Morgunblaðið - 18.12.1982, Blaðsíða 38
86
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1982
XJOTOU'
ÖPÁ
CONAN VILLIMAÐUR
HRÚTURINN
W 21. MARZ—19.APRIL
Iní átt gott með ad taka ákvarö-
anir í dag þar sem þú ert ein
staklega víðsýnn og opinn fyrir
nýjungum núna. I'ér lídur vel
andlega og jólaskapiö er ad
koma.
NAUTIÐ
'ÍWM 20. APRlL—20. MAl
Notaöu listræna hæfileika þína
til þess aó búa til jólagjafir
handa þeim sem þú ert í vand-
ræóum með að kaupa hvort sem
er. I»ú ættir aó fara í leikhús eóa
á óperu í kvöld og Kjallarann
eftir.
h
TVÍBURARNIR
21. MAl-20. JÚNl
l»ú hittir fólk í dag sem gefur
þér nýjar hugmyndir. Deildu
hugmyndum þínum meó þínum
nánustu, þið eigió mjög ánægju
legar stundir saman heima
kvöld.
KRABBINN
21. JÚNl—22. JÚLl
l»ú þarft líklega aó fara í ferða
lag tengt vinnu þinni, t.d. á al-
heimsráóstefnu þrasgjarnra
fyrrverandi prófarkalesara
Timbúktú. I»ú átt ekki aftur
kvæmt. I»ú ert eitthvaó eiróar
laus.
11LJÓNIÐ
§v!|23- JÍ,l|-22 AGÚST
Nú er góóur tími til aó ganga frá
ýmsum hlutum fyrir jólin. Eins
og jólakortum og gjöfum sem
eiga að fara út á land. Vertu
meó börnunum í dag eins mikió
og þú getur. Sjá ennfremur
Bogmann.
MÆRIN
ÁGÍIST—22. SEPT.
Heimilió og fjölskyldan taka
mikió af tíma þínum í dag.
Vertu ekki aó hafa of miklar
áhyggjur vegna jólagjafanna.
Mundu aó þaó er hugsunin á
bak vió sem skiptir máli en ekki
hvaó hlutirnir kosta.
Vk\ VOGIN
PTiSrf 23. SEPT.-22. OKT.
I»aó er leitaö til þín meó per
sónulegar raunir. Reyndu aö
vera raunsær er þú gefur öórum
ráö. I»ú getur gert mikiö gott
meö því aö fara aö heimsækja
eldri ættingja.
DREKINN
23.0KT.-21. NÓV.
Faróu nú aó slaka á. I»ú hefur
unnió alltof mikió aó undan
fórnu og þarft á hvíld aó halda.
Andleg verkefni henta þér vel í
dag. I»ú ættir aó fara í bíó
kvöld.
11
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
I»ú þarft líklega aó taka vió for-
ystuhlutverki í dag. I»aó er ætl-
ast til mikils af þér i vinnunni,
innuféiagarnir taka samt í
taumana áóur en þú ofmetnast.
Nóg er af verkstjórum fyrir.
m
STEINGEITIN
22.DES.-19.JAN.
I»aö er mikiö um aó vera í
einkalífinu hjá þér og miklar
sviptingar í ástamálunum.
VATNSBERINN
•± 20. JAN.-18. FEB.
Sköpunargáfa þín er í hámarki
um þessar mundir. I»ú færö
mikiö hrós fyrir verkefni sem
þú innir af hendi núna. I»ú
skemmtir þér vel meó vinum
num í kvöld.
U< FISKARNIR
3 19. FEB.-20. MARZ
l»ú þarft mikió á félagsskap
annarra aö halda í dag. I»ú ert
kki ánægóur ef þú þarft aó
vinna einn. I»ú átt gott meó aó
gera fallega hluti til gjafa.
IOPPf/AF/9.
SA6AN AFjfótfAA/
'UITiÞ pÉJt.Vfi'HS
þcgab haf/b riK
Z//mB Fögbi/ Bokg
/K AXíA/JT/3 'i
StM - 0& t/BPHAFS
4,f/MSAS/YA& ,-------
DYRAGLENS
TOMMI OG JENNI
I / \ J-T K -V nl
■ |ÓC 1/ A
LJU fx. A
'A HMBRTU seM SCNSUH
SEGI É& 0ARA
--- hAt/l/A
FERDINAND
SMAFOLK
PO VOU THINK IT'S
P05SIBLE THAT l'M VOUR
FAVORITE PERSON IN
THE WHOLE WIPE WORLP?
Heldurðu þad sé smuga að ég
sé þér kærust allra hér í
heimi?
Ég er allt í einu orðin einhver
Bcsní Bjarnason.
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Þú ert í austur.
Norður
s D1092
h 76
t D842
I Á105
Austur
s ÁG75
h Á9853
t 93
I K2
Vestur Norður Austur Suður
Pass 2 lauf Pass 1 grand
Pass 3 grönd P/h 2 tíglar
Grandopnun suðurs lofar
14—16 punktum, 2 lauf norð-
urs er Stayman og suður
neitar fjórlit í hálit með 2
tíglum.
Vestur spilar út hjartagosa
og þú leyfir suðri að eiga
fyrsta slaginn á hjartakóng-
inn. í öðrum slag spilar
sagnhafi laufi á tíu blinds og
þú drepur á kónginn. Þú próf-
ar hjartaás, færð hund frá
suðri og tíuna frá makker.
Taktu við.
Þetta er stílhreint og ein-
falt dæmi um stöðu þar sem
hliðarkall á við. Það er ljóst
að makker var að spila út frá
GlOx. í hjartaásinn gat hann
sett hvort heldur tíuna eða
hundinn og auðvitað eiga ein-
hver boð að fylgja því hvort
spilið hann velur.
Hann kastar tíunni og seg-
ist með því eiga meiri styrk í
spaða en tígli. Nákvæmlega
það sem þú þurftir að vita.
Makker getur átt einn kóng
fyrir utan þennan hjartagosa
sinn. Ef hann á tígulkónginn
byggist vörnin á því að brjóta
hjartað. En ef hann á spaða-
kónginn verður að hirða þrjá
spaðaslagi strax.
Norður s D1092 h 76 t D842 1 Á105
Vestur Austur
s K63 SÁG75
h G104 h Á9853
11074 t 93
18764 Suður s 84 h KD2 t ÁKG5 1 DG93 1 K2
Þetta spil sýnir svart á
hvítu hvað hliðarköllin eru
mikilvæg. Ef austur getur
enga merkingu lagt í hjarta-
afkast makkers þarf hann að
giska á hvorn kónginn vestur
á. Og venjulegir menn giska
rangt á í helmingi tilfella.
SKÁK
Umsjón: Margeir
Pétursson
18. f5!! — I)xe2, 19. Dh6 —
Rf6, 20. Hel (Ekki strax 20.
Rg5? - Dh5) 20. — Dc2, 21.
Bxf6 — exf6, 22. Rg5! og
svartur gafst upp, því eftir
22. — fxg5, 23. f6 er hann
óverjandi mát í næsta leik.
Þessi staða kom upp í ein-
um undanrásariðlinum fyrir
sovézka meistaramótið sem
nú er að hefjast. Cherepkov
hafði hvítt og átti leik gegn
Kremenetsky.