Morgunblaðið - 04.02.1983, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1983
13
Magnús Kjartans-
son opnar sýningu
í Listmunahúsinu
LAUGARDAGINN 5. febrúar kl.
14.00 verður opnuð í Listmunahús-
inu, Lækjargötu 2, sýning á mynd-
verkum Magnúsar Kjartanssonar.
Magnús hefur tekið þátt í fjöl-
mörgum samsýningum heima og
erlendis. Hann hlaut verðlaun á
alþjóðlegri myndlistarsýningu í
Luxembourg 1972 og sýndi sama
haust í Norræna húsinu í Reykja-
vík. Síðan hefur hann haldið
einkasýningar: á Kjarvalsstöðum
1976, í Gallerí Sólon íslandus 1978,
í Djúpinu 1979 og tvær samsýn-
ingar á skúlptúr ásamt Árna Páli
Jóhannssyni í Djúpinu og Nýlista-
safninu. Magnús býr nú og starfar
vestur í Búðardal.
Verkin á sýningunni eru velflest
unnin á síðastliðinu ári með
vatns-, þekju- og akryllitum sem
og ljósnæmum efnum og tækni frá
bernsku ljósmyndarinnar. Þar
utan eru nokkrar eldri myndir og
fáein rauðleirsverk.
Sýningin er opin daglega frá kl.
10.00--18.00, laugardaga og
sunnudaga frá kl. 14.00—18.00.
Lokað mánudaga. Sýningunni lýk-
ur 20. febrúar.
neyslunnar með læknishjálp svo
og að staðsetja sjálfan sig gagn-
vart sjúkdómi sínum. Þessu er
reynt að ná fram með viðtölum,
hópstarfi, svo og fræðslu allan
tímann.
Að Sogni, sem er 28 daga með-
ferð, kemur sjúklingur að lok-
inni dvöl á Silungapolli. Að
Sogni er reynt að fá sjúkling til
þess að:
a) Viðurkenna að staða hans
gagnvart áfengi og öðrum vímu-
gjöfum sé sú að hún geti aðeins
versnað.
b) Öðlast trú á því að hann geti
haldið sér allsgáðum.
c) Öðlast gott innsæi og lagfæra
í sjálfum sér þá vankanta sem
hugsanlega hafa staðið honum
fyrir þrifum til að samlagast
öðrum á eðlilegan máta. Þessu er
reynt að ná fram með áfram-
haldandi fræðslu um sjúkdóm-
inn, með fyrirlestrum sem skýra
út alla þætti sjúkdómsins.
Þ.e.a.s. líkamlega, tilfinninga-
lega, trúarlega og félagslega.
Ennfremur er mikil áhersla lögð
á hópstarf (group-therapy). Til-
gangur hópstarfsins er sá að
sjúklingurinn fái tækifæri í hópi
með öðrum; að skoða sig og sína
stöðu og átta sig á því að hann er
ekki sá eini, sem hefur við
vandamál að glíma. Kynning á
AA-starfseminni er líka stór
þáttur í meðferð hjá öllum
meðferðarstöðvum SÁÁ. Mikil
áhersla er lögð á að sjúklingur
byggi upp sjálfsvirðingu sína og
vellíðan.
Gæði
Blandaður
súrmatur
í fötu m/mysu
jSÓRMATD
2 Lm
lunda
baggar
(Lundabaggi — Sviðasulta
Hrútspungar — Bringur
Lifrapilsa og blóðmör)
AÐEINS
SOrmat^;
V 2LT*- /
Súrt
hvalsrengi
2 iítra fata m/mysu
Nettó innihald ca. 1,1 kg.
2 lítrafata
Nettó innihald ca. 1,1 kg.
Blandaður
súrmatur í bakka
Lundabaggi — Sviðasulta — Hrútspungar
Bringur — Lifrapylsa — Blóðmör
Fatan
LJA/ pr.kg. I l
| j %
______/ Kokkamir 1k
kynna í D AG Æá
& Á MORGUN
ÞORRAMAT
og gefa að smakka
A4AT0R
Hreinsuð svið
Ný sviðasulta
Hákarl
Marineruð síld
Síldarrúllur
Kryddsíld
Harðfiskur
Nýreykt
hangikjöt
Opið til
kl. 7 í kvöld
og til hádegis
á laugardag
Soðið Hangikjöt
r • .ar c'-7 d
i sneiðum
Kjúkiingar,
5 stk. í poka
.00 pr-k"
AÐEINS
Nautahakk 1. fl
AUSTURSTRÆTI 17
STARMÝRI 2