Morgunblaðið - 18.12.1982, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 18.12.1982, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1982 71 að þau eigi við tímabundið ástand í síðasta stríði. »í skáldsögum mínum hafa það verið eiginleikar og eðli einstakl- inga sem hafa alltaf varðað mestu um það sem ég hef verið að skrifa,« sagði óskar Aðalsteinn í blaðaviðtali nýlega. í sama viðtali varar hann við að þessi saga sé á nokkurn hátt skilin sem predikun. Og þannig kemur hún ekki heldur fyrir sjónir. Hins vegar sannar hún áþreifanlega hversu dul- hyKKjan á sér djúpar rætur í með- vitund íslendinga. Erlendur Jónsson iðnaðar. Vonandi eru þessar skuggahliðar nútímans ekki jafn ríkur þáttur í tilveru þeirra unglinga, sem myndir eiga á sýningunni, og ætla mætti, er hún er skoðuð. Óneitanlega grunar mig, að þarna eigi lestr- arefni skólanna og kennarar drjúgan þátt. Ég vil ekki trúa því að unglingar annars staðar á Norðurlöndum hafi glatað gleði sinni og von um bjarta framtíð, þrátt fyrir ömurleika atvinnu- leysis, hættur og hryðjuverk nútímans. En verk unglinga nágrannaþjóðanna eru vissulega ljótur vitnisburður, sem þeir ættu að athuga, sem finnst geng- ið nærri sér. Þarna er framlag frá öllum Norðurlöndum, og eigum við Is- lendingar ágæta deild á þessari sýningu. Islenzkir unglingar koma afar vel út úr sýningunni, og þeir virðast leggja miklu meiri rækt við sjálft málverkið en jafnaldrar þeirra í norðrinu. Það er hinn mesti sómi fyrir ís- lenzka myndlistarkennara, að jafn sterkur hópur skuli mynd- ast með fámennustu þjóðinni, og það er engu líkara en að kennsla þeirra sé á mun hærra stigi en tíðkast með frændþjóðum okkar. Við getum sannarlega vel unað okkar hlut að þessu sinni. Ég ætla ekki að vera langorð- ur um sýninguna „Við erum á leiðinni", en það er áreiðanlega menntandi og fróðlegt fyrir fólk að skoða þessa sýningu. Ég vil hvetja sem flesta til að lita við í Norræna húsinu og sjá hvað þar er á ferð. Gefin hefur verið út myndarleg sýningarskrá í sam- bandi við sýninguna. Hún hefur þegar farið vítt og breitt um Norðurlönd, og mun Reykjavík síðasti áfangastaðurinn. Náma af fróðleik um gjöfulasta skyldustarfið BARNIÐ OKKAR er víðtœkasta og fróðlegasta bók sem samin hefur verið í seinni tíð um uppeldi ungra bama. Höf- undurinn er sálfrceðingur og tveggja bama móðir og hefur á staðgóðri reynslu og þekkingu að byggja. Fjallað er um sex fyrstu ceviárin með pví að reyna að lifa sig inn i líðan bamsins sjálfs. Bókin er skrifuð frá sjónarhomi bamsins og fjall- að um flest bugsanleg svið sem varða andlega og líkamlega líðan pess, þroska og samskipti við foreldra. Aftast er rceki- legur uppflettikafli með hagnýtum ábendingum. Bókin er sneisafull af myndum. — Þetta er bókin sem foreldra hefur lengi vantað, náma af fróðleik um ábyrgðarmesta og gjöfulasta skyldustarf sem lífið fcerir fólki á hendur. BARNIÐ OKKAR er aðgengileg bók sem við getum lesið í samfellu eða flett upp í þegar til- efni gefst. um lj TAKTU BETRJ MYNDIR er yfirgrips- mikið verk um Ijósmyndun og Ijósmynda- tcekni, sneisafull af myndutn lil glöggv- unar og skýringa. Þessi bók leiðbeinir Ijósmyndaranum stig af stigi svo hann geti þreifað sig áfram og náð ce betri árangri. Hér finna byrjendur jafnt sem reyndir Ijósmyndarar góð ráð og hug- myndir og lausn ótal vandamála. Bókin skiptist í sjálfstceða kafla þannig að les- andinn rceður því sjálfur bversu náið hann kynnir sér hitiar ýmsu aðferðir. Hér er fjallað um undirstöðulögmálin, að ná myndavélinni í fókus, myndavélartcekni, sjónarhom og birtu, filmuframkölþ/m^ stcekkun o.s.frv. — allt sem Ijósmyndar- inn þarf að vita, bceði um litmyndir og svarthvítar myndir. — TAKTU BETRI MYNDIR er bók sem allir sem fást við Ijós- myndun þurfa að hafa við höndina. CLAIKE RAYNEK KEKnLMAKrenseon oucsitw venoussœ HvEÍÖlTSVARAR Braeóraborgarstig 16 Pósthólf 294 _ Má ekki van á nokkurt heimi HVERJU SVARAR LÆKNIRINN? er bráðnciuðsynleg heimilishandbók. Hún veitir glögg og ítarleg svör við hundruð- um lceknisfrceðilegra spuminga sem fólk veltir einatt fyrir sér, en kemur sér ef til vill ekki til að spyrja lcekni sinn um: Hvað er stress? Eru sólböð nytsamleg? Hvað veldur heymavdeyfu? Hvemig myndast nýmasteinar? og fjöldamargar aðrar spumingar um hvaðeina sem varð- ar kvilla líkamans. HVERJU SVARAR LÆKNIRINN? veitir svör á máli sem allir skilja. íbókinni eru rúmlega tvö bundruð skýringarmyndir, itarleg atriðisorðaskrá og skrá um algeng lceknisfrceðiheiti sem hjálpar fólki að nota bókina. — HVERJU SVARAR LÆKNIRINN? segir pér pað sem lceknirinn þinn myndi segja ef hann hefði tíma til. 121 Reykjavik Simi 12923-19156 þar sem gerð er tilraun til að draga upp mynd af mannlífi í mol- um, manneskjum sem bíða ósigur gagnvart meðbræðrum/ umhverfi sínu. Það er töluvert misjafnt hvernig þessum ungu mönnum tekst að koma þessu til skila. Hjá Antoni Helga skilar það sér sum- part sem hann vildi sagt hafa. En vantar þó herzlumuninn. Það næst kannski í næstu bók. Áskriftarsíminn er 83033 85 40

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.