Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurdesember 1982næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2829301234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627282930311
    2345678

Morgunblaðið - 18.12.1982, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 18.12.1982, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1982 69 Perusala á göt- um borgarinnar PERUSALA Lionsklúbbsins Bald- urs verður að venju fyrir jólin á götum borgarinnar. Öllum ágóða er varið til að styðja málefni aldr- aðra. Nú í nokkur ár hefur Lionsklúbburinn Baldur styrkt byggingu hjúkrunardeildar DAS í Hafnarfirði. Reykvíkingar hafa undanfarin ár sýnt þessu málefni mikinn velvilja. Jólasöngvar Bústaðakirkju SÍDASTA sunnudag í aðventu er allri fjölskyldunni að venju boðið til kirkju kl. 2.00, þar sem helgihaldið ber sterkan svip af nálægð jóla. Telpur úr Breiðagerðisskóla syngja og Kór Fossvogsskóla syngur og að- stoðar skólasystkini sín við flutning helgileiks. Þá verður lesin saga eftir Ingólf Jónsson frá Prestsbakka og er þetta í tólfta skiptið, sem Ingólfur semur jólasögu fyrir Bústaðasókn til flutnings síðasta sunnudag að- ventu. Klukkan fimm endurtekur kór Bústaðakirkju ásamt einsöngvur- um og hljóðfæraleikurum Jóla- oratoríu eftir Saint Saéns, sem frumflutt var sl. sunnudag. Er for- sala aðgöngumiða þegar mikil, en annars fást miðar við innganginn. Þá má og geta þess, að nú hafa bætzt við 6 rúður af listaverki Leifs Breiðfjörðs í kórglugga kirkjunnar, og mun marga fýsa að fylgjast með framgangi þessa fagra listaverks. (Frá HúxtaAakirkju) fttorgroiftlaMfr Meísötubiad á hverjum degi! Kjöt- boröiö okkar virvæla rmrnpiiBiÉ^^ é\ HÓLAGARDUR KJÖRBÚÐ. LÓUHÓLUM 2—6. SÍMI 74100 Líttu inn hjá okkur Langholtsvegi 111, símar 37010 og 37144 ITifTr %} fi í 1)0?! < 7k i

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55869
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
31.12.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 284. tölublað - II (18.12.1982)
https://timarit.is/issue/118956

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

284. tölublað - II (18.12.1982)

Aðgerðir: