Morgunblaðið - 24.10.1982, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 24.10.1982, Qupperneq 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER 1982 Glæsileg húseign í Mosfellssveit Þetta glæsilega hús er á einum besta útsýnisstaö í Mosfellssveit. Húsiö er 2x170 fm ásamt tvöföldum bíl- skúr. Gert ráö fyrir sundlaug og sauna á neöri hæð. Mögulegt aö hafa tvær íbúöir í húsinu. Kjartan Sveins- son teiknaði húsiö. Uppl. gefur: Huginn fasteignamiölun. Tempiarasundi 3. Símar 25722 og 15322. T FASTEIGIMAMIOLUIM SVERRIR KRISTJÁNSSON LINDARGÖTU 6 101 REYKJAVÍK Síöumúli — Verslunar- eða skrifstofuhæð Til sölu ca. 390 fm á 2. hæð I hornhýsi viö Síðumúla. Mjög stórt og gott stigahús og stór vörulyfta með innkomu frá Siöumúla. Hægt er að selja hæöina í tveimur hlutum. Laus fljótt. Húsgagna- og gjafavöruverzlun Til sölu nýstandsett lítil snotur húsganga- og gjafavöruverslun. Laus fljótt. Góö kjör, sér samiö strax. Sérhæð — Kópavogur Til sölu ca. 140 fm neðri sérhæö í tvfbýli ásamt stórum innb. bílskúr. Falleg skjólgóö lóö. Eignin öll í g óöu standi. Gamli bærinn Til sölu tvö góö skrifstofuherb., meö sér inngangi á besta staö i gamla bænum. Möguleiki aö breyta herb. í góöa einstaklingsíbúö. SAMBYGGOIN VIO HAA- GERÐI EINBÝLI. Til sölu ein af þessum eftirsóttu og vönduðu eignum í sam- byggöinni viö Háageröi. Húsiö er ca. 170 fm og er mjög vandaö. Skipti geta komið til greina á góðri 4—5 herb. íbúö í Espigerði eða Fossvogi. FELLSMÚLI. Til sölu sérlega góö 4ra herb. íbúö á 4. hæö. íbúöin skiptist í saml. stofu og tvö svefnherb. o.fl. Bílskúr. Mikið útsýni. Laus fljótt. Verö kr. 1500 þús. EINBÝLISHÚS VIO ÁSBÚO f GAROABÆ. Til sölu einbýlishús ca. 250 fm. Húsiö skiptist þann- ig að á jaröhæö er tvöfaldur innb. bílskúr og stórt vinnu- herb. sem gefur möguleika á lít- illi íbúö. Aöalhæöin er 150 fm úr timbri (SIGLUFJARÐARHÚS) og skiptist í forst., skála sem opnast í stofu og boröst., eldh., geymslu, þvottaherb. á sér- gangi eru 5 svefnherb. og baö, gesta wc. Húsiö er ekki fullgert en vel ibúðarhæft. GRETTISGATA EINBÝLI. Til sölu 3x50 fm. Einbýlishús sem er kjallari og tvær hæöir. Á hvorri hæö er þriggja herb. íbúö meö snyrtingu i kjallara er baö, wc, herb., geymsla o.fl. Baklóö með stórum trjám. RÁNARGATA. Til sölu 2ja herb. íbúö á 3ju hæö. Laus fljótt. Verö kr. 680 þús. SKÚLAGATA. Til sölu ca. 80 fm 3ja herb. íbúö á 2. hæö. Suður- svalir. íbúöin er laus. KJARTANSGATA. Til sölu ca. 90 fm kjallaraibúö. íbúð- in skiptist i forstofu, hol, samliggjandi stofur, stórt eldhús, baö. íbúöin er öll í mjög góöu ástandi. Sér inn- gangur. Laus fljótt. ÁLFASKEIÐ ENDAÍBÚD. Til sölu vel skipul. endaíbúö