Morgunblaðið - 24.10.1982, Síða 30

Morgunblaðið - 24.10.1982, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Mosfellssveit Reykjahverfi Umboösmaöur óskast til aö annast inn- heimtu og dreifingu fyrir Morgunblaöiö. Upplýsingar hjá umboösmanni og hjá af- greiðslunni í Reykjavík, í síma 83033. Garöabær — bæjarverkfræðingur Starf bæjarverkfræöings er laust til umsókn- ar. Upplýsingar gefur undirritaður. Umsókn- arfrestur er til 5. nóvember nk. Bæjarstjóri. Droplaugarstaðir Starfsfólk óskast í eldhús. Um er aö ræöa vaktavinnu, hlutastarf og heilsdagsstarf. Uppl. á Droplaugarstöðum, eöa í síma 25991. Sendill Óskum eftir að ráöa lipra manneskju til sendiferða innanhúss. Upplýsingar um starfiö veitir Brynjólfur Jónsson í síma 81200-368 milli kl. 9 og 11. Reykjavík, 22.10 1982. Borgarspítalirm. Fóstrur — þroskaþjálfar Viljum ráða eftirtalda starfsmenn á dagheim- iliö Víöivelli í Hafnarfiröi. 1. Fóstru á vöggudeild. 2. Fóstru á deild fyrir 1—2ja ára börn. 3. Fóstru á deild fyrir 2—6 ára börn. 4. Deildarþroskaþjálfa og þroskaþjálfa á sérdeild. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember nk. Athygli er vakin á rétti öryrkja til starfa sbr. 16. gr. laga nr. 27, 1970. Upplýsingar um störfin veitir forstööumaður Kristín Kvaran í síma 53599. Félagsmálastjóri. Aukavinna... eöa ?? Við bjóðum áhugaverða og skemmtilega sölusamvinnu. Viöskiptavinir, smásaiar, fyrirtæki, sölumenn, veitingastaöir, arkitekt- ar, lögfræöingar o.ft. Salan byggist á endurteknum pöntunum á neyzluvörum i veröflokk- unum 300—100 d.kr. Fjárframlag yöar er litiö, um 15000 d.kr. Takiö etlir: Hafiö samband viö okkur bréflega gjarnan á íslenzku því yfir- maöur útflutningsdeildar okkar sem er búsettur í Svíþjóö er íslend- ingur Viö sendum ókeypis sýnishorn þannig aö þér getiö kannaö markaö- inn. Ef þér eruö ánægöjur) getum viö hist í lok nóvember í Reykjavík. Um þaö bil 4000 umboösmenn eru á okkar vegum viös vegar um heiminn Skrifiö til: Steingrímur Steingrimsson, box 4004, S-421 04 Vástra, Frölunda, SVERIGE. " Kær kveöja: I. Bratt (Scandinavia) ApS, Dragör, DANMARK. Forstöðumaður skóladagheimilis á Akureyri Auglýst er eftir fóstru-þroskaþjálfa, kenn- ara eða starfskrafti meö hliöstæöa uppeld- ismenntun til að gegna forstööu skóladag- heimilinu Brekkukoti frá 1. janúar 1983. Upplýsingar um starfið eru veittar á Félags- málastofnun Akureyrar, Strandgötu 19 B, sími 25880 frá 10—15 alla virka daga. Skriflegar umsóknir þurfa aö berast fyrir 1. desember 1982. Dagvistarfulltrúi. Húsavík Blaöburöarbörn vantar á eftirtalda staöi: Miðbær, Sjúkrahús, Neöri Hóll. Upplýsingar í síma 41641. Skrifstofustarf — hálfur dagur Okkur vantar skrifstofustúlku hálfan til allan daginn, til almennra skrifstofustarfa hjá inn- flutningsfyrirtæki viö Laugaveg. Kunnátta í í ensku, vélritun og bókhaldi nauösynleg. - Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 26/10 ) merkt: „Z — 3952“. Skrifstofustarf Vegna breytinga á tölvuvinnslu leitum viö aö starfsmanni með áhuga á bókhaldi og reikn- ingsskilum. Starfssviö: Bókhald og tölvuvinnsla þess, verkuppgjör og launavinnsla. Menntun: Verzlunar- eða Samvinnuskólapróf og reynsla nauösynleg. Þarf að geta hafiö störf sem fyrst. Góö laun í boöi fyrir réttan starfsmann. Umsóknum sé skilað til Morgunblaösins fyrir 27. október merkt: „Stálvík — 3927“. stálvikhf <2, skipasmiöastöð P.O. Box 233 — 210 Garöabæ — lceland. Útlærður kjötiðnaðarmaður nýkominn úr árs dvöl í Danmörku þar sem hann m.a. sótti námskeiö hjá Slagteriskolen, óskar eftir atvinnu í faginu. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 74586 eftir kl. 4 í dag og næstu daga. Tækjamaður — húsumsjón Lagtækur maöur (t.d. rafvirki, smiöur, vél- stjóri) óskast til umsjónarstarfa innan bygg- ingar. Þyrfti aö geta annazt um smáviögeröir, einnig á tækjabúnaði. Umsóknir merktar: „Húsumsjón — 3874“, sendist afgr. Mbl. sem fyrst. Óska eftir atvinnu 21 árs stúlka óskar eftir heilsdagsstarfi er meö stúdentspróf frá MA. Framtíðarstarf möguleiki, flest kemur til greina. Upplýsingar í síma 53957. Skrifstofustjórn Bókhald — fjármál Þrítugur maöur með mikla starfsreynslu á ofangreindum starfsviöum óskar eftir vel launuöu starfi. Rekstur á litlu fyrirtæki kemur vel til greina. Fyrirspurnir og uppl. óskast sendar Mbl. fyrir 1. nóv. nk. merkt: „F — 3873“ Óska eftir nema í hárgreiöslu. Upplýsingar veittar í síma: 27667 og 37557. Adam og Eva. Keflavík — Njarðvík Óskum eftir konum til starfa í frystihúsi okkar. Hafiö samband viö verkstjóra í síma 1762, verkstjóri heima 3299. Heimir hf. Bakari Framleiöslufyrirtæki vill ráöa bakara í vinnu. Vinnutími er kl. 8—4 daglega og æskilegt aö viðkomandi geti hafiö störf sem fyrst. Skriflegar umsóknir sendist undirrituöum fyrir 26. október nk. Öllum umsóknum veröur svaraö og fariö með þær sem trúnaðarmál. EndurskoÓunar- mióstöóin hf. N.Manscher Borgartún 21 Pósthólf 5256 125 REYKJAVÍK Símí 26080 Iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir starfskrafti til al- mennra skrifstofustarfa sem fyrst. Vélritun- arkunnátta áskilin. Umsóknir skilist til augl.deildar Mbl. í síöasta lagi miövikudaginn 27. október, merktar: „R — 3755“. Tölvufræðsla Stjórnunarfélag íslands óskar aö ráöa starfsmann í hálft starf hjá Tölvufræöslu fé- lagsins. Starfssviö: — Ýmis sérfræðistörf viö skipulagningu og undirbúning námskeiöa. — Aö vera framkvæmdastjóra til ráögjafar varðandi val og samsetningu námsefnis. Æskileg menntun á sviöi tölvumála og rekstr- arfræða. Skriflegar umsóknir sendist til skrifstofu Stjórnunarfélagsins fyrir 1. nóvember nk. meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf. Upplýsingar ekki veittar í síma. SUtRNWMRRUt ISUNDS^H SfÐUMÚLA 23 SlMI 82930

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.