Morgunblaðið - 04.02.1983, Page 6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1983
6
í DAG er föstudagur 4.
febrúar, 35. dagur ársins
1983. Árdegisflóð í Reykja-
vík kl. 11.23 og síödegisflóð
kl. 24.00. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 10.00 og sól-
arlag kl. 17.24. Sólin er í há-
degisstaö í Reykjavík kl.
13.42 og tungliö í suöri kl.
07.04. (Almanak Háskól-
ans.)
Því að orð Drottins er
áreiðanlegt og öll verk
hans eru í trúfesti gjörð
(Sálm. 33,4).
KROSSGÁTA
1 2 i ^H4
■r
6 u
U_
8 9 ■
11 ■
14 ■
16
LÁKKTT: — I þva'ltingur, 5 sctja, fi
hiti, 7 fljótum, 8 eru í vafa, 11 ósam-
stæóir, 12 reykja, 14 óhapp, 16
mannsnafn.
LÓÐKKTT: — 1 ilmefni, 2 rifa, 3
kassi, 4 flulning, 7 veislu, 9 hæó, 10
kryddaóan jafning, 13 dýr, 15 hita.
LAISN SÍmJSTl KKOSSGÁTU:
LÁKÍTT: — 1 dólgur, 5 óó, 6 Ingunn,
9 gii, 10 ýn, II LI. 12 æra, 13 ungt, 15
ern, 17 aurinn.
L('M)KfrrT: — 1 deigluna, 2 lógi, 3
góu, 4 rcnnan, 7 náin, H nvr, 12 lítri,
14 ger, Ifi nn.
FRÉTTIR
l'At) var á veóurstofufólkinu aö
heyra f gærtnorgun, að í dag
myndi suðaustlæg átt hafa náð
til landsins a.m.k. um það sunn-
anvert og hlýna í bili a.m.k. með
slyddu og síðan rigningu. I fyrra-
dag, á sjálfri Kyndilmessu, hafði
ekki sést til sólar um sunnan-
vert landið. í fyrrinótt hafði
frostharka verið mikil norður á
Staðarhóli, en þar fór það niður í
19 stig. Hér í bænum var 5 stiga
frost. lirkomulaust var en í Vest-
mannaeyjum mældist næturúr-
koman 9 millim. I'essa sömu
nótt í fvrra var 3ja stiga hiti hér
í bænum.
HÆTTUR störfum. í Lögbirt-
iogablaðinu segir í tilk. frá
utanríkisráðuneytinu, að ívari
Guðmundssyni, aöalræöismanni
Islands í New York um árabil
hafi verið veitt lausn frá emb-
ætti hinn 1. janúar síðastl.
í RAIJNVÍSINIÍASTOFNIJN
Háskólans. f tilk. í sama Lög-
birtingi frá menntamálaráðu-
neytinu segir að Helgi Björns-
son, cand. real. hafi verið
skipaður sérfræðingur í jarð-
eðlisfræðistofu Raunvísinda-
stofnunarinnar frá 1. janúar
sl. að telja.
LAUGARNESSÓKN. Kvenfé-
lag Laugarnessóknar heldur
aðalfund sinn í kirkjukjallar-
anum mánudagskvöldið 7.
febrúar nk. kl. 20.
KVENFÉL. Breiöholts heldur
aðalfund sinn hinn 14. febr.
nk. í Breiðholtsskóla kl. 20.30.
Að fundarstörfum loknum
verður kaffi borið fram.
SKIPASKRÁ ársins 1983, sem
gefin er út af Siglingamála-
stofnun ríkisins er komin út. I
formála hennar eru ýmsar
yfirlitsupplýsingar um skipa-
stól landsmanna og fleira
fréttnæmt.
SKAFIRÐINGAFÉLAGIÐ í
Reykjavík heldur félagsvist í
félagsheimilinu Drangey,
Síðumúla 35 á sunnudaginn
kemur og verður byrjað að
spila kl. 14.
fyrir 25 árum
Á ÍÞRÓTTASÍÐUNNI: Nú
hafa verið valdir þeir
handknattleiksmenn sem
taka eiga þátt í heims-
meistarakeppninni í
handknattleik, sem fram
fer í Austur-Þýskalandi 8.
mars. Héðan fara 16
leikmenn. Fyrirliðar Birg-
ir Björnsson og Karl Jó-
hannsson.
ÁSKIRKJA. Aðalfundur safn-
aðarfélagsins verður haldinn á
Norðurbrún 1, sunnudaginn
13. febrúar næstkomandi og
hefst kl. 15.
SKÓLABYGGING leyfð. Á
fundi borgarráðs fyrir
skömmu var samþykkt að Tón-
skóla Sigursveins I). Kristins-
sonar verði gefinn kostur á að
byggja skóla við Hraunberg í
Breiðholti III.
LAUGARNESKIRKJA. Opið
hús. Samverustund verður síð-
degis í dag, föstudag, kl. 14.30
í kjallarasal kirkjunnar. Helgi
Hróbjartsson sýnir lit-
skyggnur, sem hann tók á
ferðalagi um Eþíópíu síðastl.
sumar. Kaffiveitingar.
AKRABORGIN siglir nú fjór-
um sinnum á dag milli Akra-
ness og Reykjavíkur og fer
skipið frá Akranesi og Reykja-
vík sem hér segir.
