Morgunblaðið - 18.12.1982, Síða 21

Morgunblaðið - 18.12.1982, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1982 69 Perusala á göt- um borgarinnar PERUSALA Lionsklúbbsins Bald- urs verður að venju fyrir jólin á götum borgarinnar. Öllum ágóða er varið til að styðja málefni aldr- aðra. Nú í nokkur ár hefur Lionsklúbburinn Baldur styrkt byggingu hjúkrunardeildar DAS í Hafnarfirði. Reykvíkingar hafa undanfarin ár sýnt þessu málefni mikinn velvilja. Jólasöngvar Bústaðakirkju SÍDASTA sunnudag í aðventu er allri fjölskyldunni að venju boðið til kirkju kl. 2.00, þar sem helgihaldið ber sterkan svip af nálægð jóla. Telpur úr Breiðagerðisskóla syngja og Kór Fossvogsskóla syngur og að- stoðar skólasystkini sín við flutning helgileiks. Þá verður lesin saga eftir Ingólf Jónsson frá Prestsbakka og er þetta í tólfta skiptið, sem Ingólfur semur jólasögu fyrir Bústaðasókn til flutnings síðasta sunnudag að- ventu. Klukkan fimm endurtekur kór Bústaðakirkju ásamt einsöngvur- um og hljóðfæraleikurum Jóla- oratoríu eftir Saint Saéns, sem frumflutt var sl. sunnudag. Er for- sala aðgöngumiða þegar mikil, en annars fást miðar við innganginn. Þá má og geta þess, að nú hafa bætzt við 6 rúður af listaverki Leifs Breiðfjörðs í kórglugga kirkjunnar, og mun marga fýsa að fylgjast með framgangi þessa fagra listaverks. (Frá HúxtaAakirkju) fttorgroiftlaMfr Meísötubiad á hverjum degi! Kjöt- boröiö okkar virvæla rmrnpiiBiÉ^^ é\ HÓLAGARDUR KJÖRBÚÐ. LÓUHÓLUM 2—6. SÍMI 74100 Líttu inn hjá okkur Langholtsvegi 111, símar 37010 og 37144 ITifTr %} fi í 1)0?! < 7k i

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.