Morgunblaðið - 30.12.1982, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. DESEMBER 1982
Peninga-
markadurinn
r
GENGISSKRANING
NR. 235. — 29 DESEMBER
1982
Nýkr. Nýkr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollari 16,524 16,574
1 Sterlingspund 26,827 26,908
1 Kanadadollari 13,320 13,361
1 Dónsk króna 1,9777 1,9837
1 Norsk króna 2,3602 2,3674
1 Sænsk króna 2,2738 2,2807
1 Finnskt mark 3,1361 3,1456
1 Franskur franki 2,4718 2,4793
1 Belg. franki 0,3556 0,3567
1 Svissn. franki 8,3223 8,3475
1 Hollenzkt gyllini 6,3093 6,3284
1 V-þýzkt mark 6,9898 7,0110
1 ítölsk líra 0,01211 0,01215
1 Austurr. sch. 0,9939 0,9969
1 Portug. escudo 0,1872 0,1878
1 Spánskur peseti 0,1325 0,1329
1 Japansktyen 0,07089 0,07110
1 írskt pund 23,216 22,286
(Sórstök
dráttarréttindi)
27/12 18,2376 18,2929
/ 1
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
29. DES 1982
— TOLLGENGI I DES. —
Nýkr. Toll-
Eining Kl. 09.15 Sala gengi
1 Bandaríkjadollari 18,231 16,246
1 Sterlingspund 29,599 26,018
1 Kanadadollari 14,697 13,110
1 Dönsk króna 2,1821 1,8607
1 Norsk króna 2,6041 2,2959
1 Sænsk króna 2,5088 2,1813
1 Finnskt mark 3,4602 2,9804
1 Franskur franki 2,7272 2^114
1 Belg. franki 0,3924 0,3345
1 Svissn. franki 9,1823 7,6156
1 Hollenzkt gyllini 6,9612 5,9487
1 V-þýzkt mark 7,7121 6,5350
1 ítölsk líra 0,01337 0,01129
1 Austurr. sch. 1,0966 0,9302
1 Portug. escudo 0,2066 0,1763
1 Spánskur peseti 0,1462 0,1292
1 Japanskt yen 0,07821 0,06515
1 írskt pund 25,615 22,086
^
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóösbækur.................42,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1)..45,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 47,0%
4. Verötryggöir 3 mán. reikningar.. 0,0%
5. Verölryggöir 12 mán. reikningar. 1,0%
6. Avisana- og hlaupareikningar.... 27,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæöur í dollurum.......... 8,0%
b. innstæður i sterlingspundum. 7,0%
c. innstæöur i v-þýzkum mörkum. .. 5,0%
d. innstæöur í dönskum krónum.. 8,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Veröbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir..... (32,5%) 38,0%
2. Hlaupareikningar ..... (34,0%) 39,0%
3. Afuröalán ............ (25,5%) 29,0%
4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%
b. Lánstími minnst 2% ár 2,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán............5,0%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóöur starfsmanna rfkisins:
Lánsupphæö er nú 150 þusund ný-
krónur og er lániö vísitölubundiö meö
lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóóurlnn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóónum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaóild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóðsaöild er lánsupphæóin oröin
180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem liöur. Því er í raun ekk-
ert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár
aó vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir desember
1982 er 471 stig og er þá mlöaó viö
visitöluna 100 1. júní 1979.
Byggingavísitala fyrir nóvember er
1331 stig og er þá mióaö viö 100 í októ-
ber 1975.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextlr eru nú
18—20*''-.
Áramótaréttir
og áramótaheit
Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.00
er heimilisþátturinn Bræðingur.
Umsjón: Jóhanna Harðardóttir.
— Þessi þáttur verður í ára-
mótastíl aðallega, sagði Jó-
hanna. — Gefnar verða hug-
myndir að áramótaréttum, í ára-
mótaveislurnar. Svo tala ég við
fólk úti í bæ um áramótaheit,
svona upp á grín. Þar að auki
ræði ég við skólastýru Heimilis-
iðnaðarfélagsins og forvitnast
um námskeið sem haldin verða á
vegum félagsins á nýja árinu, í
einu og öðru er varðar handa-
vinnu, þjóðbúninganámskeið
o.fl.
