Morgunblaðið - 11.12.1982, Síða 11

Morgunblaðið - 11.12.1982, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1982 11 HfíMAR „Heimar" Jólatrén erukomin! Falleg og fjölbreytileg ■■■■ — Skáldsaga eftir Sig- urö Á. Friðþjófsson SKUGGSJÁ hefur sent á markað bók eftir ungan Hafnfírðing, Sigurð Á. Friðþjófsson. Er það skáldsaga, sem höfundur hefur gefíð nafnið „Heimar“. „Heimar er á engan hátt hefð- bundin skáldsaga, til þess eru þræðir sögunnar of margir og of laustengdir, með snertipunkta í raunveruleika, þjóðsögu, draumi og ímyndun. Sérhver kafli sögunn- ar stendur sem sjálfstæð heild, er heimur út af fyrir sig, en þó í beinu samhengi við aðra heima frásagn- arinnar," segir m.a. í frétt frá út- gefanda. „Sagan segir frá Ágústi. Hann er af hernámsárakynslóðinni, fæddur árið sem íslendingar und- irrituðu hernámssamninginn við Bandaríkjamenn. Ágúst er átta- villtur í tilverunni, hann trúði því sem unglingur að lífið hefði upp á allt að bjóða, aðeins þyrfti að beygja það undir sig og móta að eigin geðþótta. í sögulok er hann hinsvegar reynslunni ríkari." 35 farast í flugslysi i Chile Santia^o, ('hile, 9. desember. CHILEÖNSK flugvél hrapaði í dag við (lugvöllinn í La Serena er hún undirbjó lendingu. Þrjátíu og fimm manns voru um borð og létu allir lífíð. Vélin, sem var af Fairchild- Turboprop-gerð frá Aeronor- flugfélaginu var í áætlunarflugi frá Santiago. Mikill eldur kom upp í vélinni er hún hrapaði til jarðar og reyndust allir um borð látnir er að var komið. Nú er gaman að vera til. Allt er fullt hjá okkur af fallegum jólatrjám af öllum gerðum. Norðmannsgreni eða Norðmannsþynur. Lang-barrheldnasta jólatréð á markaðnum. Dökkgrænt og fallegt á litinn. Rauðgreni. Mikið úrval af þessum fallegu og ódýru jólatrjám. Eigum einnig gott úrval af öðrum tegundum sem alltaf eru vinsælar, t.d. Omórika, blá- greni, fjallafura ofl. Komið í Blómaval, gangið um jólatré- skóginn og veljið jólatréð við bestu aðstæður inni sem úti. Leggjum áherslu á góða þjónustu og vandað val á jólatrjám. bl^ncwcíl GróÖurhúsinu við Sigtún: Símar36770-86340 felagiORÐ ENNEITT BÓKMENNTAAFREK MATTHIASAR JOHANNESSEN I þessari brik, Félagi orð, eru greinar, samtöl og Ijóð frá jmsum tímum sem höfundur hefur nú safnað saman í eina Inik. Sumt af þessu efni hefur áður birst á prenti, en annað ekki. í bókinni eru greinar um bókmenntir og stjórnmál, og m.a. áður óbirtar frásagnir af sovésku andófsmönnunum Brodský, Búkovskv og Hostropovits, sem allir hafa komið hingað til lands, en eru heimsþekklir hver á sínu sviði. Fjölmargir íslenskir og erlondir menningar- og stjórnmálamenn koma við sögu í bókinni. Kaflaheitin gefa nokkra hugmynd um verkið: Af mönnum og málefnum, l'ndir „smásjá hugans“ (af Buckminster Fuller), Hispur, Bréf til (íils (Guðmundssonar fyrrum alþingismanns sem vöklu mikla athygli á sínum tíma), Andóf og öryggi og Vetur á næstu grösum, en þar eru áður óbirt Ijóð Matthías- ar sem tengjast efni iMÍkarinnar með sérstökum hætti. ÞJÓÐSAGA ÞINGHOLTSSTR4ETI 27 — SÍMI 13510

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.