Morgunblaðið - 15.12.1982, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER 1982
7
Hagbeitarlönd okkar veröa smöluö á Kjalarnesi nk.
laugardag 18. desember. Öll hross sem voru í Saltvík
og Arnarholti verða í rétt í Dalsmynni kl. 10—12.
Bílar veröa til flutnings. Hagbeitargjald og flutningur
greiöist á staönum.
Síðasta smölun
Þau hross, sem ekki veröa tekin eöa rætt verður um
viö félagiö, veröa meðhöndluö sem óskilahross.
Tamningastöðin
tekur til starfa 3. janúar.
Tamningamenn veröa: Hafliöi Halldórsson og Hreinn
Þorkelsson. Tryggiö ykkur tamningu í tíma.
Hestamannafélagiö Fákur.
„Þakklætiu er mér efst í huga til ykkar sem fœrðuð mér
gleði og gjafir, á sjötíu ára afmæli mínu 5. desember.
Lifið heil og sœl á nýju ári.
SÆUNN FRIÐJÓNSDÓTTIR
Arnarflug hf.
Útgáfa
jöfunarhlutabréfa
A síðasta aöalfundi Arnarflugs hf. varö ákveðiö aö
6,5 falda hlutafé félagsins meö útgáfu jöfnunarhluta-
bréfa. Samkvæmt ákvæöi til bráöabirgða í sam-
þykktum félagsins eru eldri hlutabréf í félaginu hér
meö innkölluð og veröa afhent ný hlutabréf í þeirra
staö aö viöbættri framangreindri jöfnun. Afhending
hlutabréfanna fer fram á skrifstofu félagsins aö Lág-
múla 7, Reykjavík, dagana 14. desember til 31. janú-
ar 1983 og á sama tíma verður hluthöfum greiddur
aröur vegna ársins 1981.
Reykjavík,
Stjórn Arnarflugs hf.
Vantraust
— rökrétt
framhald
„Ég tel raunar að rökrétt
rramhald af málatilbúnaði
Cuðmundar G. Þórarins-
sonar og hans nánustu
samherja, sem hann virðist
hafa haft í vitorði, sé að
bera fram vantraust á mig
sem ráðherra," segir Hjör-
leifur Guttormsson, iðnað-
arráðherra, i viðtali við
Timann í gær.
Samtímls virðist ráðherr-
ann vera að undirbúa
skipulegt undanhald sitt
frá fyrri klúðursafstöðu.
Hann ku hafa sent Alu-
suis.se skeyti sl. fostudag,
þar sem ekki er minnst á
„einhliða aðgerðir" og sá
skilningur lýstur rangur, að
hann hafni hugmyndum
Ahisuisse um viðfangsefni
frekari samningaviðræðna.
Hvort hugur fylgir máli
leiðir reynslan i Ijós.
1‘jóðviljinn í gær flýtur
bókstaflega í afsökunum,
sem bregða eiga hulu yfír
axarsköft iðnaðarráðherra.
Vinnulagið sýnist vera að
halda þvi fram í orði
(áróðri), sem ráðherra hef-
ur reist þvergirðing sinn á,
en víkja nú, seint og um
síðir, frá á borði, sbr. fóstu-
dagsskeytið til Alusuisse.
Én Hjörleifur hefur nú
beinlínis skorað á Guð-
mund G. I*órarinsson & co.
að bera fram vantrausts-
tillögu á sig sem iðn-
aðarráðherra í „rökréttu
framhaldi" af framvindu
mála síðustu daga. t>etta er
karlmannleg áskqnmL
Verður við brugðizíníeð
sama hætti?
lönaöarrAdherra um afstööu framtóknarmahna I ölmálinu:
„RÖKRÉTT FRAMHALD AÐ
FRAM
„Bræöravíg“ á aðventu
Þegar eftir lifir vika af þingstörfum ársins og
umhverfi Alþingis tekur á sig jólasvip, færast
„bræöravíg" stjórnarliöa í aukana. Hjörleifur
Guttormsson, iönaöarráöherra, skorar á
Guömund G. Þórarinsson og samherja í
Framsóknarflokknum aö „bera fram van-
traust á mig sem ráöherra“ og Ólafur Jó-
hannesson, utanríkisráöherra, fullyröir á for-
síðu Tímans í gær, aö samkomulag miííl Al-
þýöubandalags og stjórnarandstööu í kjör-
dæmamálinu sé „tvímælalaust stjórnarslita-
atriöi“! Hin stóru málin, sem stjórnarliöar
hafa á sinni könnu: bráöabirgöalögin, láns-
fjárlög 1983, nýr vísitölugrundvöllur, o.m.fl.,
eru sett í salt í ker óvissrar framtíöar.
