Morgunblaðið - 08.01.1983, Page 6

Morgunblaðið - 08.01.1983, Page 6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. JANÚAR 1983 6 j DAG er föstudagur 8. janúar, sem er áttundi dag- ur ársins 1983. Árdegisflóö er í Reykjavík kl. 01.58 og síödegisflóö kl. 14.18. Sól- arupprás er í Reykjavík kl. 11.10 og sólarlag kl. 15.59. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.34 og tungliö í suöri kl. 09.08. (Almanak Háskólans.) Fyrir því segi ég yður: Hvers sem þér biöjið í bsen yðar, þá trúiö, aö þér hafið öölast það, og yður mun það veitast. (Mark. 11, 24—25.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 B 9 n 1 r 13 w ■s i 16 '7 J LÁKhl l: — „ iókar skák, 5 slá, 6 ófagran, 9 yrki, 10 tveir eins, 11 samliggjandi, 12 mann, 13 gosefni, 15 veislu, 17 dægrid. l/)ÐRÍnT: — 1 formælanda, 2 óstelvís, 3 missir, 4 ráfa, 7 manns* nafn, 8 vætla, 12 höfuófat, 14 glöó, 16 tveir. LAIISN SlÐl STI KKOSStíÁTU: LÁRÉTT: - 1 gras, 5 nóta, 6 eggi, 7 ha, 8 innur, II lá, 12 nót, 14 emja, 16 garóur. LÓÐRÉTT: — I gleóileg, 2 angan, 3 sói, 4 gata, 7 hró, 9 náma, 10 unaó, 13 tær, 15 jr. FRÉTTIR Kvenfélag Gransássóknar. Fundur mánudaginn 10. janú- ar kl. 20,30 í safnaðarheimil- inu. Spiluð verður félagsvist. Kvenfélag Bústaðasóknar heldur fund mánudaginn 10. janúar kl. 8.30 í Safrtaðar- heimilinu. Spilað verður Bingó, góðir vinningar. Mæt- ið og takið með ykkur gesti. Kvennadeild Flugbjörgunar- sveitarinnar heldur fund mið- vikudaginn 12. janúar kl.20.30. Spilað verður bingó. Færeyingafélagið í Reykjavík. Þrettándafagnaður félagsins verður í kvöld, föstudag kl. 21, í húsi Kjöts og fisks að Seljabraut 54. Allir velkomn- ir. Farsóttir í Reykjavíkurum- dæmi í nóvembermánuði 1982, samkvæmt skýrslum 18 lækna. Influenza 30, lungnabólga 50, kvef, kverkabólga, lungna- kvef o.fl. 7§0, streptókokka- hálsbólga, skarlatssótt 46, einkirningasótt 5, hlaupabóla 7, Rauðir hundar 1, Hettusótt 100, iðrakvef og niðurgangur 170, lúsasmitun 2. Fyrsta kvikmyndasýningin í Mír-salnum, Lindargötu 48, á nýju ári verður nk. sunnudag, 9. janúar kl. 16. Sýnd verður syrpa styttri mynda, gamalla og nýrra af ýmsu tagi, m.a. teiknimynd, ævintýri fyrir börn við tónlist eftir Pjotr Tsjækovskí og mynd um skáldið Lév Tolstoj. Aðgang- ur að MIR-salnum er ókeypis og öllum heimill. MINNINGARSPJÖLP Minningarkort Hjálparhand- arinnar, styrktarsjóðs Tjalda- nessheimilisins, fást í Blóma- búðinni Flóru, Hafnarstræti í Reykjavík. Minningarkort Styrktarsjóðs DAS í Hafnarfirði fást hjá að- alumboði Happdrættis DAS við Aðalstræti í Reykjavík og hjá DAS í Hafnarfirði og Reykjavík. Minningarkort Minningar- sjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jóns- sonar á Giljum i Mýrdal við Byggðasafnið í Skógum fást á eftirtöldum stöðum: I Reykjavík hjá Gull- og silf- ursmiðju Báðar Jóhannes- sonar, Flókagötu 58, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geit- arstekk 9, á Kirkjubæjar- klaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Vík, og Skeppnan þín, þú hefur bara lagt svona vitlaust til að losna við hana mömmu!?? svo í Byggðasafninu í Skóg- um. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félags- ins, Háteigsvegi 6, Bókabúð Braga Bryjólfssonar, Lækj- argötu 2, Bókaverslun Snæ- bjarnar, Hafnarstræti 4 og 9, Bókaverslun Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði. Vakin er athygli á þeirri þjónustu félagsins, að tekið er á móti minningargjöfum í síma skrifstofunnar, 15941, og minningarkortin síðan innheimt hjá sendanda með gíróseðli. Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins minningarkort Barnaheimil- issjóðs Skálatúnsheimilisins. Mánuðina apríl-ágúst verður skrifstofan opin kl. 9—15 Opið er í hádeginu. FRÁ HÖFNINNI í fyrrinótt kom togarinn Sig- urfari II frá Grundarfirði, til viðgerðar hjá Slippfélagi Reykjavíkur. Dísarfell fór á ströndina í fyrrakvöld og Ála- foss til útlanda. Þá fór Esja í strandferð í fyrradag og tog- arinn Viðey á veiðar. í gær- morgun kom Jökulfell frá út- löndum og Fjallfoss fór þá á ströndina. PENNAVINIR Bandarískur karlmaður, 23 ára, hefur mikinn áhuga á að fræðast um land og þjóð og vill því eignast pennavini hér á landi. Hann er einhleypur og hefur margvísleg áhuga- mál. Aldur væntanlegra pennavina segir hann ekki skipta máli: James R. Faulkner, 209 Cox Avenue, Apt. nr. 1, Thomasville, North Carolina, 27360 