Morgunblaðið - 24.10.1982, Page 31
-
—
—
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER 1982
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
<!>
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Landspítalinn
Kjötafgreiðsla
Óskum eftir aö ráöa til starfa röskan starfs-
mann til afgreiöslustarfa í kjötdeild í einni af
matvöruverslunum okkar. Framtíðarstarf.
Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna-
stjóri á skrifstofu félagsins aö Skúlagötu 20.
Sláturfélag Suöurlands.
Starfsmannahald.
Afgreiðsla —
matvöruverslun
Viljum ráða starfsfólk til afgreiöslustarfa í
nokkrar af matvöruverslunum okkar.
Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna-
stjóri á skrifstofu félagsins aö Skúlagötu 20.
Sláturfélag Suðurlands.
Starfsmannahald.
Starfsfólk
Sláturfélag Suöurlands óskar eftir aö ráöa
starfsfólk til starfa í sútunarverksmiöju aö
Grensásvegi 14, og kjötvinnsludeild að
Skúlagötu 20.
Framtíöarstarf. Mötuneyti á staðnum. Allar
nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri og
á skrifstofu félagsins aö Skúlagötu 20.
Sláturfélag Suöurlands.
Starfsmannahald.
Trésmiðir
Húsgagnasmiöir eða menn vanir innrétt-
ingasmíöi vantar nú þegar. Uppl. á smíöa-
stofunni Sólvallagötu 48, eöa í síma 16673.
Lausar stööur
viö löntækni-
stofnun íslands
Framkvæmdastjóri Tæknideildar
Raunvísindamenntun ásamt stjórnunarreynslu áskilin. Reynsla i
ráðgjafastörfum eöa iönrekstri æskileg.
Deildarstjóri Málmtæknideildar
Menntun: Vélaverkfraeöi eöa vélatæknifræöi. Starfsreynsla í málm-
iönaöi eöa viö ráögjafastörf æskileg.
Vélaverkfræðingur / véltækni-
fræðingur viö Málmtæknideild
Reynsla á sviöi vinnslu- og rekstrartækni í málmiönaöi æskileg.
Skrifstofustjóri aðalskrifstofu
Reynsla í fjármála- og starfsmannastjórn ásamt áætlanagerö æskileg
og menntun á sviöi stjórnunar eöa viöskipta.
Bókavöröur Tæknibókasafns
Menntun: Bókasafnsfræöi. Starfsreynsla æskileg.
Ofangreind störf eru fjölbreytt og veita áhugasömu fólki svigrúm til
frumkvæóis og náinna kynna af innlendum iðnaöi og alþjóölegri
tæknlþróun.
Umsóknarfrestur er til 15. nóv. nk.
Umsóknir meö upplýsingum um ævlatriöi, menntunar- og starfsferil
skulu sendar forstjóra löntæknistofnunar islands, Skipholti 37,
105 Reykjavík, sem veitir nánari upplýsingar.
Iðntæknistofnun Islands.
Deíldarsjúkraþjálfari óskast viö endurhæf-
ingardeild. Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálf-
ar endurhæfingardeildar í síma 29000
Skurðstofuhjúkrunarfræöingur óskast á
göngudeild Landspítalans. Vinnutími kl.
14.30—18.30 þriöjudaga, miðvikudaga og
fimmtudaga. Upplýsingar veitir hjúkrunarfor-
stjóri í síma 29000.
Hjúkrunarfræöingar óskast á lyflækninga-
deild 2 og 4. Upplýsingar veitir hjúkrunarfor-
stjóri í síma 29000.
Kleppsspítali
Stööur sérfræðinga viö Geðdeildir ríkisspít-
alanna eru lausar til umsóknar. Umsóknir er
greini menntun og fyrri störf sendist stjórnar-
nefnd ríkisspítalanna fyrir 20. desember nk. á
þar til gerðum eyðublööum fyrir lækna. Upp-
lýsingar veita yfidæknar deildanna í síma
29000 eöa 38160.
Hjúkrunarfræöingar óskast á hinar ýmsu
deildir Kleppsspítalans. Fullt starf eöa hluta-
starf. Barnaheimili á staðnum. Upplýsingar
veitir hjúkrunarforstjóri í síma 38160.
Starfsmenn óskast til ræstinga í 70% og
50% starf. Upplýsingar veitir hjúkrunarfor-
stjóri í síma 38160.
