbúð. 2 svefnherb. og
samliggjandi stofur.
Mosfellssveit
Einbýlishús v. Arnartanga, ca.
145 ferm., 40 ferm. bílskúr. Allt
á einni hæö.
Nýlenduvöruverslun
Á besta staö í miöbænum. Góð
og örugg velta. Upplýslngar að-
eins gefnar á skrifstofunni (ekki
í síma).
Úti á landi:
Eyrarbakki
Viðlagasjóðshús ca. 130 fm í
mjög góöu ástandl.
Keflavík
2ja herb. íbúð við Vesturgötu.
Laus strax.
Þorlákshöfn
Raðhús 4ra herbergja, 108 fm.
Höfn Hornafiröi
Einbýli, 190 ferm. Fæst í skipt-
um fyrir eign á Stór-Reykjavík-
ursvæðinu.
HUSAMIÐLUN
faataignaMla,
Templaraaundi 3.
Símar 11614 og 11616.
Þorvtldur LúOvfksaon hrl.
Heimaaími 16844.
Fróðleikur og
skemmtun
fyrirháa sem lága!