\ innuvernd kl. 10.45:
Fræðslustarfsemi
Á dagskrá hljóðvarps kl. 10.45
er þátturinn Vinnuvernd. Umsjón:
Vigfús Geirdal. Lesari með um-
sjónarmanni er Auður Styrkárs-
dóttir.
— Þátturinn verður að þessu
sinni helgaður fræðslustarfsemi
á sviði vinnuverndar, sagði Vig-
fús. — Þar verður lýst því sem
þyrfti að gera og því sem verið er
að gera. Einkum verður lögð
áhersla á námskeið fyrir örygg-
istrúnaðarmenn og öryggisverði.
Sagt verður frá áætlun um nám-
skeið sem haldin verða á vegum
Vinnueftirlits ríkisins og aðila
vinnumarkaðarins, en fljótlega
eftir áramótin mun ég fara norð-
ur í Iand og halda slík námskeið,
á Blönduósi, Dalvík, Akureyri og
Húsavík. Síðan er ætlunin að
halda áfram námskeiðahaldi um
allt land og segir nánar frá dag-
setningum og öðru í sambandi
við námskeiðshaldið í þættinum.
Auður Styrkársdóttir og Vigfús Geirdal tala um fræðslustarfsemi á sviði
vinnuverndar í þættinum Vinnuvernd, sem er á dagskrá hljóðvarps kl.
10.45.
Kór Langholtskirkju fhitti ,,Jólaóratórtu“ Bachs 28. þ.m. Tónleikarnir
fóru fram í Langholtskirkju og er hljóðritun frá þeim á dagskrá hljóð-
varps kl. 20.30 og 22.35. Myndin sem hér fylgir er tekin á „upphitunar-
tónleikum“ kórsins fyrr í þessum mánuði.
Illjórtvarp kl. 20.50:
„Jólaóratóría“
— Hljóðritun frá tónleikum Kórs Langholtskirkju
Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.30
er „Jólaóratóría" eftir Jóhann Se-
bastian Bach. I. hluti — Kantata á
jóladag.
Hljóðritun frá tónleikum Kórs
Langholtskirkju í Langholts-
kirkju 28. þ.m. Stjórnandi: Jón
Stefánsson. Einsöngvarar: Ólöf
Kolbrún Harðardóttir, Sólveig
Björling, Michael Goldthorpe og
Halldór Vilhelmsson. Kamm-
ersveit leikur. Kynnir: Knútur R.
Magnússon.
Kl. 22.35 koma svo II. og III.
hluti — Kantötur á annan og
þriðja dag jóla.
Útvarp Reykjavík
FIMddTUDKGUR
30. desember
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Gull í mund. 7.25 Leikfirai.
7.55 Daglegt mál. Endurtekinn
þáttur Árna Böðvarssonar frá
kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Þórður B. Sigurðs-
son talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Bréf frá rithöfundum. í dag:
Páll H. Pálsson. Umsjón: Sig-
rún Sigurðardóttir (RÚVAK).
9.25 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Iðnaðarmál
Umsjón: Sigmar Ármannsson
og Sveinn Hannesson.
10.45 Vinnuvernd
Umsjón: Vigfús Geirdal.
11.00 Við Pollinn
Gestur E. Jónasson velur og
kynnir létta tónlist (RÚVAK).
11.40 Félagsmál og vinna
Umsjón: Helgi Már Arthúrsson
og Guðrún Ágústsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
SÍÐDEGIÐ
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Fimmtudagssyrpa
— Ásta R. Jóhannesdóttir.
14.30 „Leyndarmálið í Engidal"
eftir Hugrúnu
Höfundur les (4).
