Morgunblaðið - 22.03.1983, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MARZ 1983
í DAG er þriðjudagur 22.
mars, Heitdagur, 81. dagur
ársins 1983. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 11.57 og síð-
degisflóö kl. 24.43. Sólar-
upprás í Reykjavík kl. 07.23
og sólarlag kl. 19.48. Sólin
er í hádegisstaö í Reykjavík
kl. 13.35 og tunglið er í
suðri kl. 20.18.
(Almanak Háskólans.)
Og þér yngri rnenn,, ver-
ið öldungunum undir-
gefnir og skrýðist allir
lítillætinu hver gagnvart
öðrum, því að „Guð
stendur gegn dramblát-
um en auðmjúkum veitir
hann náð“. (1. Pét. 5, 5.)
KROSSGÁTA
1 2 3 4 ■ ’ ■ 6 7 8 BMIio
■■jp Læ , ■ ■
LXRÍ.TT: - I vinna eið, 5 ku.sk, 6
reskjast, 9 fugl, 10 veina, 11 sam-
hljóðar, 12 ambátt, 13 stefna, 15 loga,
17 rándýr.
LÓÐRÉTT: — 1 sjávardýr, 2 sjóða, 3
sefa, 4 kvöld, 7 uppistöðu, 8 eyða, 12
blítt, 14 virði, 16 rómversk tala.
LAIJSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 fjós, 5 sóði, 6 ræma, 7
fa, 8 sorti, 11 af, 12 ýsa, 14 gnýr, 16
askana.
LÓÐRÉTT: — 1 fornsaga, 2 ósmár, 3
sóa, 4 kisa, 7 fis, 9 ofns, 10 týra, 13
aka, 15 ýk.
ÁRNAÐ HEILLA
O/A ára er í dag, 22. mars
Ot/ Ingihjörg Kristmunds-
dóttir Ijósmóðir frá Drangs-
nesi, nú Fannborg 1, Kópa-
vogi. — Afmælisbarnið er að
heiman í dag, en hún ætlar að
taka á móti gestum föstudag-
inn 8. apríl næstkomandi í
Fannborg 1, eftir kl. 16.
f7A ára er í dag Bjarni Pét-
I \/ ursson Walen búfræðing-
ur, fyrrverandi bústjóri á
Kópavogsbúinu. Bjarni er
fæddur í Vikebygd í Noregi, en
flutti til íslands 1934 og stund-
aði um árabil búskap, áður en
hann gerðist bústjóri Kópa-
vogshælis. Eiginkona Bjarna
er Svanborg Sæmundsdóttir
vefnaðarkennari.
Bjarni er nú til heimilis
að Furugrund 34, Kópavogi, og
tekur þar á móti gestum eftir
kl. 16.00 í dag.
FRÉTTIR
ÞAÐ er engu líkara en Þorri sé
skollinn á aftur með frosti og
snjó og Veðurstofan gerir ráð
fyrir að svona vetrarveðrátta
haldist á landinu næstu daga. í
fyrrinótt varð mest frost á lág-
lendi mínus 9 stig á Nautabúi í
Skagafirði. Hér í Rvík fór frostið
niður í 7 stig um nóttina og var
lítilsháttar snjókoma. Frost var
harðast uppi á Hveravöllum, II
stig, og mest snjóaði austur á
Kambanesi, 7 millim. Veðrið hér
í gær var þó leikur einn á móti
því sem var hjá grönnum okkar í
Nuuk á Grænlandi. Þar var
strekkingur og 23ja stiga frost.
HEITDAGUR er í dag „(heit-
dagur Eyfirðinga), heitdagur
SJÓRÉTTARFÉLAGIÐ (Hið ís.
sjóréttarfélag) ætlar að halda
fund í kvöld kl. 17 í stofu 201 í
Lögbergi, húsi lagadeildarinn-
ar. Valgarð Briem hrl. flytur er-
indi um tryggingamál, sem
hann nefnir: „Um P & I-trygg-
ingar". Er gert ráð fyrir að
umræður fari fram að loknu
framsöguerindi Valgarðs.
Fundurinn er opinn öllu
áhugafólki um sjórétt, sigl-
ingamálefni og tryggingar,
segir í fréttatilk. frá félaginu.
FRÁ HÖFNINNI
Á SUNNUDAG kom Stapafell
úr ferð á ströndina og fór skip-
ið aftur á strönd í gær. Úðafoss
kom einnig af strönd á sunnu-
dag og hélt aftur á ströndina í
gær. Þá kom togarinn Ottó N.
Þorláksson af veiðum á sunnu-
dag og landaði aflanum hér. I
gærmorgun fór Haukur á
ströndina og Vela fór í strand-
ferð. í nótt er leið var Laxá
væntanleg frá útlöndum og í
dag er Skaftá væntanleg að
utan.
Framsókn og Alþýðubandalag:
f leit að ástæðu
til stiómarslita
— 9 ...............[i iiriiii'imiiiii
Tvær tegundir vilja nú yfirgefa „Örkina“ og renna sér salíbunu beint
í faöm kjósenda!!
Skagfirðinga, Eyfirðinga og
Þingeyinga á seinni öldum,
þann dag sem áður var lög-
skipuð einmánaðarsamkoma.
Áheitsdagur í vetrarlok, þegar
erfiðlega áraði. Afnuminn með
tilskipun árið 1744,“ segir í
Stjörnufræði/Rímfræði. — Og
i dag byrjar Kinmánuóur og
segir svo í sömu heimildum:
„Einmánuður, síðasti mánuð-
ur vetrar að forníslensku
tímatali, hefst á þriðjudagi í
22. viku vetrar (20.—26. mars).
