Morgunblaðið - 22.03.1983, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MARZ 1983
Refabú
atvinnutækifæri
Til sölu er hlutur í einu stærsta refabúi landsins.
Tilvaliö atvinnutækifæri fyrir viðkomandi og búseta á
staönum æskileg. Veitum allar nánari upplýsingar á
skrifst. okkar.
Huginn fasteignamiðlun,
Templarasundi 3, sími 25722 og 15522.
SIMAR 21150-21370
SOLUSTJ LARUS Þ VALOIMARS
LOGM JOH ÞORÐARSON HOL
Til sölu og sýnis auk annarra eigna.
Nýtt og glæsilegt einbýlishús í Seljahverfi
Steinhus um 310 fm kjallari, haeö og rishæö. Ekki fullgert. Innb. bílskúr
35 fm. Töluvert útsýni. Teikning á skrifstofunni.
Úrvalsgott raðhús í neðra Breiðholti
Viö Réttarbakka um 215 fm. Innréttingar og allur bunaöur hússins er
mjög vandaöur. Innb. bílskúr. Ræktuö lóö. Glæsilegt útsýni. Teikning
og nánari uppl. á skrifstofunni.
Við Háaleitisbraut með góðum bílskúr
5 herb. íbúö á 1. hæö um 115 fm nokkuö endurnýjuö. Ágæt sameign.
Gott verö gegn góöri útborgun.
2ja—3ja og 4ra herb. íbúðir viö:
Hraunbæ, Sigtún, Barmahlíð, Framnesveg, Nýbýlaveg, Jöklasel,
Kóngsbakka, Hrafnhóla, Skipasund, Kríuhóla, Básenda, Álfheima og
Háaleitisbraut. Kynniö ykkur nánar söluskrána.
Endurnýjuð hæð í Hlíðunum
Stór og góö 4ra herb. 120 fm á 2. hæö. Sér hitaveita. Bílskúrsréttur.
Mjög gott verö.
Útgerðarmaður utan af landi
óskar eftir 5—6 herb. hæö, má vera í Kópavogi.
í Hlíðum eða nágrenni.
Góö 4ra herb. ibuöar hæö. Skipti möguleg á einbýlishúsi á vinsælum
staö í borginni.
Helst í vesturborginni eða á Nesinu.
Læknir sem er aö flytja til landsins óskar eftir 4ra—6 herb. sér hæö.
Einbýlis — eöa raöhús í smíöum kemur til greina.
Af marggefnu tilefni
aðvörun til viöskiptamanna okkar Seljiö ekki ef útb. er litil og/eöa
mikiö skipt nema samtímis séu fest kaup á ööru húsnæöí.
Ný söluskrá alla daga.
Ný söluskrá heimsend.
ALMENNA
FASTEIGHASALAN
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
FASTEIGNAMIÐLUN
SVERRIR KRISTJÁNSSON
LINDARGÖTU 6__101 REYKJAVÍK
Bergstaðastræti — Einbýlishús
Til sölu einbýlishús sem er 3x100 fm ásamt bílskúr. Húsiö skiptist
þannig: kjallari meö litilli 2ja herb. íbúö, þvottaherb., geymslu og fl.
Hæðin er: forstofa, hol, bókastofa, stofa og stór borðstofa, eldhús.
Á efri hæö eru: 4 svefnherb. og baö. Til greina koma skipti á góöri
sérhæö á svipuöum slóöum eöa í vesturbæ aö Ægissíöu. Húsiö er
ákv. í sölu. Teikn. og allar nánari uppl. á skrifstofunni.
Mýrarsel — Raðhús
Til sölu ca. 260 fm endaraöhús ásamt bílskúr. Húsiö er ekki full-
búiö. Til greina kemur aö taka minni eign uppí.
Hvassaleiti — Raöhús
Til sölu ca. 200 fm raöhús ásamt bílskúr. Til greina kemur að taka
góða 4ra herb. uppí.
