Morgunblaðið - 18.12.1982, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1982
61
MorgunblaAió/ RAX
Afgreiöslufólk í Bögglapóststoftinni klæðist viðhafnarklædnaöi þessa dag-
ana, jólasveinabúningi, í tilefni þess að jólahátíðin nálgast.
300 manna aukalið
vegna jólapóstsins
PÓSTMEISTARINN í Reykjavík bætti um 300 manns við
starfslið sitt vegna jólapóstsins að þessu sinni að sögn Sigurð-
ar Ingasonar hjá Pósti og síma.
Að sögn Sigurðar voru um-
sækjendur um störf við sortér-
ingu og póstdreifingu þrefalt
fleiri en hægt var að ráða, eða
um 900. Sigurður sagði að undan-
tekningalaust væri skólafólk ráð-
ið í þessi störf.
Síðustu forvöð að póstleggja
jólapóstinn voru í gær, en póst-
afgreiðslur verða opnar til
klukkan 16 í dag, Iaugardag.
Þá verða póstafgreiðslur opnar
alla daga næstu viku til klukkan
18 til að auðvelda fólki að nálgast
jólabögglana.
Sigurður sagði að byrjað yrði
að dreifa jólapóstinum síðdegis á
mánudag.
Skíðaganga er
besta heilsuræktin
á
FÁLKINN
SUÐURLANDSBRAUT 8
Halldór Matthíasson,
skíöagöngugarpurinn
landskunni, leiöbeinir
viöskiptavinum í verslun-
inni um val og meöferö
Fischer gönguskíöa
laugardag frá 15—19.
Fischer gönguskíöi
Árangur og ánægja.
Viðveituml5%
kynningarofslátt
í jólamánuðinum af e/tirtöldum gosdrykkjum
O lítra umbúðum .....
verksmiojan
%
tmúUCTOF THC COCACOUtW
SVRtRtAUSL.
^OUCrOF THE COÍA COIA COMf®
BTO;
SKRÁSKTI 1
■
V7 Ipi
■