Morgunblaðið - 18.12.1982, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1982
81
Magnús
Smámyndir
Magnús Eiríksson
er einn besti laga- og textasmiður okkar íslendinga.
„Smámyndir" er fyrsta plata Magnúsar í eigin nafni, en
áður hafa komið út 3 Mannakornsplötur með löqum
hans.
Á „Smámyndum"
hefur Magnús til liðs og stoðar Ragnhildi Gísladóttur,
Magnús Þór Sigmundsson og Pálma Gunnarsson og
nokkurra valinkunnra tónlistarmanna auk Baldurs Más
Arngrímssonar, sem sá um upptöku og stjórn upptöku
ásamt Magnúsi.
Lögin heita:
Hvaö um mig og þig?
Þorparinn,
Sigling,
Reykjavíkurblús,
Gummi og ég,
Vals númer eitt,
Gúmmítarzan,
Engan til aö elska,
Einn dag í senn,
og titillagiö
Smámyndir.
FÁLKINN
Suðurlandsbraut 8,
Austurveri, Laugavegi, heildsöludreifing
MHfeonr
rug£SS*r
fíðla ofi
fleira fólk
/ bókinni er að finna þjóð-
legan fróðleik af besta tagi,
sem Gunnar M. Magnúss
hefur fært í aðgengilegan
búning með skáldlegu ívafi.
Hér birtast 5 heimildaþættir
um þjóðlíf og mögnuð
mannleg örlög.
Byggt er á raunverulegum
atburðum frá öldinni
sem leið og upp-
hafi þessarar. Greint er frá
forvitnilegu fólki og sér-
stæðum þáttum í íslensku
þjóðlífi. Fýrir þá sem vilja
skyggnast inn í fortíðina.
SÍÐUMÚLA 29 Simar 32800-32302
Superia 10 gíra hjól kr. 4.100
Barnavagnar kr. 6.680-7.440 'W Breiðhjólaþríhjól kr. 800
Hjól & Vagnar
Háteigsvegi 3, 105 Reykjavik, lcoiand, Tto.'
Barnarúm kr. 2.695-2.920 Kommóður kr. 3.328-4.390 Barnastóll kr. 1.080 Burðarpokar kr.3IO-4l5
Hjólreiðahjálmar kr. 314-486
Þríhjól kr. 540-650
^onny
Allt nytsgmar
Zólcigjqfir
Barnatvíhjól kr. 2.140