Einbýlishús viö Esjugrund á Kjalanesi
Til sölu í smíöum 140 fm einbýlishús ásamt rúmgóöum bílskúr. Til
greina kemur aö taka uppí 2ja—3ja herb. íbúð i Reykjavík, Kópa-
vogi, Garöabæ eöa Hafnarfirði.
Verslunarhúsnæöi
Til sölu 80 fm verslunarhúsnæöi á horni Vesturgötu og Gróarinnar,
ásamt 80 fm í kjallara.
Hjaröarhagi. Til sölu rúmgóö
3ja herb. íbúö á 4. hæð. Stórar
suðursvalir. Laus strax.
Sörlaskjól — Risíbúö. Til sölu
3ja herb. risíbúö í húsi vestar-
lega í Sörlaskjóli viö sjóinn.
Mikiö útsýni.
Miövangur — 2ja herb. Til sölu
góö 2ja herb. íbúö á 8. hæð.
Þvottaherb. og geymsla á hæð-
inni.
Æsufell. Til sölu rúmgóö 2ja
herb. íbúö á 7. hæð.
Boðagrandi. Til sölu 2ja herb.
íbúö á 1. hæö.
Krummahólar. Til sölu 2ja
herb. íbúö á 5. hæö.
Rif Snæfellsnesi — Einbýlishús
Tíl sölu 140 fm nýlegt einbýlishús ásamt bílskúr. Skipti koma til
greina á góöri 3ja herb. íbúö á jarðhæð eöa á 1. hæö í Reykjavík.
Skipasund — Einbýli
Til sölu gamalt einbýlishús ásamt samþykktri stækkun. Teikn. og
nánari uppl. á skrifstofunni.
Málflutníngsstofa,
Sigríöur Ásgeirsdóttir hdl.
Hafsteinn Baldvinsson hrl.
Sléttahraun. Til sölu góö 2ja
herb. íbúð á 2. hæö. Þvotta-
herb. á hæöinni.
Engihjalli. Til sölu mjög góö 3ja
herb. íbúö á 7. hæö. Ákv. sala.
Bergþórugata. Til sölu góö 3ja
herb. íbúö á 2. hæö í þríbýli.
Frostaskjól. Til sölu ca. 75 fm
3ja herb. íbúö á jaröhæö. Laus
fljótt.
Vesturberg. Til sölu mjög góö
4ra herb. íbúö á 4. hæö. Mikiö
útsýni.
Engihjalli. Til sölu mjög góð 4ra
herb. íbúö á 8. hæð. Mikiö út-
sýni.
ÍMIOLT
Fasteignatala — Bankaatraali
29455 — 29680
4 LÍNUR
Rad- og ein-
býlishús
Bauganes Forskalaö timbur-
hús, hæö og ris. Niöri eru tvær
stofur, 1 herb., eldhús og bað. í
risi eru 3 herb. Verð 1,2 til 1,3
millj.
Frostaskjól fokhelt einbýlishús
á tveimur hæðum, tilb. til afh.
Verö 1,8 til 1,9 millj.
Keilufell Viölagasjóöshús á
tveimur hæðum, hús í mjög
ágætu ástandi. Verö 1,9 millj.
Hólahverfi Ca. 140 fm fokhelt
raðhús, 23 fm bílskúr. Verð 1,4
millj.
Grundartangi Mosfellssveit
167 fm timburhús ásamt bíl-
skúr. Svotil fullfrágengiö.
5—6 herbergja
Leifsgata 120 fm hæö og ris,
suöursvalir úr herb. Góö teppi.
Verð 1,5 millj.
Samtún 128 fm íþúð á tveimur
hæöum (hæö og ris), nýleg
eldhúsinnrétting, rúmlega 30 fm
bílskúr. Verð 1,5 — 1,6 millj.
Austurborgin Mjög góö
140—150 fm hæð í fjórbýli
ásamt bílskúr. Mjög góö íbúö.
Verö 2,1 millj.
4ra herbergja
Goöheímar Mjög góö 100 fm
ibúð á 3. hæð. 30 fm suöursval-
ir.
