Morgunblaðið - 18.12.1982, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 18.12.1982, Blaðsíða 17
Siglufjörður: Óánægja með snjómokstur Siglufirði, 15. desember. MEGN óánægja er nú ríkjandi hér á Siglufirði með slælega framgöngu Vegagerðarinnar við snjómokstur hingað til kaupstaðarins. Hér er ófært dag eftir dag, þótt vitað sé að aðeins er um örstutta kafla á vegin- um að ræða. Virðist því sem Vega- gerðinni væri vandalaust að opna veginn fieiri daga en föstudaga og þriðjudaga, sem eru hinir „lög- boðnu“ mokstursdagar. Hér á Siglufirði búa um 2.000 manns, og það hlýtur að vera sanngirniskrafa okkar að sam- göngumálum okkar sé sinnt á þann veg nú, er stórhátíð fer í hönd, að unnt sé að aka til og frá bænum alla daga, að minnsta kosti á meðan færð er ekki verri en nú er. — FrétUriUri Nafn gagnrýn- anda féll niður í Morgunblaðinu síðastliðinn miðvikudag birtist ritdómur um barnabókina „Óskasteinninn" eft- ir Ármann Kr. Einarsson. Yfir- skriftin, bókmenntir, og nafn gagnrýnandans, Sigurðar Hauks Guðjónssonar, féllu hins vegar niður. Ennfremur varð kápumynd viðskila við frétt um útkomu bók- arinnar. Biður Morgunblaðið vel- virðingar á mistökunum. MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1982 65 ★ Albert Guðmundsson ★ Veitingahúsið Fell áritar bók sína. býður kaffi. ★ Breiðholtsbakarí býður jólabakkelsi Þjónusta í hverfinu. — Næg bílastæði. BrciðhcnsBakan Völvufelli 13 - Slmi 7365S Nýtt og ferskt jólabrauð frá handverksbakaranum. Veitingahúsið Fell, Völvufelli 17, sími 71355. Látið veitingahúsið Fell létta ykkur störfin í jólaönnunum. Mbókabúðhm Membla Völvufelli 21, sími 76366. Leitið ekki langt yfir skammt. Allt í jólapakkann í Bókabúð- inni Emblu. I meira en hundrað löndum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.