Morgunblaðið - 24.10.1982, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER 1982
23
Sér hönnuð fyrir ísl. aðstæöur. Varahlutir fylgja.
Baldur Sigurösson, sími 96-22777.
Til sölu eru þessi jeppabelti
Til SÖIli
Oldsmobil Delta 88 Royale 1978
V. 8. Diesel, vél ekin 35 þús. km. Nýupptekin sjálf-
skipting. Rafmagnsrúður og fl. Brúnsanseraður meö
vinyltopp. Get tekið ódýrari bíl upp í. Sími 16405.
Fiat 127 Scecial er gjörbreyttur
utan sem innan, en þetta er hinn
frægi 3ja dyra bíll, sem hefur ver-
iö mest seldi bíll Evrópu mörg
undanfarin ár og ekki aö ástæðu-
lausu. Við höfum ekki annaö eftir-
spurn til þessa, enda hefur þessi
sérstaki bíll eitt hæsta endursölu-
verð hér á íslandi.
FIAT
UMBOÐIÐ
SMIÐJUVEGI 4, KÓP. SÍMI 77-200
SÖLUMENN 77-720
HNATTFERD MEO POLARIS HNATTFERO MEQ,POLARIS HNATTFERÐ MED P
Látiö drauminn rætast í hnattferö
meö Ferðaskrifstofu Polaris —
Óteljandi viökomustaöir í öllum
heimsálfum.
Ferö í sérflokki í samvinnu viö
FLUGLEIDIR °9 i
Ferðaskrifstofan
>Av
POLARIS _
Bankastræti 8,
Reykjavík. Símar 28622 & 15340.
\
Undanfarna mánuöi
hefur verið unniö að
undirbúningi þessarar
sýningar. Það er hreint
ótrúlegt hvaö hægt er
að gera úr þurrkuðum
blómum, rótum, trjá-
stofnum og öðrum nátt-
úruefnum. Heimsækið
gróðurhúsið um helgina
og skoðið þessa
nýstárlegu sýningu,
eitthvað viö allra hæfi.
Sýnikennsla
kl. 2—6.
Fylgist meö þegar
listaverkin veröa til,
sýnikennsla kl. 2—6.
Helgar-
tilboð
Burknar aðeins kr. 75
stykkið. 3 keramik pottar
aðeins kr. 149 settið.
Látiö
skreyta
í eigin „ílát“
i dag kl. 2—6 bjóðum
viö viðskiptavinum aö
koma meö eigin hluti,
vasa, skálar eöa annaö
sem skreyta á, og biöa
og fylgjast með, meö-
an skreytingin er út-
búin.
Sigtúni 40, sími 36770. — Opiö alla daga kl. 9—21.