Morgunblaðið - 30.12.1982, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 30.12.1982, Blaðsíða 19
Bróðir Grace Kelly særður skotsári Fort l.auderdalt\ Florida, 29. de«. Al*. John B. Kelly, hinn 55 ára gamli hróðir Grace heitinnar Kelly furst- ynju af Monakó, sem lést fyrir nokkru í bílslysi, varð fyrir skot- árás smáglæpamanns á fórnum vegi í Kort Lauderdale í gær. I.íðan hans var sögð eftir atvikum góð og hann er ekki í lífhættu. Kelly var á leið í hanastéls- samkundu er hann villtist og renndi hann þá í hlað bensín- stöðvar nokkurrar þar sem hann hugðist hringja á veislustað og fá nánari upplýsingar um hvert halda skyldi. Hann var í miðju samtali er bófi vatt sér að hon- um með skammbyssu að vopni og heimtaði af honum alla fjár- muni. Kelly vildi ekki heyra á slíkt minnst, hugðist grípa þrjótinn, sem skaut þá einu skoti í nára Kellys. Skildu leiðir við svo búið, Kelly var lagður á sjúkrahús aurum sínum fátæk- ari, en skotsári ríkari. Kelly hefur lengi verið mikill íþróttamálafulltrúi, hann er sem stendur varaforseti bandarísku Ólympíunefndarinnar. Gengisfelling í Rúmeníu Húkarest, Rúmeníu, 29. desember. Al’. RÚMENSKI gjaldmiðillinn „Leu- inn“ féll í gengi gagnvart Banda- ríkjadollara í gær og nam gengis- fellingin 11,4 prósentum. Einn dollari samsvarar nú 12,50 léu. Rúmenska fréttastofan ríkisrekna tilkynnti þessa breytingu í gær og sagði að gjaldmiðillinn myndi breytast að sama skapi gagnvart öðrum gjaldmiðlum. „Það vakir fyrir stjórninni að greiða götu ferðamannastraums til landsins," sagði í tilkynningu, sem frétta- stofan sendi frá sér. Veður víða um heim Akureyri 5 skýjað Amsterdam 9 skýjaö Aþena 12 skýjaö Barcelona 10 heiöríkt Berlin 1 heiöskirt Brussel 6 skýjaö Buenos Aires 31 skýjaö Caracas 24 heiöskírt Chicago 11 skýjað Dyflinni 8 skýjaö Feneyjar 9 heiðríkt Frankfurt 7 skýjað Færeyjar 9 skýjaö Genl 5 heiðskírt Helsinki 2 skýjaö Hong Kong 19 heiöskírt Jerúsalem 13 rigning Jóhannesarborg 31 heiöskirt Kairó 17 skýjað Kaupmannahöfn 5 rigning Las Palmas 18 léttakýjað Lissabon 14 skýjað London 9 skýjaö Los Angeies 19 skýjaö Madrid 14 heiðskírt Malaga 13 heiöríkt Mallorca 16 heiðrikt Mexíkóborg 23 heiöskírt Miami 25 skýjað Montreal 10 þoka Moskva 0 skýjaö Nýja Delhí 15 skýjað New York 17 skýjaö Ósló 1 heiöskírt París 8 skýjað Reykjavik 0 snjóél Rio de Janeiro 31 rigning Róm 12 heiðskírt San Francisco 15 heiöskírt Stokkhólmur 1 heiðskirt Tókýó 12 heiöskirt Vancouver 4 skýjaö Vín 6 skýjað MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. DESEMBER 1982 19 Hinir geysivinsælu og herrastæröir. Viö biöjum hina fjölmörgu sem biöu eftir ii á þessari töf, sem viö gátum ekki ráöiö viö. skór eru loksins komnir barna-, unglinga- dömu skóm fyrir jólin, velvirðingar En viö höfum ákveöiö aö gefa ykkur 10% afslátt í sárabætur NÚER ÞAÐ ^SVART! HLJOMBÆR HUOM*HEIMILIS*SKRIFSTOFUTÆKI HT.1HEEBiÉMÍ»jn| HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999 Svart/gyllta X-G línan erein athyglisveröasta hljómtækjasamstæða á markaðinum í dag. Við bjóðum þér þrjár mismunandi samstæður úr þessari línu, á hreint ótrúlegu verði: Frákr. 21.707.-STGR eða útb. kr. 6000 og afg. á 6 mán. Útsölustaðir: AlfhóH, Siglufiröi — Eyjabær, Vestmannaeyjum — tnnco. Nes- kaupstaö — Fataval, Keflavik — Hornabær, Hornafiröi — KF Rangæmga, Hvolsvelli — KF Ðorgfiröinga. Borgarnesi — MM, Sel- fossi — Portiö. Akranesi — Patrona. Patreksfiröi — Paloma. Vopnafiröi — Rögg. Akureyri — Radiover. Husavík — Skógar, Egilsstööum — Sig Palmason, Hvammstanga — Stálbuöin, Seyö- isfiröi — Seria, Isafiröi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.