Morgunblaðið - 24.10.1982, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER 1982
41
TDLVUSKDLINN
1. MKÍ tStuSHHMB
Tölvunámskeið
fyrir börn
9—16 ára
Kennd eru grundvallaratriöin í meöferö og
forritun tölva. Aö loknu námskeiöi geta
nemendur skrifaö einföld forrit. Kynnt er
einnig bygging og eiginleikar tölva meö
aðstoö litskyggna.
Nemendur hafa frjálsan aögang aö tölv-
unum mestan hluta dagsins utan venju-
legs kennslutíma til æfinga. Leiktímar eru
aö kvöldinu.
Viö kennsluna eru notaðar vandaöar
einkatölvur frá ATARI meö lit og hljóöi.
Framsýnir foreldrar láta börn sín læra á
tölvur. Tölvunámskeiö eru bæöi þrosk-
andi og skemmtileg og opna börnunum
nýja möguleika í lífinu.
Tölvusýning sunnudaginn 24. okt. kl.
2—7.
ÞETTAER...
REYKINGAR
BANINN
KIAS
UXtis O ApS
m :
fias
STT7?1
obak
BARON 704
BYRJIÐ DAGINN MEÐ ÞVÍ
AÐ TAKA FJÓRAR
TÖFLUR AF KIAS OG REYKIÐ
EINS OG VENJULEGA.
OG BRÁTT MUN KOMA í LJÓS
AÐLÖNGUNIN í TÓBAK
MINNKAR
SMÁTT OG SMÁTT. -
TAKIÐ SÍÐAN 6-8 TÖFLUR
AF KIAS ÞAÐ SEM EFTIR ER
DAGSINS.
INNIHELDUR SKAÐLAUS EFNI.
FÆST í APÓTEKUM
OG MATVÖRUVERSLUNUM.
Fæst í
HAGKAUP,
Skeifunni.
WA USA USA USA USA USA USA USA USA USA USA USA USA USA USA
Ameríkureisa með
Polaris
Ferð í sérflokki í sam-
' vinnu við
Ótakmarkaö flug um
Bandaríkin í allt aö 90 daga.
Veröiö ótrúlega hagstætt kr.
13.850
og
01
Ferðaskrifstofa
/Av
__POLARIS _
Bankastræti 8,
Reykjavík. Símar 28622 & 15340.
„Ekki eru allir kúrar
megrunarkúrar44
Bjóöum upp á:
3ja tíma kúra
fyrir viðkvæma húð:
Nudd og rakamaska.
4ra tíma kúra
fyrir þurra húð:
Nudd og
næringarmaska.
5 tíma kúra
fyrir feita og
óhreina húð:
Ozon-gufa, hátíöni
djúphreinsimaska.
Einnig alhliöa snyrting
s.s. fót- og
handsnyrting, litun,
plokkun, vax-meö-
höndlun og make-up.
7% afsl. af kúrapöntunum fram til 17. nóvember.
Opiö 9—5 og laugardaga.
Snyrtistofan Edda
og
Sólheimum I.
Pöntunarsími 36775.
Rúna Gudmundsdóttir snyrtifr.
D
Húsgagna-
sýning
í dag
kl. 2—5.
Smiðjuveqi 6
Simi 44544