15.00 Miðdegistónleikar: Tónlist
eftir Edvard Grieg
Eva Knardahl og Kjell Inge-
bretsen leika fjórhent á píanó
Norskan dans nr. 1 op. 35/ Eva
Knardahl og Fílharmóníusveit-
in í Lundúnum leika Píanókon-
sert í a-moll op. 16; Kjell Inge-
bretsen stj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Útvarpssaga barnanna:
„Ógnir töframannsins" eftir
I»óri S. Guðbergsson
Höfundur les (2).
16.40 Tónhornið
Stjórnandi: Guðrún Birna
Hannesdóttir.
17.00 Bræðingur
Umsjón: Jóhanna Harðardóttir.
SKJÁNUM
FÖSTUDAGUR
31. desember
gamlaársdagur
13.45 Fréttaágrip á táknmáli
14.00 Fréttir, veður og dagskrár-
kynning
14.15 Prúðuleikararnir í Holly-
wood
Prúðuleikararnir í bíómynd
sem mikil leynd hvílir yfir. Þeir
hafa fengið til liðs við sig sæg af
frægum kvikmyndastjörnum og
leiðin liggur til Hollywood.
Sumir segja að Piggy eigi að
leika „My Fair Lady“ en Kerm-
it verst allra frétta.
Þýðandi Þrándur Thoroddsen.
15.45 íþróttir
Umsjónarmaður Bjarni Felix-
son.
16.45 Hlé
20.00 Ávarp forsætisráðherra, dr.
Gunnars Thoroddsens
20.20 Innlendar svipmyndir frá
liðnu ári
Umsjónarmenn: Ólafur Sigurðs-
son og Sigrún Stefánsdóttir.
21.05 Erlendar svipmyndir frá
liðnu ári
Umsjónarmenn: Bogi Ágústsson
og Ögmundur Jónasson.
21.35 Jólaheimsókn í fjölleikahús
Sjónvarpsdagskrá frá jólasýn-
ingu í fjölleikahúsi Billy
Smarts.
22.35 Ég mundi segja hó
Áramótaskaup 1982.
Spéspegilmyndir frá árinu scm
er að líða.
Höfundar: Andrés Indriðason,
Auður llaralds og Þráinn Bert-
elsson.
Flytjendur: Edda Björgvinsdótt-
ir, Gísli Kúnar Jónsson, Magn-
ús Olafsson, Sigríður Þor-
valdsdóttir, Sigurður Karlsson,
Sigurður Sigurjónsson, Þórhall-
ur Sigurðsson og fleiri.
Leikstjóri: Þráinn Bertelsson.
læikmynd: Gunnar Baldursson.
Stjórn upptöku: Andrés Indriða-
son.
23.40 Ávarp útvarpsstjóra, Andrés-
ar Björnssonar
00.05 Dagskrárlok
17.55 Snerting
Þáttur um málefni blindra og
sjónskertra í umsjá Arnþórs og
Gísla Helgasona.
KVÖLDIÐ
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.40 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Fimmtudagsstúdíóið — Út-
varp unga fólksins
Stjórnandi: Helgi Már Barða-
son (RÚVAK).
20.30 „Jólaóratóría" eftir Johann
Sebastian Bach
I. hluti — Kantata á jóladag
Hljóðritun frá tónleikum Kórs
Langholtskirkju í Langholts-
kirkju 28. þ.m.
Stjórnandi: Jón Stefánsson.
Einsöngvarar: Ólöf Kolbrún
Harðardóttir, Sólveig Björling,
Michael Goldthorpe og Halldór
Vilhelmsson. Kammersveit leik-
ur. Kynnir: Knútur R. Magnús-
son.
21.10 Hátíð á öðrum bæjum
Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
21.45 Almennt spjall um þjóðfræði
Dr. Jón Hnefill Aðalsteinsson
sér um þáttinn.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „Jólaóratóría" eftir Johann
Sebastian Bach, frh. II. og III.
hluti — Kantötur á annan og
þriðja dag jóla. Hljóðritun frá
tónleikum Kórs Langholts-
kirkju 28. þ.m. — Kynnir Knút-
ur R. Magnússon.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.