Morgunblaðið - 30.12.1982, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.12.1982, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. DESEMBER 1982 Jólin í Hólma- vík Hólmavík, 28. desember. Fljótlega í desember hófst jólaundirbúningur hér á staðnum. Yngri kynslóðin lét ekki sitt eftir liggja. Um miðjan mánuðinn komu foreldrar og börn í skólann og hjálpuðust að við að búa til jóla- skraut. Krakkarnir buðu upp á veitingar, djús og kornflakes-kökur. Um svipað leyti var hafinn undirbúningur fyrir aðventukvöld í kirkjunni og litlu jólin í kirkjunni. Félagar í Lions-klúbbnum gengu í hús og seldu ljósaperur og jóladagatöl til styrktar byggingu heilsugæzlustöðvar. Kvenfé- lagskonur bökuðu kynstrin öll af laufabrauði og fleira góðgæti og seldu til styrktar málefnum aldraðra á staðnum. Hætta varð við aðventukvöldið vegna veðurs. Veðrátta hér hefur annars verið með skásta móti og yfir hátíðirnar hefur verið jólalegt um að litast. Nýr prestur, séra Ingólfur Ast- marsson, messaði á aðfangadagskvöld í Hólmavíkurkirkju. Séra Ingólfur tók við prestsembættinu hér þegar séra Andrés Ólafsson lét af störfum nú í haust. Meðfylgjandi myndir eru teknar í Hólmavíkurskóla í des- embermánuði á litlu jólunum og við undirbúning þeirra. FrélUriUrar. Heildarútflutningur: Hlutur iðnaðar fór heldur minnkandi ’81 HLUTUR iðnaðarframleiðslu í heild- arútflutningi landsmanna hefur ver- ið nokkuð breytilegur á árabilinu 1970—1981, samkvæmt þeim upp- lýsingum, sem koma fram í „Hagtöl- um iðnaðarins 1983“. Á síðasta ári, 1981, var hlutur iðnaðarframleiðslunnar 19,4%, hafði fallið um 2,5 prósentustig, en hlutfallið var um 21,9% á árinu 1980. Hlutfallið var lítið lægra á árinu 1979, eða 21,7%. Reyndar skýrir meðfylgjandi tafla þessa þróun betur en orð. Hlutur iðnaðarframleiðslu í heildar- útflutningi 1970—1981 1970 18,4% 1971 13,5% 1972 23,3% 1973 23,3% 1974 21,4% 1975 18,0% 1976 24,0% 1977 22,0% 1978 19,8% 1979 21,7% 1980 21,9%, 198119,4% 29555 29558 2ja—3ja herb. íbúö óskast Höfum fjársterkan kaupanda aö 2ja—3ja herb. íbúð á Reykjavíkursvæöinu mjög sterkar greiðslur í boöi’fyrir rétta eign. Eignanaust Skipholti 5. Sími: 29555 og 29558. Þorvaldur Lúövíksson hrl. Q) HUSEIGNIN ■ 1 ■11 ■1 Sími 28511 Skólavörðustígur 18, 2.hæð. Laugarnesvegur — 3ja herb. 3ja herb. 80 fm íb. á 4. hæö. Verð 950 þús. Æsufell — 3ja—4ra herb. 3ja—4ra herb. mjög góð ib. á 1. hæð. Verö 950 þús. — 1 millj. Laus strax. Hofteigur — 3ja herb. 3ja herþ. 80 fm kjallaraíb. Verð 800 þús. Hæðarbyggð — Garðabæ 3ja herb. 85 fm ib. á jaröhæö. Rúml. tilb. undir tréverk. Eignin er ca. 50 fm sem eru fokheldir. Verð tilboð. Álfaskeið — 4ra herb. 4ra herb. 100 fm íb. ásamt bílskúr. Verð 1,2 millj. Óöinsgata — 3ja—4ra herb. Glæsileg eign á tveimur hæð- um. Furuinnréttingar, allt sér. Verð tilboö. Ákv. sala. Lokastígur — einbýlí- /tvíbýli. Húsð er tvær hæöir og ris, að flatarmáli ca. 160 fm. Verð 1,5 millj. Ákv. sala. Skútuhraun — iðnaðarhúsnæði 180 fm fokhelt iðnaðarhúsnæöi. Lofthæð 4,50. Verð tilboð. HUSEIGNIN Skolavoröuthg 18. 2. h»ð — Simi 28511 P«lur Gunnlaugtton. logtrsOingur Bústaðir Ágúst Guðmundsson Helgi H. Jónsson viöskfr. Álfaskeið 100 fm íbúð á 2. hæð með bílskúrsrétti. 3ja herb. Flúðasel 75 fm 3ja herb. íbúð á jarðhæð. Verð 850 þús. Laugarnesvegur Höfum 100 fm 3ja herb. íbúð á 4 hæð. Ákveðin sala. Verð 950 þús. Óöinsgata Hæð og ris, alls 85—90 fm í steinhúsi. Verð 1 millj. Hrafnhólar 110 fm íbúö á 1. hæð. Verö 1.150 þús. Stapasel 120 fm íþúð á jaröhæö. Allt sér. Verð 1.200 þús. Hulduland 135 fm íbúð á 2. hæð, efstu. 4 svefnherb. Bílskúr. Laufás, Gb 140 tm neðri sérhæö í 15 ára húsi. 32 fm bílskúr. Verð 1.750 þús. Fossvogur 270 fm palla-raðhús. Innbyggö- ur bílskúr. Skipti möguleg á 4ra herb. Fjarðarás 300 fm einbýlishús á 2 hæðum. Sér ibúö á jarðhæö. Ekki full- búið. Hagaland Um 200 fm timbur-einbýlishús. Hæö og kjallari. Verð ca. 2 millj. Höfum kaupanda aö 2ja herb. íbúð misvæðis í Reykjavík. Fjöldi annarra eigna á skrá. Jóhann sími 34619 Ágúst sími 41102 XJöföar til il fólks í öllum starfsgreinum!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.