Nafnskýring óviss. — Ein-
mánaðarsamkoma var á
fyrsta degi Einmánaðar. Þann
dag var fyrrum lögboðin sam-
koma hreppsbúa (Grágás).
BORGFIRÐINGAFÉLAGIÐ í
Reykjavík efnir til spilakvölds
á föstudagskvöldið kemur, 25.
þ.m. kl. 20.30 í Skagfirðinga-
búð, Síðumúla 35, og lýkur þar
með spilakeppni félagsins og
verða spilaverðlaun afhent.
HÚSMÆÐRAFÉLAG Reykja-
víkur heldur aðalfund í félags-
heimili sínu, Baldursgötu 9, í
kvöld, þriðjudag, 22. þ.m.,
klukkan 20.30. Formaður fé-
lagsins er Steinunn Jónsdótt-
ir. — Að loknum aðalfundar-
störfum verður fundar-
mönnum boðið upp á kaffi.
FJÖLBRAUTASKÓLINN í
Breiðholti. Þá segir í tilk. frá
menntamálaráðuneytinu að
skipaðir hafi verið fimm kenn-
arar við Fjölbrautaskólann í
Breiðholti 1. mars síðastl. og
eru þeir þessir: Helga S. Reim-
arsson, Ingólfur Ingólfsson,
Jón Guðmundsson, Sigríður ó.
Candi og Sigurður Þórarins-
son.
Rangæingafélagid heldur þriðja
og síðasta spilakvöld sitt á
þessum vetri í kvöld, þriðju-
dagskvöld, á Hótel Heklu og
verður byrjað að spila kl.
20.30.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónutta apótekanna í Reykja-
vík dagana 18. marz til 24. marz, aö báöum dögum meö-
töldum er í Laugarnea Apóteki. En auk þess er Ingólfs
Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum,
sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög-
um er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er í
Heilsuverndarstöóinni viö Barónsstig á laugardögum og
helgidögum kl. 17—18
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi.
Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar í
símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keflavík: Apótekið er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf, opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa
samtakanna, Gnoöarvogi 44 er opin alla virka daga kl.
14— 16, sími 31575. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615.
Foreldraréógjöftn (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
ORÐ DAGSINS Beykjavik símj 10000.
Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknarlímar. Landapílalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadaildin: Kl. 19.30—20. Saang-
urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók-
arlími fyrir leöur kl. 19.30—20.30. Barnaapílali Hringa-
ine: Kl 13—19 alla daga. — Landakotaapftali: Alla daga
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn 1
Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30
og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl.
15— 18 Hafnarbóöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvít-
abandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga.
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu-
vsrndarstööin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fasóingarheimili
Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til
kl. 19.30. — Flókadeikt: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. —
Kópavogshstiö: Eftír umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög-
um. — Vífilsstaóaspítali: Helmsóknartimi daglega kl.
15—16 og kl. 19.30—20.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19
°g laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er
opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12.
Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um
opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088.
Þjóóminjaaafnió: Opiö þriöjudaga, fimmtudga, 'augar-
daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16.
Liatasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sórsýning: Manna-
myndir í eigu safnsins.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: AÐALSAFN - ÚTLANS-
DEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga
— föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept —apríl
kl. 13—16 HLJÖDBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, siml
86922. Hljóöbókaþjónusta vlö sjónskerta. Opiö mánud.
— föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing-
holtsstrætl 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl.
13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT-
LAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, simi aóalsafns.
Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga
sepl,—apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27,
sími 83780. Heimsendingarpjónusta á prentuðum bókum
viö fatlaöa og aldraöa. Símalími mánudaga og fimmtu-
daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagölu 16,
síml 27640. Opíö mánudaga — föstudaga kl. 16—19.
BÚSTADASAFN — Búslaöakirkju, sími 36270. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. einnig á laugardögum
sept,—apríl kl. 13—16. BÓKABlLAR — Bækistöö í Bú-
staöasafni, síml 36270. Vlökomustaöir víösvegar um
borgina.
Árbnjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í sima
84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi.
Átgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opið sunnudaga,
priöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16.
Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Slgtún er
opiö þriöjudaga, flmmfudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listaaafn Einars Jónstonsr: Opiö miövikudaga og
sunnudagakl. 13.30—16.
Hús Jóns Sigurössonsr í Kaupmsnnahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bðkaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opið mán —fösf.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl.
7.20—19.30. A laugardögum er oplö frá kl. 7.20—17.30.
Á sunnudögum er oplö frá kl. 8—13.30.
Sundlaugar Fb. Breiöholtí: Mánudaga — föstudaga kl.
07.20—10.00 og attur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl.
07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um
gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547
Sundhöllin er opln mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20— 13 og kl. 16— 18.30. A laugardögum er opiö kl.
7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna-
lími er á fimmludagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö
komast i bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30.
Veaturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl.
7.20— 19.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004.
Varmárlaug í Motfallssveil er opln mánudaga til föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl.
14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tima. Sunnu-
daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tími i saunabaöi á
sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þríöjudögum
og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatimi fyrir karla
miövikudaga kl. 17.00—21.00. Síml 66254.
Sundhöfl Keflavíkur er opln mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tima, tll 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar priöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóið oplö frá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Síminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opln mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og Irá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þrlðjudaga 20—21
og mióvikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opln mánudaga—fösludaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Böðin og heitu kerln opln alla vlrka daga frá
morgnl til kvölds. Simi 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónuata borgaratofnana. vegna bilana a veitukerfi
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnavaitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.