Vinnustaöur
af stærri
gerðinni og
hjörleifskan
í umræðunni um álverið
í Straumsvík hefur mikið
til gleymst að skoða málin
frá sjónarhóli þeirra er þar
starfa, en álverið er einn
fjölmennasti vinnustaður
landsins. Álverið hefur
hingað til verið áhugaverð-
ur vinnustaður, þar sem
samheldni starfsmanna
hefur verið mikil og starfs-
aðstaða og kjör talin i
besta lagi, miðað við ís-
lenzkan vinnumarkað. Á
kjaravettvangi hafa starfs-
menn álversins tví-
mælalaust brotið ísinn fyrir
starfsfólks ríkisverksmiðja
(áburðarverksmiðju, sem-
entsverksmiðju o.fí. ríkis-
fyrirtækja), sem heyra und-
ir forsjá ráðherra úr Al-
þýðubandalaginu. Kjara-
bætur í ríkisverksmiðjun-
um hafa undantekningar-
lanst komið / kjölíar
þróunar í álverinu, aldrei á
hinn veginn. Þetta þekkja
starfsmenn þessara vinnu-
staða gjörla.
Neikvæð umræða um
þennan vinnustað, álverið,
samhliða stórlækkuðu ál-
verði á heimsmarkaði, hafa
efalítið vakiö ugg i brjósti
starfsfólks. Ummæli Hjör-
leifs Guttormssonar, þess
efnis, að „í raun mætti
leiða að því rök ... að
hagkvæmast væri að
skrúfa fyrir þetta stóriðju-
ver, álverið, í áfongum og
spara með því sem svarar
heilli stórvirkjun. Slíkt
væri raunar langsamleg-
asta ódýrasti virkjunar-
kostur landsmanna nú
..." vóru heldur ekki
innlegg i atvinnuörygg-
ismál þessa fólks á tímum
„heimatilbúinnar kreppu"
stjórnvalda.
Einn þingmaður
Reykjaneskjördæmis, Jó-
hann Einvarðsson, segir í
Tímanum í gær: „Óneit-
anlega velta menn því
fyrir sér ef ekki næst neitt
samkomulag á milli ís-
lenzkra stjórnvalda og
Alusuisse, jiá hljóti Alu-
suisse-menn að hugsa sem
svo, að það sé eins gott að
loka þessu fyrirtæki og
beina kröftum sínum að
öðru fyrirtæki, þar sem
ekki er ailt logandi i deil-
um.“
Sjálfgefíð er að halda
fram kröfum um hækkað
raforkuverð. En lokun ál-
versins hefði meir en lítið
áhrif á atvinnuöryggismál
á höfuðhorgarsvæðinu,
ekki sizt ■ Hafnarfirði,
auk þess sem það sveitar-
félag og raunar sá bág-
staddi „viðskiptajöfnuður
þjóðarinnar út á við“
myndu naumast hressast
við þá hjörleifsku.
Jólahefti Veiðimannsins
VEIDIMAÐURINN, málgagn stanga-
veiðimanna, er kominn út og er hér um
jólahefti blaðsins að ræða. Þetta er 110.
eintakið, sem út er gefíð og 38. árgang-
ur. Ristjórar eru þeir Víglundur Möller
og Magnús Ólafsson, en Víglundur hef-
ur verið ritstjóri Veiðimannsins um ára-
tuga skeið.
Þetta hefti Veiðimannsins er 64
blaðsíður að stærð. í því eru greinar
eftir ýmsa menn og má þeirra á með-
al nefna Jón Hjartarson, dr. Björn
Jóhannesson, Jóhann Þorsteinsson,
Víglund Möller ritstjóra blaðsins,
Derek Mills, en hann er Skoti sem
unnið hefur að rannsóknum á Iaxin-
um og heimsótti hann ísland sumarið
1981. Þá er og í blaðinu grein eftir
Sigurð H. Richter um sníkjudýr
vatnafiska og grein eftir Eyjólf Ág-
ústsson um laxveiðar í Kyrrahafi.
Auk þessa eru í blaðinu ýmsar
fréttir um veiðiskap og félög veiði-
manna og einnig upplýsingar um
laxveiðina í Norðurá og Stóru-Laxá í
Hreppum. Þá eru í blaðinu uppskrift-
ir af flugum Jóhanns Þorsteinssonar,
en á forsíðu Veiðimannsins getur að
líta þær. Forsíða blaðsins er í lit, en
myndina tók Rafn Hafnfjörð ljós-
myndari.
Miltmn HiiHM - N*. 110
Benco 01 — 600A C.B.
40 rásir AM/40 rásir FM.
Sérsmíðuð fyrir island. Fullur styrkur.
Verö kr. 3.170.- Gengi 7/12 '82
sími 91-21945/84077
Benco, Boiholti 4,
SÍmi 91-84077 ..
X' *
í*'
Góðan daginn!