Frá Ak.: Frá Rvík:
kl. 08.30 kl. 10.00
kl. 11.30 kl. 13.00
kl. 14.30 kl. 16.00
kl. 17.30 kl. 19.00
FRÁ HÖFNINNI
í FYRRADAG fór llrriðafoss úr
Reykjavíkurhöfn í ferð á
ströndina og togarinn Viöey
fór aftur til veiða. Þá fór Ála-
foss af stað áleiðis til útlanda
og Karlsey fór á ströndina. f
gærmorgun komu tveir togar-
ar inn af veiðum og lönduðu
‘báðir hér, en það eru Snorri
Sturluson og Viðey. Þá fór Arn-
arfell á ströndina í gær og í
gærdag lagði leiguskipið Barok
af stað til útlanda og Dettifoss
hélt líka af stað áleiðis til út-
landa í gærkvöldi.
MESSUR
DOMKIRKJAN: Barnasam-
koma á morgun, laugardaginn,
á Hallveigarstöðum (inngang-
ur frá Öldugötu), kl. 10.30. Sr.
Agnes Sigurðardóttir.
AÐVENTKIRKJAN: Á morg-
un, laugardag, biblíurannsókn
kl. 9.45 og guðsþjónusta kl.
11.00. Jón Hj. Jónsson prédik-
ar.
SAFNAÐARHEIMILI aðvent-
ista, Keflavík: Á morgun, laug-
ardag, biblíurannsókn kl. 10.00
og guðsþjónusta kl. 11.00.
Ungt fólk kemur fram.
SAFNAÐARHEIMILI aðvent-
ista, Selfossi: Á morgun, laug-
ardag, biblíurannsókn kl. 10.00
og guðsþjónusta kl. 11.00. Villy
Adólfsson prédikar.
AÐVENTKIRKJAN Vest-
mannaeyjum: Á morgun, laug-
ardag, biblíurannsókn kl. 10.00
og guðsþjónusta kl. 11.00. Erl-
ing B. Snorrason prédikar.
Bandalag jafpaðarmanna:
Stofnað til höf-
Kvölcí-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja-
vik dagana 4. til 10. febrúar, aö báóum dögunum meö-
töldum er i Ingólfs Apóteki. Auk þess er Laugarnes
Apótek opió til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag
Ónæmisaógeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meó sér ónæmisskírteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aó ná sambandi viö lækni a Göngudeild
Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi vió neyóarvakt lækna á Borgarspítalanum,
sími 81200, en því aöeins aö ekki náist i heimilislækni.
Eftir kl 17 virka daga til klukkan 8 áö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög-
um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabuóir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er i
Heilsuverndarstöóinni vió Barónsstíg á laugardögum og
helgidögum kl. 17—18.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718
Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfirói.
Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í
símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12 Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl um vakthafandi lækm eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opió tii kl. 18.30. Opió er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum. svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppi um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358
eftir kl 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl 8 á mánudag — Apótek bæjarins er
opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14
Kvennaathvarf, opió allan sólarhringinn, simi 21205.
Husaskjól og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa verið
ofbeldi i heimahúsum eöa oróiö fyrir nauögun. Skrifstofa
samtakanna, Gnoóarvogi 44 er opin alla virka daga kl.
14— 16, sími 31575. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Sióu-
múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (simsvari) Kynningarfundir í Siöumula 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615.
Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg
ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsoknartimar, Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20 Sæng-
urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók-
artimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hrings-
ins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn í
Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30
og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl.
15— 18 Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvít-
abandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl 14—19.30. — Heilsu-
verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili
Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til
kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. —
Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög-
um — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartími daglega kl.
15—16 og kl. 19.30—20.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er
opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um
opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088.
Þjóóminjasafnió: Opió þriójudaga, fimmtudga, laugar-
daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16.
Listasafn íslands: Opió sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna-
myndir í eigu safnsins.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — UTLÁNS-
DEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga
— föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga i sept —april
kl. 13—16. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími
86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud.
— föstud. kl 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27. Simi 27029. Opiö alla daga vikunnar kl.
13—19. laugardaga 9—18. sunnudaga 14—18. SÉRÚT-
LÁN — afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími aóalsafns.
Ðókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga
sept —apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27,
sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum
viö fatlaöa og aldraöa. Simatimi mánudaga og fimmtu-
daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16,
sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19.
BUSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum
sept.—april kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bú-
staðasafni, sími 36270. Viökomustaðir víösvegar um
borgina.
Árbæjarsafn: Opió samkvæmt umtali. Upplýsingar i sima
84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi.
Ásgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriójudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16.
Tæknibókasafnió, Skipholti 37: Opió mánudag og
fimmtudaga kl. 13—19. A þriöjudögum, miövikudögum
og föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö miövikudaga og
sunnudaga kl. 13.30—16
Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán —föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin manudag til föstudag kl.
7.20—19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20—17.30.
A sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30.
Sundlaugar Fb. Breióholti: Mánudaga — föstudaga kl.
07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl.
07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um
gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opiö kl.
7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna-
timi er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö
komast i böóin alla daga frá opnun til kl. 19.30.
Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl.
7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl.
14.00—17.30. Saunatimi fyrir karla á sama tíma. Sunnu-
daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tími i saunabaöi á
sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þriöjudögum
og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatimi fyrir karla
miövikudaga kl. 17.00—21.00. Síml 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opió frá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Síminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriójudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstolnana. vegna bilana á veitukerfi
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 tll kl. 8 í sima 27311. I þennan síma er svarað allan
sólarhringinn á helgidögum Ralmagnsveitan helur bil-
anavakt allan sólarhringinn í sima 18230.