Morgunblaðið - 06.02.1983, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 06.02.1983, Qupperneq 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. FEBRÚAR 1983 Útsala 32% afsláttur ’ vövurt'- Kr. 7.900- 5.990 PciOj/GOí/PcO CSC-626L Tilvalin fermingargjöf. Bestu kaupin. VERSLK) I SÉRVERSLUN MED LITASJÓNVORP OG HUÓMTCKI SKIPHOLTI 19 SlMI 29900 Ur aftursæti venjulegs fólksbðs eru margar útgönguleiðir fyrirböm án þess að nota dymar! Öll viljum við tryggja sem best öryggi barnanna okkar í umferðinni. Við vitum að það er ekki nóg að láta þau sitja í aftursætinu, heldur er mikilvægt að þau séu örugglega skorðuð, hvort sem það er í bílstól, burðarrúmi eða bílbelti. Við höfum sérhæft okkur í öryggisbúnaði fyrir börnin,-búnaði sem hentar í flestar gerðir fólks- bifreiða. Barnastólar (fyrir 9 mán. - 6 ára) verð frá kr. 1.077,- Barnapúðar (fyrir 6-12 ára) verð kr. 357,- Burðarrúmsfestingar (fyrir ú-9 mán.) verð kr. 995,- Beltastóll (fyrir 6-12 ára) verð kr. 1.029.- STJORNUNARFRÍEflSLA AÆTLANAGERÐ FYRIRTÆKJA Tilgangur námskeiösins er aö gefa þátttakendum heildaryfirlit yfir hvaöa áætlanir er æskilegt aö gera í fyrirtækj- um og gera í stórum dráttum grein fyrir hvernig þær eru unnar. í lok námskeiös- ins hafi þátttakendur náö aö tileinka sér helstu hugtök um áætlanagerö og séö dæmi um algengustu tegundir áætlana. Gerð verður grein fyrir hvaö áætlana- gerö er, helstu hugtök skilgreind og rætt um hvaöa hlutverki áætlanir gegna í rekstri fyrirtækja. Nánari grein veröur gerö fyrir eftirtöldum atriöum: — Starfsgrundvelli og markmiöasetn- ingu fyrirtækja — skipulagningu á áætlanagerö í fyrir- tækjum — stefnuáætlunum — skiþulagningu — framkvæmdaáætlun — fjárhagsáætlun — rekstraráætlanir — greiösluáætlanir — efnahagsáætlanir — eftirlit með áætlunum Ltióbtiiiindiir: Eggart Ágúat Sv*rri««on viúskiptafraúlngur. Þórður Sverrisaon viðskiptafrœðingur. Einnig veröur fjallaö um hvernig meta má aöstæöur í um- hverfi og spá fyrir um þróun einstakra mikilvægra þátta sem eru veigamiklar forsendur fyrir áætlunum. Námskeiöið er ætlaö framkvæmdastjórum smærri og meöal- stórra fyrirtækja og starfsmönnum áætlanadeilda hjá stærri fyrirtækjum. Tími: 21.—24. febrúar kl. 14.00—18.00. Staður: Síðumúli 23, 3. hæö. Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfélagsins í síma 82930. ^ STJÓRNIINARFÉLAG ISLANDS SIÐUMULA 23 SIMI 82930 Sýnir í Ásmund- arsal Ingvar horvaldsson hefur opnaó sýningu á 35 vatnslitamyndum í Asmundarsal við Freyjugötu í Reykjavík. Ingvar hefur áður haldið þrettán einkasýningar og einnig hefur hann tekið þátt í samsýningum. Sýning hans í Ásmundarsal stendur fram á sunnudaginn 13. febrúar. VJterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! Hin frábæra C0NNIE BAYAN frá Jamaica er komiö á HoltiÖ og leikur á barnum öll kvöld. Komið og hlustið á Ijúfan hljóðfæra- leikara eins og hann gerist beztur. Connie kemur öll- um í gott skap. t ATH. I barinn er aðeins I opinn fyrir I matar- og ’ hótelgesti. Simi 35200

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.