Morgunblaðið - 22.03.1983, Qupperneq 4
J
Peninga-
markadurinn
r--------------------------1
GENGISSKRÁNING
NR. 54 — 21. MARZ
1983
Kr. Kr.
Eining Kl. 09.15
1 Bandaríkjadollari
1 Sterlingspund
1 Kanadadollari
1 Dönak króna
1 Norsk króna
1 Sænsk króna
1 Finnskt mark
1 Franskur franki
1 Belg. franki
1 Svissn. franki
1 Hollenzkt gyllini
1 V-þýzkt mark
1 ítölsk líra
1 Austurr. sch.
1 Portúg. escudo
1 Spénskur peseti
1 Japanskt yen
1 írskt pund
(Sórstök
dráttarréttindi)
18/03
Kaup Sala
20.940 21,010
30,960 31,063
17,096 17,153
10,1001 10,1338
7,8545 7,8807
8,7232 8,7523
1,2387 1,2428
0,08706 0,08737
22,5843 22,6495 ... . y
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
21. MARZ 1983
— TOLLGENGI í MARS. —
Eining Kl. 09.15
1 Bandaríkjadollari
1 Sterlingspund
1 Kanadadollari
1 Dönsk króna
1 Norsk króna
1 Sasnsk króna
1 Finnskt mark
1 Franskur franki
1 Belg. franki
1 Svissn. franki
1 Hollenzkt gyllini
1 V-þýzkt mark
1 ítölak líra
1 Austurr. sch.
1 Portúg. escudo
1 Spánskur peseti
1 Japansktyen
1 írskt pund
Kr. Toll-
Sala gengi
23,111 19,810
34,169 30,208
18,868 16,152 2,3045 2,7817 2,6639 3,6808 2,8884 0,4157
11,372 9,7191
8,6688 7,4098
9,6275 8,1920 0,01416
1,3671 1,1656 0,2119 0,1521
0,09611 0,08399 27,150
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur.................42,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 45,0%
3. Sparisjóösreikningar, 12. mán.1)... 47,0%
4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar...... 0,0%
5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0%
6. Ávísana- og hlaupareikningar... 27,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum.......... 8,0%
b. innstasður í sterlingspundum. 7,0%
c. innstæður í v-þýzkum mörkum ... 5,0%
d. innstæður í dönskum krónum.. 8,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Vixlar, forvextir..... (32,5%) 38,0%
2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0%
3. Afurðalán ............. (29,5%) 33,0%
4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%
b. Lánstimi minnst 2% ár 2,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán............5,0%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkislns:
Lánsupphæð er nú 150 þúsund ný-
krónur og er lániö vísitölubundiö meö
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóðurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóðnum 84.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lánið 7.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupþhæöar 3.500 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæöin oröin
210.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast við 1.750 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líöur. Þvi er í raun ekk-
ert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravisitala fyrir marz 1983 er
537 stig og er þá miöaö viö vísitöluna
100 1. júní 1979.
Byggingavíeitala fyrir janúar er 1482
stig og er þá miöaö við 100 í október
1975.
Handhafaskuldabróf i fasteigna-
viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MARZ 1983
Þjónustuskálinn í Skaftafelli.
Feröamál kl. 11.45:
Ferðaþjónusta og mót-
taka erlendra ferðamanna
Sjósókn
Þuríðar
formanns
Á dagskrá hljóðvarps kl. 10.30
er þátturinn „Aður fyrr á árun-
um“. Umsjón: Ágústa Björnsdóttir.
Ágústa sagði: — Efni þessa
þáttar er tekið saman úr bókinni
„Sagan af Þuríði formanni og
Kambaránsmönnum" eftir
fræðimanninn Brynjúlf Jónsson
frá Minnanúpi. Þeir þættir sem
lesnir verða, snerta eingöngu
sjósókn Þuríðar, allt frá því hún
fór fyrst á sjó með föður sínum
og bróður, 11 ára gömul, og dró
sinn fyrsta fisk. Síðar á ævinni
var henni falin formennska á
áttæringi og af því hlaut hún
viðurnefni sitt. Formennsku
hafði hún á hendi í 25 vetrar-
vertíðir og farnaðist vel. Þuríður
er talin ein tápmesta og um
margt ein sérkennilegasta kona,
sem sögur fara af í Stokkseyr-
arhreppi hinum forna. Við hana
er kennd Þuríðarbúð, gömul sjó-
búð, sem Stokkseyringafélagið í
Reykjavík lét endurreisa og vígð
var í júlímánuði 1949.