ca. 115 fm á 2. hæö í syösta húsinu viö Alfaskeiö. Bíl- skúr. Mikið útsýni. íbúöin getur losnaö fljótl. ÞVERBREKKA LYFTUHUS. Til sölu ca. 120 fm 5—6 herb. endaíbúö á 2. hæð í lyftuhúsi. Þvottaherb. á hæöinni. Útsýni. ibúöin getur veriö laus í des. nk. KIRK JUTEIGUR. Til sölu góö 90 fm 4ra herb. lítiö niöurgr. jarö- hæö. Allt sér. HÓLAHVERFI. Til sölu tvær íbúðir í sama lyftuhúsi ca. 100 fm 3ja herb. ibúö á 8. hæö og ca. 127 fm 5 herb. íbúö á 5. hæö. ALLAR ÞESSAR EIGNIR ERU TILTÖLULEGA NÝKOMNAR f SÖLU. ÓSKA EFTIR ÖLLUM STÆRÐ- UM AF FASTEIGNUM Á SÖLU- SKRÁ. Vantar — Einbýlishús Hef kaupanda aö góðu stóru og vönduöu einbýlishúsi i Reykjavík og einbylishúsi eöa raöhúsi í Hafnarfiröi, Garöabæ eöa á Seltjarnarnesi. Óska eftir öllum stærðum fasteigna é söluskré. Málflutningsstofa, Sigríður Ásgeirsdóttir hdi. Hafsteinn Baldvinsson hrl. Opiö í dag frá 13—16 Breiðholt Ca. 60 fm falleg ibúö við Vesturberg. Suöur svalir. Mikiö útsýni. Útb. 570 þús. Laus strax. Ljósheimar 110 fm 4ra herb. ib. á 1. hæö í lyftuhúsi. Verö 1150 þús. Sér hæð við Safamýri 150 fm 4ra herb. hæö meö bílskúr. Bein sala. Getur losnað fljótl. Raðhús í Fossvogi 90 fm aö grunnfleti, á tveimur hæöum, meö bílskúr. Ræktaöur garður. Gæti losnaö fljótlega. Útb. 1850 þús. Seláshverfi Fokhelt einbýlishús viö Fjarðarás. Verö 1700 þús. Hafnarfjörður Ca. 70 fm 3ja herb. íbúö á 2. hæö viö Vesturbraut, öll nýstand- sett. Verð 750 þús. Bein sala. 16767 Einar Sigurósson hrl., Laugavegi 66, heimasími 77182. v^sn / 27750 4T48TEXOIfA | BÚ8IE r i IngóHmatræti 18 s. 27150 I I Breiðholti Snotur einstaklingsíbúö. í Vesturbæ Snotur 3ja herb. íbúö á hæö í 19 ára steinhúsi. í neðra Breiöholti Glæsileg 3ja herb. íbúö. Við Vesturberg Falleg 3ja herb. suðuríbúð. Viö Eskihlíð Góö 3ja herb. risíbúö. Við Bragagötu Ágæt 2ja—3ja herb. íbúö. 3ja herb. m.bílskýli Glæsileg ca. 94 fm viö Hamraborg. Við Rauðarárstíg Laus 3ja herb. kjallaraíbúö. Við Víðimel 4ra herb. efri sérhæö. í Vesturbæ góð 4ra herb. íbúð á hæö. Asamt 2 herb. í kjallara. í Seljahverfi Glæsileg 4ra herb. íbúö. Við Kóngsbakka Glæsileg 5 herb. endaíbúö. Þvottahús við eldhús. Suö- ursvalir. Nýlegt einbýlishús á einni hæö á Alftanesi. Raðhús m.bílskúr 125 fm á einni hæö í Breið- holti. Fokheldur kjallari fylg- ir. Ræktuö lóö. í Seljahverfi Raöhús m. 2 íbúöum. Glæsilegt raðhús ca. 200 fm í Fossvogi. Vantar — vantar eldri 2ja eöa 3ja herb. ibúö strax. Laus samkomulag. Einbýli — tvíbýli ca. 280 fm í smíöum. Benedikt Halldónson sólustJ. HJaltl Steinþórsson hdl. Góstaf Mr Tryggvason hdl. JWorijiiwMítfotfo ; G')dan daginn! Fer inn á lang flest heimili landsins! 29558 Skoðum og verömetum eignir samdægurs. 