Baldursgata, 83 fm ibúö á
tveimur hæðum. Á neöri hæð-
inni eru tvö samliggjandi herb.
og baö meö nýlegum tækjum.
Uppi eru tvær stofur og eldhús
meö nýlegri innréttingu.
Geymsluris yfir íbúöinni. Verö
950 þús.
Furugrund, rúmgóö ibúö á 4.
hæö. Þvottahús á hæðinni,
flisalagt baö. Verö 1500—1550
þús.
Austurberg, 90 fm góó íbúö á
2. hæð. Suöursvalir. Þvottahús
innaf eldhúsi. Bílskúr. Verö
1450 þús.
Básendi 85 fm hæö, ný eldhús-
innr., nýtt gler, bílskúrsréttur.
Verö 1350 þús.
Blíkahólar Vönduö íbúö ásamt
innb. bílskúr, íbúöin sem er á 2.
hæð er öll hin snyrtilegasta.
Verö 1,5 millj.
Fífusel ca 115 fm íbúð á þriðju
hæð, íbúöin er á tveimur hæö-
um, snyrtileg íbúö. Verö 1350
þús.
Háaleitisbraut Góó íbúö á
fjóröu hæð 117 fm. Bílskúrs-
réttur. Gott útsýni. Verö 1350
þús.
Ránargata Góó ca. 100 fm á 2.
hæö í nýlegu húsi. Verö 1,5
millj.
3ja herb. íbúðir
Engihjalli snyrtileg íbúö á 5.
hæð. Innréttingar á baöi. Verö
1150 þús.
Barmahlíð 90 fm íbúð á jarð-
hæð. Gott eldhús og baö. Verð
1150—1200 þús.
Hagamelur Snyrtileg íbúó á 3.
hæö. Stofa, 2 herb., eldhús og
baö og eitt herb. í risi. Verö
1150—1200 þús.
Skerjabraut 80—85 fm íbúö á
annarri hæö, sæmilegasta íbúö.
Ákv. sala. Verö 950 þús.
Smyrilshólar rúmlega 90 fm
íbúð á þrióju hæö, þvottahús
inn af eldhúsi, stórar suðvestur-
svalir, bílskúrsréttur. Vönduö
og falleg eign, bæói aö innan
og utan. Verö 1,4 millj.
Súluhólar 90 fm á þriöju hæö,
mjög þokkaleg íbúö. Mikiö út-
sýni. Verö 1,1 millj.
Hrísateigur Ca. 150 fm t kjall-
ara. Býöur uppá möguleika,
m.a. að útbúa 2ja—3ja herb.
íbúö og vinnuaöstöóu.
Fannborg Ca. 110 fm rúmgóð
íbúö á 2. hæö. Suöursvalir.
Eldhús meö borökróki og búri
inn af. Verö 1350 þús.
2ja herb. íbúðír
Vesturgata Hf. 50 fm íbúö á
jaröhæö. Verksm.gler. Verö
650 þús.
Vesturgata Ósamþykkt íbúö,
mikiö endurnýjuö. Verö tilboö.
Friórík Stefánsson,
vióskiptafr.
Góð eign hjá
25099
Einbýlishús og raðhús
GRANASKJÓL, 190 fm glæsilegt endaraöhús meö innbyggöum
bílskúr svo til fullgert. Hægt aö hafa 2ja herb. ibúö á jaröhæö. Verö
2,6 millj.
MOSFELLSSVEIT, 100 fm endaraöhús, viölagasjóðshús. 3 svefn-
herb. Sauna. Bílskúrsréttur. Verö 1,5 millj.
HJALLABREKKA, 160 fm tallegt einbýlishús með 25 fm bílskúr.
Arinn í stofu. 3—4 svefnherb., nýtt gler. Verö 2,8—2,9 millj.
VÖLVUFELL, 136 fm raöhús, 3 rúmgóð svefnherb. Fallegt eldhús.
Þvottahús og búr. Bílskúr. Verð 1,9—2 millj.
SELÁS, 300 fm fokhelt einbýlishús á 2 hæöum 30 fm bílskúr. Búiö
að glerja, járn á þaki. Verö 1,8 — 1,9 millj.
