Morgunblaðið - 04.02.1983, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1983
Peninga-
markadurinn
\
GENGISSKRANING
NR. 22 — 3. FEBRUAR
1983
Kr. Kr.
' Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 18,950 19,010
1 Sterhngspund 28,880 28,971
1 Kanadadollari 15,353 15,402
1 Dönsk króna 2,1916 2,1985
1 Norsk króna 2,6448 2,6532
1 Sænsk króna 2,5273 2,5353
1 Finnskt mark 3,4912 3,5022
1 Franskur franki 2,7132 2,7217
Belg. franki 0,3933 0,3946
Svissn. Franki 9,3916 9,4214
Hollenzkt gyllini 7,0107 7,0329
1 V-þýzkt mark 7,6892 7,7135
1 ítölsk líra 0,01340 0,01344
1 Austurr. sch. 1,0951 1,0985
1 Portúg. escudo 0,2038 0,2044
1 Spánskur peseti 0,1451 0,1456
1 Japanskt yen 0,07926 0,07951
1 írskt pund 25,611 25,692
(Sérstök
dráttarréttindi)
02/ 02 20,4518 20,5165
V J
N
GENGISSKRÁNING
FEROAMANNAGJALDEYRIS
3 FEBR 1983
— TOLLGENGI í FEBR. —
Kr. Toll-
Eining Kl. 09.15 Sala gengi
1 Bandaríkjadollar 20,911 18,170
1 Sterlingspund 31,868 29,526
1 Kanadadollar 16,942 14,769
1 Dönsk króna 2,4184 2,1908
1 Norsk króna 2,9185 2,6136
1 Sænsk króna 2,7888 2,4750
1 Finnskt mark 3,8524 3.4662
1 Franskur franki 2,9939 2,7237
1 Belg. franki 0,4341 0,3929
1 Svissn. franki 10,3635 9,2105
1 Hollenzk florina 7,7362 6,9831
1 V-þyzkt mark 8,4849 7,7237
1 ítölsk lira 0,01478 0,01339
1 Austurr. sch. 1,2084 1,0995
1 Portúg. escudo 0,2248 0,1996
1 Spánskur peseti 0,1602 0,1462
1 Japanskt yen 0,08746 0,07937
1 Írskt pund 28,261 25,665
8- V
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur.............
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.* a. b. c. * * * * * * * * 1).
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)
4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar....
5. Verðlryggðir 12 mán. reikningar
6. Avisana- og hlaupareikningar..............................
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum.......
b. innstæður i sterlingspundum....
c. innstæður í v-þýzkum mörkum.
d. innstæður i dönskum krónum.
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur i sviga)
1. Vixlar, forvextir..... (32,5%) 38,0%
2. Hlaupareikningar ..... (34,0%) 39,0%
3. Afurðalán ............. (25,5%) 29,0%
4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0%
5. Visitölubundin skuldabréf:
a. Lánstimi minnst 9 mán. 2,0%
b. Lánstími minnst 2% ár 2,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir a mán............ 5,0%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæð er nú 150 þúsund ný-
krónur og er lániö vísitölubundið meö
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstimi er allt að 25 ár, en getur verið
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild að
lifeyrissjóönum 84.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár
bætast viö lániö 7.000 nýkrónur, unz
sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aöild að
sjóönum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóðsaöild bætast við höfuðstól leyfi-
legrar lánsupphæðar 3.500 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóðsaðild er lánsupphæðin orðin
210.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast við 1 750 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líöur. Þvi er í raun ekk-
ert hámarkslán í sjóðnum.
Höfuöstóll lánsins er tryggður meö
byggingavísitölu, en lánsupphæðin ber
2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár
að vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir janúar 1982 er
488 stig og er þá miöað viö visitöluna
100 1 júní 1979.
Byggingavísitala fyrir janúar er 1482
stig og er þá miðaö viö 100 í október
1975.
Handhafaskuldabréf i fasteigna-
viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
42,0%
45,0%
47,0%
0,0%
1,0%
27,0%
8,0%
7,0%
5,0%
8,0%
Ragnarök
— ítölsk-þýsk bíómynd frá 1969
Á dagskrá sjónvarps kl. 22.15 er ítölsk-þýsk bíómynd, Ragnarök
(The Damned), frá árinu 1969. Leikstjóri er Luchino Visconti, en
í aóalhlutverkum Dirk Bogarde, Ingrid Thulin, Helmut Griem,
Helmut Berger og Charlotte Rampling.
Myndin lýsir valdabaráttu og spillingu í fjölskyldu auðugra
iðjuhölda um það leyti sem nasistar komast til valda í Þýska-
landi.
Ævar R. Kvaran
í hljóðvarpi kl. 22.40 er
dagskrárliður sem nefnist
Kynlegir kvistir I. þáttur —
„Lastaðu ei laxinn". Ævar R.
Kvaran flytur frásöguþátt af
Oddi lækni Hjaltalín.
„I>að er svo margt að minnast á“ kl. 10.30:
Skúli Guðjónsson á Ljót-
unnarstöðum áttræður
Á dagskrá hljóðvarps kl. 10.30
er þátturinn „Það er svo margt að
minnast á“ í umsjá Torfa Jónsson-
ar.