ERp" HEVRfll
Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.45
er þátturinn Ferðamál. Umsjón:
Bima G. Bjarnleifsdóttir
— Þetta verða aðallega hug-
leiðingar mínar um ferðaþjón-
ustu og móttöku erlendra ferða-
manna, sagði Birna. — Ég geri
grein fyrir, hvað erlendir ferða-
málasérfræðingar segja um
ferðaþjónustu almennt og
hvernig eigi að standa að upp-
byggingu hennar. Þegar eitt-
hvert land tekur þá ákvörðun að
bjóða til sín erlendum ferða-
mönnum, getur það bæði leitt til
góðs og ills fyrir viðkomandi
land. Þess vegna verður að
ganga til þessa starfs með gát og
líta fram á veginn, svo að unnt
sé að njóta góðs af því jákvæða
sem það hefur í för með sér, en
sneiða hjá því neikvæða. Hvað
gæti t.d. gerst á ísafirði, ef
heimamenn þar væru ekki á
verði? Setjum svo að byggð væru
mörg hótel í Tunguskógi og reist
þar mannvirki við skíðasvæði,
notaðar þyrlur til mannflutn-
inga í Jökulfirði o.s.frv.? Þá tala
ég aðeins um umferð inn á há-
lendið og umgengni þar og spyr,
hvort ekki sé hugsanlegt, að ís-
lensk yfirvöld hafi ekki verið
nógu vakandi yfir að hafa stjórn
á þessum ferðum. Skaftafell
gnæfir upp úr af þeim stöðum
Á dagskrá hljóðvarps kl. 9.05 er
Morgunstund barnanna: „Þeir
kalla mig fitubollu" eftir Kerstin
Johansson. Jóhanna Harðardóttir
byrjar lestur þýðingar sinnar.
— Kerstin Johansson er
sænskur höfundur, sagði Jó-
hanna, — og fjallar í þessari
sögu sinni um Samastrák sem
flyst úr sveit í borg. Segir ýmist
sem ætlað er taka á móti ferða-
fólki, þar sem staðurinn hefur
verið útbúinn í þessu skyni, m.a.
með byggingu myndarlegrar
þjónustumiðstöðvar. Það er e.t.v.
þörf á því, að íslensk ferðamála-
yfirvöld fari að gera upp hug
sinn um það, hvort ekki sé kom-
inn tími til að undirbúa betur en
hingað til móttökuna hér heima.
frá minningum drengsins um líf-
ið heima í Samabyggðinni, þar
sem hann Iifir í sátt við menn og
umhverfi eða lífi hans í borginni,
þar sem hann fær óblíðar viðtök-
ur jafnaldranna og er m.a. kall-
aður „Lappa-djöfull". í rauninni
er þetta mjög alvarleg saga og á
ekki síður erindi til fullorðinna
en barna.
Morgunstund barnanna kl. 9.05:
„Þeir kalla mig fitubo!lu“
lílvarp Reykjavík
ÞRIÐJUDKGUR
22. mars
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Gull í mund 7.254,eikfimi. 7.55
Daglegt mál. Endurtekinn þátt-
ur Arna Böðvarssonar frá
kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Gunnlaugur Garð-
arsson talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Þeir kalla mig fitubollu“ eftir
Kerstin Johansson. Jóhanna
Harðardóttir byrjar lestur þýð-
ingar sinnar (1).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 „Áður fyrr á árunum“.
Ágústa Björnsdóttir sér um
þáttinn.
11.00 fslenskir einsöngvarar og
kórar syngja.
11.30 Vinnuvernd.
Umsjón: Vigfús Geirdal.
11.45 Ferðamál.
Umsjón: Birna G. Bjarnleifs-
dóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Þriðjudagssyrpa.
— Páll Þorsteinsson og Þor-
geir Ástvaldsson.
SÍDDEGIO
14.30 „Vegurinn að brúnni“ eftir
Stefán Jónsson. Þórhallur Sig-
urðsson les (27).