ÁLFTANES — LÓD, 1140 fm einbýlishúsalóð. Verð 280 þús.
Sérhæöir
BARUGATA, 110 fm falleg íbúö á 1. hæð í þríbýli. 3 svefnherb.,
rúmgóð stofa. 25 fm bílskúr. Verö 1,6 millj.
MELAR, 130 fm falleg hæö meö bílskúrsrétti, 2 stofur 3—4 svefn-
herb. Nýtt eldhús. Nýtt gler. Verð 1,9 millj.
HEIMAR, 150 fm hæð í fjórbýlishúsi, 4 svefnherb., tvær stofur.
Rúmgott eldhús. Bílskúr. Verö 1.950 þús.
Á HÖGUNUM, 135 fm falleg efri hæö í tvíbýli meö bilskúrsrétti.
3—4 svefnherb. tvær stofur, fallegt eldhús. Verö 1,9—2 millj.
4ra herb. ibúðir
LJÓSHEIMAR, 105 fm góö íbúö á 1. hæð. 3 svefnherb., rúmgóö
stofa. Sér inng. af svölum. Verö 1,4 millj.
HVASSALEITI, 115 fm falleg íbúö á 4. hæö. 3 svefnherb., rúmgott
eldhús, lagt tyrir þvottavól í eldhúsi. Suöur svallr. Verö 1,5 millj.
MARÍUBAKKI, 120 fm falleg íbúö á 3. hæö. 3 svefnherb. í íbúöinni
ásamt 1 rúmgóöu herb. í kjallara. Skipti á 2ja herb. eða bein sala.
FURUGRUND, 100 fm góö íbúö á 4. hæö ásamt bílskýli. 3 svefn-
herb. á sér gangi. Suður svalir. Fallegt útsýni. Verö 1,5 millj.
FLÓKAGATA HF., 110 fm góö íbúö á jaröhæö í þríbýli. 3 svefnherb.
allt sér. Bílskúrsréttur. Verö 1250 þús.
SELJABRAUT, 120 fm glæsileg íbúð á 1. hæð, 3 svefnherb. á sér
gangi. Þvottaherb. Fallegt útsýni. Skipti á 2ja herb.
Fl'FUSEL, 110 fm falleg ibúð á 3. hæö, efstu. Stór stofa. 3 svefn-
herb. Fallegt eldhús. Suðursvalir. Verö 1350 þús.
ESKIHLÍD, 110 fm góð íbúö á 4. hæð. 3 svefnherb. Eldhús meö
borðkrók. Rúmgóö stofa. Verö 1.200—1.250 þús.
3ja herb. íbúðir
HVASSALEITI, 95 fm sér hæö í þríbýli. 2 svefnherb., flísalagt baö.
25 fm einangruö útigeymsla. Stór lóö. Verö 1,4 millj.
BARMAHLÍÐ, 90 fm góö íbúð á jaröhæð. 2 svefnherb., nýtt eldhús,
fellegt baöherb., nýleg teppi. Sór inngangur. Verð 1,1 millj.
KÓPAVOGSBRAUT, 90 fm sér hæö í tvíbýlishúsi. Nýtt eldhús
m/búri inn af. Allt sér Bílskúrsréttur. Viðbyggingarréttur.
ÁLFASKEID, 100 fm falleg ibúö á 1. hæö. 2 svefnherb. m/skápum,
flísalagt bað. Nýtt gler. Ný teppi. Bílskúrsréttur.
NÝBÝLAVEGUR, 85 fm góö íbúð á jaröhæö i fjórbýli. 2 svefnherb.,
flísalagt baö. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Verö 1,2 millj.
HRAUNBÆR, 95 fm góð íbúö á 3. hæö. 2 stór svefnherb., einnig
stórt herb. í kjallara. Fallegt útsýni. Verö 1150 þús.
ASPARFELL, 90 fm góð íbúð á 7. hæð. Tvö stór svefnherb., stór
stofa. Þvottahús á hæöinni. Bein sala. Verð 1150 þús.