2ja herb. íbúöír Hamraborg, 2ja til 3ja herb. 78 fm ibúö á 2. hæö. Bilskýli. Verö 900 þús. Kambasel, 63 fm íbúö á 2. hæö. Verö 800 þús. Krummahólar, 55 fm ibúö á 3. hæö. Bilskýli. Verö 740 þús. Skúlagata, 65 fm íbúö á 3. hæö. Verö 720 þús. 3ja herb. íbúðir Krummahólar, 90 fm á 5. hæö. Suöur svalir. Verö 900—950 þús. Hraunbær, 70 fm á 1. hæö. Verö 950 þús. Kjarrhólmi, 90 fm ibúö á 3. hæö. Verö 950 þús. Hamraborg, 90 fm íbúö á 2. hæö. Verö 970 þús. Njörvatund, 75 fm íbúö í kjallara. Verö 780 þús. Sléttahraun, 96 fm ibuö á 3. hæö. 20 fm bílskúr. Verö 980 þús. Stórageröi, 92 fm íbúö á 4. hæö. Skipti á 3ja tll 4ra herb. i Hvassaleitl Arahólar, 110 (m. Verö 1.150 þús. Vesturvallagata. mjög skemmtileg ibúö. Ugluhólar, 91 fm íbúö á 2. hæö. Falleg- ar innréttingar. Verö 970 þús Þóragata, 70 fm risíbúö. Verö 780 pús. Æaufetl, 3ja til 4ra herb. 98 tm ibúö á 1. hæö. Verð 950 þús. Sótheimar, 95 tm ibúö á 1. hæö. Bíl- skúrssökklar. Veró 1,3 millj. Opiö frá 1—4 í dag. Hraunbaar, 70 tm á 1. hæö Verð 950 þús Csufell, 90 fm á 2. hæö. Verö 950 þús. 4ra herb. íbúðir og stærri Fagrakinn, 4ra til 5 herb. 120 fm ibúö á 2. hæö. Verö 1.2 millj. Jörfabakki, 110 fm á 2. haBÖ. Herb. í kjallara. Verö 1200 þús. Brekkulækur, 140 fm sér hæö i þríbýli. Verö 1500 þús. Fífusel, 4ra til 5 herb. 115 fm á 1. hæö. Verö 1.2 millj. Hagamelur, 115 fm ibúö á 1. hæö. Verö 1.350 þús. Hraunbær, 4ra herb. 110 fm íbúö á 3. hæö. Verö 1180 þús. Hrafnhólar, 110 fm íbúö á 3. hæö. 25 fm bilskúr. Verö 1250 þús. Hvassaleiti, 110 fm íbúö á 2. hæö. Verö 1200 þús. Maríubakki, 117 fm á 3. haBÖ. Verö 1.200 þús. Meistaravellir, 117 fm íbúö á 4. hæö. Skipti á góöri 2ja herb. Jörfabakki, 110 fm á 3. haBÖ. Suöur svalir. Verö 1150 þús. 29555 Kleppsvegur, 4ra til 5 herb. 110 fm á 2. hæö. Verö 1.250 þús. Kriuhólar, 4ra til 5 herb. 117 fm íbúö á 1. Vandaöar innréttingar Suöur svalir Verö 1.200 þús. Víöimelur, 120 fm íbúö á 1. hæö. Sér inng. Bilskúr Verö 1.650 þús. Krummahólar, 4ra til 5 herb. ibúö á 1. hæö. Verö 1100 þús. Boöagrandi, 5 herb. 120 fm íbúö á 2. haaö. Verö 1.600 þús. Einbýlishús og raðhús Brekkubyggð, 143 fm raöhús. Bíl- skúrssökklar. Verö 2,2 millj. Gamlibasrinn, 120 fm. Bílskúr. Verö 1200 þús. Bakkasel, 3x80 fm raöhús. Bílskúrs- plata. Verö 2,2 millj. Engjasel, 2x75 fm íbúö. Mjög vönduö hús. Verö 1.850 þús. Hjaröarland, Mos., 2x120 fm mjög vandaö einbyli. Verö 2.150 þús. Kambasal, 240 fm raöhús. Innbyggöur bílskúr. Snorrabraut, 3x60 fm. Verö 2 millj. 3.Brekkubyggö, 143 fm raöhús. Verö 2,2 millj. Eignanaust Þorvaldur Lúðvíksson hrl. Skipholti 5. Sími: 29555 og 29558.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.