Morgunblaðið - 30.12.1982, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 30.12.1982, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. DESEMBER 1982 icjo^nu- ípá HRÚTURINN 21. MARZ-19.APRÍL Fremur rólejfur dagur, þad er ekkert sérsUkt á dagskrá. Keyndu ad Ijúka sem mestu fyrir áramót svo aó þú getir byrjaó á nýjum verkefnum nýju ári. NAUTIÐ i*a 20. APRfL-20. MAÍ Þú getur slappað af í dag eftir allt amstrió síðustu dagj Gerðu áætlun um hvernig best er að byrja nýja árið. Þú skemmtir þér best í kvöld ef þú ert innan um eldra fólk. WÁM tvIburarnir 21. MAl-20. JtNl CóAur dugur tH þcss uð vinn* i verkefnum sem krefjast einbeit mj>ar. Þú þurft ekkert u* treysU á aóra og þa« gleéur þijt mjs«. Tvíburar vilja vera sjáKs síns herrar. gsg KRABBINN 21. JÚNÍ—22. JOlI hí skalt reyna að hitta áhrifa- fólk saemma i dag og fá það til þess að styðja áform þín. Ein- beittu þér svo að persónulegu málefnunum í kvöld. Þeir sem eru einhleypir lenda í ástar ævintýri. IT«riUÓNIÐ a?f|j23. JÍILl—22. ÁGÚST Þú hefur jjóAan tima í daj> sem þú skalt nota vel því þaft er nój> aó j>era á morgun. i'f þú ferð að versla í daj> j>eturðu líklega j>ert mjöj> (fóð kaup. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þér gengur illa að vinna með öðrum. Reyndu að koma á sætt- um í fjölskyldunni áður en nýja árið gengur í garð. Láttu maka þinn eða fjölskyldu finna að þér þyki vænt um þau. Qk\ VOGIN æíSd 23.SEPT.-22.OKT. ()sköp venjulej>ur daj>ur. Karðu yfir reikninj>ana og skipuleggðu fjármálin fyrir næstu mánuði. Ini hefur líka nój> að gera við að taka til á heimilinu. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. I»ú ert í eins konar biðstöðu þér fínnst of seint að byrja á nokkru nýju fyrr en eftir áramót. Reyndu að vera svolítið gagn- rýnin á sjálfan þig og hafa svo- lítið meiri sjálfsaga. ikfl BOGMAÐURINN "'iíl! 22. NÓV.-21. DES. Kólegur dagur og það gerist ekkert merkilegt. Það er ágætt að nota tímann til þess að fara yfir bækurnar. I»ú ert ekki hepp- í fjármálum ef þú ætlar að taka einhverja áhættu. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Nú er tækifæri til að Ijúka hin- um ýmsu málefnum sem þú vilt ekki að séu að angra þig á nýja árinu. Það er ekkert sem rekur á eftir þér við skyldustörfin. II VATNSBERINN iwsS 20.JAN.-18.FEB. Reyndu að gera sei daj> heldur hvíktu þij> eftir allt amstrið um jólin. Bíddu fram yfir nýár með að biðja um kaup- hækkun eða hjálp frá öðrum. .< FISKARNIR 19. FE&-20. MARZ Ekki taka neinar mikilvægar ákvarðanir í dag og einbeittu þér að verkefnum sem þú ert vanur að vinna og þarft ekki aðstoð frá öðrum við. Þú átt skemmtilegt stefnumót í kvöld. ::::::::::::::::::: ::::::::::::::::::: TOMMI OG JENNI CONAN VILLIMAÐUR FERDINAND © 1982 UnUed F#«lur« »ynoicara. mc. .10«. 1 cmápái ■€ jfyHOA týWrnWX., 'Tkartik tkl tkl fWUYLt^-. /jJtLi. t/ro J/ijXOMít rfrufYiuj u&a, abo aísmuX. S0MEM0U), ^ f NO, |'LL\ TMAT PIPN'T | SAY IT ) C0ME0UT \ DIPN'T// 'Tjiank tyu-V*- JUJL AMXatuj rÁx. cpA*yv /wt Klsku amma. Ástarþakkir Einhvern veginn kom þetta Elsku amma. Ástarþakkir Er þetta eitthvað betra? fyrir peysuna og peningana. ekki rétt út ... fyrir rauðu peysuna og bláu l*ú ættir kannski að láta smá Peysan var þó of stór og pen- Ég er þér hjartanlega sam- peningana. „farsælt nýár“ fljóta með. ingarnir of litlir. mála! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson „Kastþröng í tígli! Það sem þú getur látið út úr þér Dunk- ur. Tómahljóðið heyrist langar leiðir.“ Norður s ÁDG65 h Á4 t 643 I G54 Vestur Austur 8109 s 4 b D52 h G9863 t KG1052 t 97 1 ÁK8 I D10963 Suður s K8732 h K107 t AD8 172 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 Sjrnði 2 tíglar 3 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Hlunkur var enginn byrj- andi í þvingunarfræðum, en aldrei á ævi sinni hafði hann heyrt minnst á kastþröng í einum lit. En Dunkur var ekki að fara með neitt fleipur. Gegn 4 spöðum spilaði vest- ur út ÁK og meira laufi. Sagnhafi trompaði og tók tvisvar tromp. Sagnhafi gerði sér grein fyrir því að svíning í tígli væri dæmd til að mistak- ast og leitaði þess vegna ann- arra leiða. Og fann þessa: Hann hreinsaði upp hjartað og ... Norður s G h - t 643 1 - Vestur Austur s — s — h - h G t KG105 197 1 - Suður s 7 h - t ÁD8 1 - 19 ... spilaði síðan trompi. Ótrúlegt en satt, vestur er í kastþröng í tígli! Hann má engan tígul missa! Ef hann kastar tígulfimmunni lendir hann inni á tíunni og þarf að spila upp i gaffal suðurs. Og hann er engu betur settur þótt hann hendi tígultíunni. Því þá dugir vörninni ekki að austur stingi upp níunni; drottningin er einfaldlega lögð á og nú mypda Á8 nýjan gaffal. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á opnu skákmóti í Vínar- borg fyrir skömmu kom þessi staða upp í skák ungverska stórmeistarans Farago og al- þjóðameistarans Diicksteins frá Austurríki, sem hafði svart og átti leik. 28. — Dxf4?, 29. exf4 — Rd3, 30. Kh2 — Rxf4, 31. Hadl og hvítur var ekki í sérstökum vandræðum og vann skákina á endanum. Hins vegar gat Dúckstein tryggt sér léttunn- ið peðsendatafl á bráð- skemmtilegan hátt: 28. — Dxh3+!, 29. Bxh3 — Hxh3+, 30. Dh2 - Hxh2+, 31. Kxh2 - Rf3+, 32. Khl - Hxgl+, 33. Hxgl — Rxgl, 34. Kxgl — Kg7 og eftirleikurinn er auð- veldur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.