— Þessi þáttur verður tileink-
aður Skúla Guðjónssyni á Ljót-
unnarstöðum, sagði Torfi, — en
Skúli varð áttræður sl. sunnu-
dag. Lesnir verða þrír þættir úr
fyrstu bók hans, Bréf úr myrkri,
sem kom út árið 1961. Ennfrem-
ur verða þarna tvær umsagnir
um hann, báðar eftir ólaf Jó-
hann Sigurðsson, önnur ljóð, hin
gömul Morgunblaðsgrein, sem ég
gróf upp úr pússi mínu.
Lesari með umsjónarmanni er
Hlín Torfadóttir.
Skúli Guðjónsson á Ljótunnarstöð-
um
Á dagskrá sjónvarps kl. 20.45 eru
Prúðuleikararnir og mæta vísast
hressir til leiks. Gestur þeirra í kvöld
er bandaríski kvikmyndaleikarinn
Marty Feldman og sést hann hér fyrir
ofan á innfelldu myndinni í hlutverki
brjálaða vísindamannsins í kvikmynd
Mel Brooks Frankenstein unga.
Utvarp ReykjavíK
FOSTUDtkGUR
4. febrúar
MORGUNNINN_______________________
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Gull í mund. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Vilborg Schram tal-
ar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
9.(M) Fréttir.
9.05 IJtsending vegna samræmds
grunnskólaprófs í ensku.
9.40 Tilkynningar. 9.45 Þingfrétt-
ir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 „Það er svo margt að minn-
ast á“. Torfi Jónsson sér um
þáttinn.
11.00 íslensk kór- og einsöngslög.
11.30 Frá norðurlöndum. llmsjón-
armaður: Borgþór Kjærnested.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Á frívaktinni. Sigrún Sigurðar-
dóttir kynnir óskalög sjómanna.
SÍODEGID
14.30 „Tunglskin í trjánum",
ferðaþættir frá Indlandi eftir
Sigvalda Hjálmarsson. Hjörtur
Pálsson les (16).
15.00 Miðdegistónleikar.
Strausshljómsvcitin í Vinarborg
leikur valsa og polka eftir Jo-
hann Strauss; Willi Boskovsky
stj./ I.uciano Pavarotti og Joan
Sutherland syngja ariur úr óper-
um eftir Donizetti og Verdi með
Covent Garden-óperuhljóm-
sveitinni, Knsku kammersveit-
inni og Fílharmoniusveitinni í
San Francisco; Richard Bon-
ynge og Peter Maag stj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Utvarpssaga barnanna:
„Ráðgátan rannsökuð" eftir
FÖSTL’DAGliR
4. febrúar
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Á döfinni
Umsjónarmaður Karl Sig-
tryggsson.
Kynnir Birna Hrólfsdóttir.
20.45 Prúðuleikararnir
Gestur í þættinum er
kvikmyndaleikarinn Marty
Feldman.
Þýðandi Þrándur Thoroddsen.
21.10 Kastljós
llmsjónarmenn:.Bogi Ágústsson
Töger Birkeland. Sigurður
Helgason les þýðingu sína (2).
16.40 Litli barnatíminn. Stjórn-
andi: Gréta Ólafsdóttir (RÚ-
VAK).
17.00 Með á nótunum. Létt tónlist
og leiðbeiningar til vegfarenda.
Umsjónarmaður: Ragnheiður
Davíðsdóttir.
17.30 Nýtt undir nálinni. Kristín
Björg Þorsteinsdóttir kynnir ný-
útkomnar hljómplötur.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
og Helgi E. Helgason.
21.15 Ragnarök
The Damned)
tölsk-þýsk bíómynd frá 1969.
Leikstjóri Luchino Visconti.
Aðalhlutverk: Dirk Bogarde,
Ingrid Thulin, Helmut Griem,
Hclmut Berger og Charlotte
Rampling.
Myudin lýsir valdabaráttu og
spillingu i fjölskyldu auðugra
iðjuhölda um það leyti sem nas-
istar komast til valda í Þýska-
landi.
Þýðandi Kristmann Kiðsson.
00.55 Dagskrárlok.
________________________________J
KVÖLDID
19.00 Kvöldfréttir.
19.40 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra
Björg Thoroddsen kynnir.
20.40 Kvöldtónleikar.
a. „Miniatures" op. 75a fyrir
tvær fiðlur og víólu eftir Anton-
in Dvorák; félagar í Dvorák-
kvartettinum leika.
b. „Midsommarvaka", sænsk
rapsódía nr. I op. 19 eftir Hugo
Alfvén. Sinfóníuhljómsveitin í
Malmö leikur; Fritz Busch stj.
c. Konsertfantasía í G-dúr fyrir
píanó og hljómsveit op. 56 eftir
Pjotr Tsjaíkovský; Peter Katin
leikur með Fílharmoniusveit
Lundúna; Sir Adrian Boult stj.
21.40 Viðtal. Vilhjálmur Kinarsson
ræðir við Benedikt Stefánsson
bónda i Hvalnesi.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Lest-
ur Passíusálma (5).
22.40 Kynlegir kvistir I. þáttur —
„Lastaðu ei laxinn" Ævar R.
Kvaran flytur frásöguþátt af
Oddi lækni Hjaltalín.
23.05 Kvöldgestir — I»áttur Jón-
asar Jónassonar.
00.50 Kvöldfréttir. 01.00 Veður-
fregnir.
01.10 Á næturvaktinni. — Sigmar
B. Hauksson, Ása Jóhannes-
dóttir.
03.00 Dagskrárlok.