ENGIHJALLI, 90 fm góö íbúö á 2. hæö. Rúmgóð stofa. Svefnherb.
með skápum. Eldhús meö borökrók. Flísalagt baö. Verð 1,1 millj.
HRÍSATEIGUR, 60 fm góö kjallaraíbúö í þríbýli. 2 svefnherb. Endur-
nýjað bað. Nýtt eldhús. Allt sér. Verö 900 þús.
R.YDRUGRANDI, 80 fm góö íbúö á 3. hæð. Fallegt eldhús, 2
svefnherb. Fulningahuröir. Fallegt baöherb. Verö 1.350 þús.
2ja herb. íbúðir
NÝBÝLAVEGUR — BÍLSKÚR, 60 fm góö íbúö í nýlegu húsi. Fallegt
eldhús, flísalagt baö, góð teppi. Suður svalir. Verö 1150 þús.
ENGIHJALLI, 65 fm ibúð á 3. hæö. Svefnherb. meö skápum, rúm-
gott eldhús meö borökrók. Stórar svalir. Verð 900 þús.
HAMRABORG, 60 fm falleg íbúð á 7. hæð. Stór stofa, fallegt
eldhús. Glæsilegt útsýni. Bílageymsla. Verð 920 þús.
FÁLKAGATA, 65 fm góö endaíbúð á 2. hæö. Sér inngangur af
svölum. Svefnherb. m. skápum. Suöur svalir. Verö 950 þús.
LAUGARNESVEGUR — 50 FM BÍLSKÚR, 50 fm falleg íbúö á
jaróhæö öll endurnýjuö. Fallegt eldhús. Verö 1.150 þús.
VESTURBERG, 65 fm falleg íbúö á 5. hæö i lyftuhúsi. Svefnherb. m.
skápum. Gott eldhús. Ný teppi. Útsýni. Verö 850 þús.
HAMRABORG, 65 fm glæsileg ibúö á 1. hæö. Rúmgóð stofa. Fal-
legt eldhús. Svefnherb. m. skápum. Verö 950 þús.
MIDBÆR, 60 fm íbúö á jaröhæö. 2 stofur. Stórt eldhús. Geymsla
innaf eldhúsi. Allt sér. Verö 800 þús.
MIÐVANGUR, 65 fm íbúö á 4. hæö, efstu. Stofa meö góöum
teppum, svefnherb. meö skápum. Fallegt útsýni. Verö 850 þús.
ÓDINSGATA, 50 fm snotur kjallaraíbúö. Ósamþykkt. Eldhús meö
borðkrók. Svefnherb. m. skápum. Sér þvottahús. Verð 580 þús.
EFSTIHJALLI, 60 fm góö íbúö á 1. hæð. Svefnherb. meö skápum.
Flísalagt bað. Suöur svalir. Tveggja hæöa blokk. Verö 850 þús.
HRINGBRAUT, 65 »m kjallaraíbúö í þríbýli. Lítið niöurgrafin. Endur-
nýjaö baöherb. Stór stofa. Svefnherb. með skápum. Verð 800 þús.
SKIPASUND, 65 fm góö íbúö á jaröhæö í tvibýli. Mikiö endurnýjuö
eign. Rólegur staóur. Verð 850—900 þús.
KRUMMAHÓLAR, 76 fm falleg íbúö á 5. hæö. Eldhús með borð-
krók. Þvottaherb. í íbúöinni. Svefnherb. meö skápum. Verö 900
þús.
GRETTISGATA, 50 fm kjallaraíbúö. Öll endurnýjuö. Laus nú þegar.
Bein sala. ibúóin er öll sem ný. Verð 600 þús.
BRATTAKINN HF., 60 fm góö ibúö í tlmburhúsi. Mikiö endurnýjuö.
Nýir gluggar og gler. Danfoss. Allt sér. Verö 800 þús.
GIMLI
Þórsgata 26 2 hæð Sími 25099
Viðar Friðriksson sölustj. Árni Stefánsson viðskiptafr.