USA. Sautján ára stúlka á Nýja- Sjálandi, sem hefur áhuga á íþróttum, tónlist og ýmsu fleiru, vill skrifast á við jafn- aldra eða jafnöldrur íslenzk- ar: Lynette Fitzwilliam, 150 Port Hills Road, Heathcote Valley, Christchurch 2, New Zealand. Fimmtán ára japönsk stúlka með mikinn Islands- áhuga óskar eftir pennavin- um, helzt stúlku á sama aldri: Keiko Satow, 5—8 Kitamachi, Shinjo-shi, Yamagata, 996 Japan. HEIMILISDÝR Ung læða, bröndótt ofan til en hvít að neðan, er í vörzlu í Dýraspítalanum. Fannst í Árbæjarhverfi fyrr í vikunni. Sími í Dýraspítalanum er 76620. Kvöld-, nntur- og helgarþjónuita apótekanna í Reykja- vík dagana 7. janúar til 13 janúar. aö báöum dögum meötöldum er i Holte Apóteki. Auk þess er Laugavegs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag Ónaemisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavikur á priöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmísskírteini Læknastotur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en því aöeíns aö ekki náist í heimilíslækni Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 a töstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888 Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndarstöóinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718 Hafnartjöróur og Garðabær. Apotekin í Hafnarfiröi. Halnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga tii kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í símsvara 51600 eflir iokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12 Simsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360, gefur uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17 Selfose: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30 Opið er á laugardögum og sunnudögum kl 10—12. Uppl. um læknavakt fást t simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eflir kl. 20 á kvöldin — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl 8 á mánudag — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl 18.30. á laugardögum kl 10—13 og sunnudaga kl. 13—14 Kvennaathvarf, opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viólögum: Simsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik sirni 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Kvennadaildin kl. 19.30—20 Barna- spítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardög- um og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúdir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Faeöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vrfilsstaöaspítali: Heimsóknartimi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö þriöjudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá k*. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir i eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — ÚTLÁNS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept.—apríl kl. 13—16. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19 laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, simi aöalsafns. Ðókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept — apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Simatími mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTADASAFN — Ðústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bú- staöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Asgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga. þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Tæknibókasafniö, Skipholti 37: Opiö mánudag og fimmtudaga kl. 13—19. Á þriöjudögum, miövikudögum og föstudögum kl. 8l 15—15.30. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Lokaö. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7-.20—19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8—13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30. sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbasjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmórlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tími í saunabaöi á sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum, kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgaratotnana. vegna bilana a veitukerfi vatna og hita svarar vaktpjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í sima 27311. í pennan síma er svarað allan sólarhringinn é helgidögum Ratmagnaveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.