15.10 Miðdegistónleikar.
a. Fílharmóníusveit Berlínar
leikur „Silkistigann“, forleik
eftir Gioacchino Rossini; Fer-
enc Fricsay stj.
b. Isaac Stern og Pinchas Zuk-
erman leika með Ensku kamm-
ersveitinni „Sinfóníu Concert-
ante“ í Es-dúr K. 364 fyrir fiðlu,
víólu og hljómsveit eftir Wolf-
gang Amadeus Mozart; Ilaniel
Barenboim stj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Lagið mitt.
Helga Þ. Stephensen kynnir
óskalög barna.
17.00 „Spútnik“. Sitthvað úr
heimi vísindanna. Dr. Þór Jak-
obsson sér um þáttinn.
17.20 Sjóndeildarhringurinn.
Umsjónarmaður: Olafur Torfa-
son (RÚVAK).
KVÖLDIÐ
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.45 Tilkynningar.
19.55 Barna- og unglingaleikrit:
„Með hetjum og forynjum í
himinhvolfinu" eftir Maj Sam-
zelius — 1. þáttur. (Áður útv.
1979).
Þýðandi: Ásthildur Egilson.
Leikstjóri: Brynja Benedikts-
dóttir. Leikendur: Bessi Bjarna-
son, Kjartan Ragnarsson, Edda
Björgvinsdóttir, Gísli Rúnar
Jónsson, Margrét H. Jóhanns-
dóttir, Jón Hjartarson, Júlíus
Brjánsson, Jón Júlíusson,
Randver Þorláksson, Ágúst
Guðmundsson, Kjuregej Alex-
andra, Hilde Helgason, Valur
Gíslason og Geirlaug Þor-
valdsdóttir.
20.35 Kvöldtónleikar.
a. Bachianas Brasileiras nr. 3
eftir Heitor Villa-Lobos, Christ-
ina Ortis leikur á píanó með
Nýju fílharmoníusveitinni;
Vladimir Ashkenazy stj.
b. Konsert í D-dúr fyrir trompet
og hljómsveit eftir Josep Hayds,
John Wilbraham leikur með
St.-Martin-in-the-Fields
hljómsveitinni; Neville Marrin-
er stj.
c. Fantasia fyrir selló og
hljómsveit eftir Jules Massen-
et, Jascha Silberstein leikur
með La Suisse Fomande-
hljómsveitinni; Richard Bon-
ynge stj.
21.40 Útvarpssagan: „Márus á
Valshamri og meistari Jón“ eft-
ir Guömund G. Hagalín. Höf-
undur les (8).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Lest-
ur Passíusálma (44).
22.40 Áttu barn?
7. þáttur um uppeldismál í um-
sjá Andrésar Ragnarssonar.
23.20 Skíma. Þáttur um móður-
málskennslu. Umsjón: Hjálmar
Árnason.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
SKJANUM
ÞRIÐJUDAGUR
22. mars
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Dýrin í Fagraskógi
Barnamynd frá Tékkóslóvakíu.
20.45 Endatafl
Þriðji þáttur.
Bresk-bandarískur framhalds-
flokkur gerður eftir njósnasög-
unni „Smiley’s People” eftir
John le Carré.
Aðalhlutverk Alec Guinness.
Efni annars þáttar:
Smilcy finnur gögnin sem
hershöfðinginn ætlaði honum.
Þau reynast vera mynd af sov-
éska útsendaranum Kirov og
Otto nokkrum Leipzig ásamt
tveimur stúlkum, Öllum fá-
klæddum.
Smiley minnist þess að Leipzig
og Vladimir hershöfðingi höfðu
eitt sinn sagt honum að erki-
óvinur hans í sovésku leyni-
þjónustunni, Karla, hefði falið
Kirov að finna fyrir sig stúlku
til að hafa að skálkaskjóli.
í skjölum hershöfðingjans finn-
ur Smiley símanúmer sem reyn-
ist vera í næturklúbbi í Ham-
borg.
Þýðandi Jón O. Edwald.
21.35 Á hraðbergi
Viðræðuþáttur í umsjón Hall-
dórs Halldórssonar og Ingva
Hrafns Jónssonar.
22.30 Dagskrárlok.