Starfsmaður óskast viö eldhús Kleppsspítal-
ans í fullt starf. Vaktavinna. Upplýsingar veit-
ir yfirmatráöskona í síma 38160.
Reykjavík, 24. október 1982.
Ríkisspítalarnir
Garðaskóli —
skólaritari
Skólaritara vantar aö Garðaskóla nú þegar.
Um er aö ræða fullt starf. Nánari uppl. gefa
skólastjóri og yfirkennari í síma 41451.
Skólastjóri.
Hjúkrunarfræðingur
óskast í hlutastarf frá 1. nóvember eöa eftir
samkomulagi.
Sjúkraliðar
óskast í fullt starf eöa hlutastarf 1. nóvember
eöa síðar.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
66200.
Vinnuheimilið aö Reykjalundi.
Verkfræðingar —
tæknifræðingar
Óskum eftir aö ráöa mann í tæknideild fyrir-
tækisins við framleiösluskipulagningu og
hagræðingu. Æskilegt er aö viökomandi hafi
einhverja reynslu á þessu sviöi. Umsóknir
sendist starfsmannastjóra Glerárgötu 28 Ak-
ureyri, sími 21900 (220) og gefur hann nánari
uppl.
Iðnaöardeild Sambandsins.
Staða bæjarstjóra
í Grindavík er laus til umsóknar frá 1. apríl
1983 aö telja.
Umsóknir um stööuna óskast sendar forseta
bæjarstjórnar, Ólínu Ragnarsdóttur, Ása-
braut 7, sími 92-8207 fyrir 1. desember nk.,
en hún gefur jafnframt frekari upplýsingar.
Bæjarstjóri
Vélritun
Verölagsstofnun óskar aö ráöa skrifstofu-
mann viö vélritun á íslensku, dönsku og
ensku. Starfið krefst góörar kunnáttu í vélritun.
Laun veröa samkvæmt kjarasamningi fjár-
málaráöherra og BSRB.
Umsókn meö upplýsingum um aldur, mennt-
un og fyrri störf sendist Verðlagsstofnun,
Borgartúni 7, 105 Reykjavík, fyrir 28. október
1982.
Upplýsingar um starfiö eru veittar í síma
27422.
Verðlagsstofnun.
Óska eftir
umboðsmanni
á sænskum einingahúsum á íslandi. Einungis
fjársterk fyrirtæki eöa einstaklingar koma til
greina. Þarf helst að tala eitt Noröurlanda-
mál.
Tilboö sendist Mbl. merkt: „Sænsk hús —
3966“, fyrir 31. okt.
Tölvunarfræðingur
Viö leitum aö tövlunarfræöingi, til starfa sem
fyrst hjá tölvufyrirtæki.
Upplýsingar gefnar á skrifstofu okkar í síma
84311.
Hannarr
Ráögjafar í stjórnun og rekstri
Höföabakka 9 Reykjavík
Sími 84311/84937
ÞRÓUNAR
SAMVINNU
STOFNUN
ÍSLANDS
Lausar stöður í
Tansaníu
Lausar eru til umsóknar 25 stööur ráögjafa
viö norræna samvinnuverkefniö í Tansaníu.
Þróunarsamvinnustofnun Dana, Danida sér
um framkvæmd verkefnisins. Stööurnar eru
auglýstar samtímis á öllum Noröurlöndunum.
Af þessum stööum eru 3 stööur yfirmanna,
ein á sviöi stjórnunar, önnur viö skipulagn-
ingu og sú þriöja á sviöi reikningshalds og
endurskoöunar.
Hinar stööurnar 22, eru flestar á þessum
sviðum, en auk þess, er um að ræöa nokkrar
stööur viö skipulagningu lánastarfsemi meö
samvinnusniöi, eina stööu ráögjafa um sam-
vinnufræöslu og eina stööu ráögjafa um fjöl-
‘miðlun.
Góö enskukunnátta er nauösynleg. Nánari
upplýsingar veröa veittar á skrifstofu Þróun-
arsamvinnustofnunar íslands, Rauöarárstíg
25, Reykjavík.
Umsóknir þurfa aö hafa borist til Þróunar-
samvinnustofnunarinnar, á umsóknareyöu-
blööum sem þar fást, fyrir 8. nóvember nk.