Morgunblaðið - 22.03.1983, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 22.03.1983, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MARZ 1983 11 FASTEIGNA O HQLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR -HÁALErTISBRAUT 58-60 SÍMAR 35300& 35301 Snæland Einstaklingsíbúö á jarðhæð. Hraunbær Mjög falleg íbúð á 1. hæð. Ákv. sala. Laus fljótlega. Flyðrugrandi — 3ja herb. Glæsileg 3ja herb. íbúö á 3. hæð. Ákv. sala. Hamraborg Falleg 3ja herb. íbúö á 4. hæð. Frábært útsýni. Ákv. sala. Bústaðavegur Góð 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Sér hiti, sér inng. Ákv. sala. Krummahólar Góö 3ja herb. íbúö á 6. hæö. Suður svalir. Ný teppi og fura á baði. Hrafnhólar Falleg 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Þvottahús á hæðinni. Ákv. sala. Eiðistorg Mjög falleg 3ja—4ra herb. íbúð á 3. hæö. Ákv. sala. Hamraborg 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Ákv. sala. Laus fljótlega. Seljabraut Mjög falleg 4ra herb. íbúö á 2. hæð. Hvassaleiti Góö 3ja herb. íbúö á jaröhæð. Hjarðarhagi 3ja—4ra herb. íbúð á 3. hæð. Skipti á 2ja herb. æskileg. Efstihjalli 4ra herb. íbúð á efri hæð + 1 herb. í kjallara. Ákv. sala. Háaleitisbraut Falleg 4ra—5 herb. íbúð á 3. hæö. Æskileg skipti á 3ja herb. ibúö í Háaleiti eöa nágrenni. Stuðlasel Glæsilegt einbýlishús á tveim hæðum með innbyggðum bíl- skúr. Ákv. sala. Brattakinn Hafnarf. Mjög gott einbýlishus á tveimur hæðum 2x80 fm og 48 fm bíl- skúr. Ákv. sala. Iðnaðarhúsnæði í Holtunum 100 fm iönaöarhúsnæði til sölu, innkeyrsludyr. Vogar Vatnsleysuströnd Sökklar aö góöu elnbýllshúsi. Fasteignaviöskipti: Agnar Ólafsson heimasimi 71714. Heimaa. sölum: 30832 og 38016. Hafþór Ingi Jónsson hdl. Opiö frá 9—22 Einbýli — Kópavogur Fallegt einbýli viö Fögrubrekku á 2 hæðum. Stofa með arni, stórt eldhús, hjónaherb., 2 barna- herb., baðherb. Kjallari, ófull- gerð 2ja herb. íbúð. Bílskúr fylgir. Verð 2,6—2,7 millj. Fjaröarsel — raðhús 192 fm endaraöhús á tveimur hæðum. 1. hæð: Stór stofa, svalir, 1 svefnherb., rúmgott eldhús, þvottahús, búr og snyrting. 2. hæð: Stórt hol, 4 svefnherb. og baö. Verð 2,2—2,3 millj. Neshagi — sórhæö + einstaklingsíbúð í kjallara. 135 fm íbúð á 1. hæð auk 30 fm íbúðar í kjallara. Verö 2,3 millj. Herjólfsgata — Hafnarfirði Ca. 100 fm íbúð á neðri hæö í tvíbýlishúsi. Verð 1200 þús. Efstihjalli Kóp. 4ra herb. íbúð á 2. hæð 120 fm með auka herb. í kjallara. Bein sala. Espigeröi 4. 8. hæð. Glæsileg 91 fm íbúö á 8. hæð. Hjónaherb. og fata- herb. innaf. Rúmgott barna- herb. Stór stofa. Mjög gott barnaherb. og eldhús. Þvottaherb. Lítiö áhvílandi. Hrísateigur — 3ja herb. 60 fm íbúð í kjallara. Tvær sam- liggjandi stofur og 1 svefnherb. Ný eldhúsinnrótting. Baöherb. ný uppgert. Nýjar raflagnir. Tvöfalt gler. Sér inng. Verö 850—910 þús. Jörfabakki — 3ja herb. Ca. 87 fm íbúð á 1. hæð. Verð 1,1 —1,2 millj. Vantar 4ra herb. íbúð með bílskúr í austurbáe Kópavogs. 3)a herb. íbúð í vestur eða austurbæ í Reykjavík. HUSEIGNIN v_'J V , ^TLskriftar- síminn er 830 33 Vesturbær — Boðagrandi Stórglæsileg 100 fm íbúö á efstu hæö í blokk. Sér hannaöar innréttingar og parket á gólfum. Gott út- sýni. Laus strax. Ákv. sala. íbúö í sérflokki. Sólvallagata 170 fm hæö (4. hæö), svalir meöfram allri íbúöinni. Góö eign, sem hentar jafnt fyrir félagasamtök, skrifstofuhúsnæöi sem stóra fjölskyldu. Hús og eignir Bankastræti 6, símar 28611, kvöldsími 17677. Raðhús í austurborginni, nýkomiö til sölu um 250 fm glæsilegt raöhús. Húsiö er m.a.: 50 fm stofur, húsbóndaherb., fjölskylduherb., 4 svefnherb. o.fl. Parket og vandaöar innréttingar. Svalir út af stofum fyrir allri suöur hliöinni. Falleg lóö. Hér er um að ræöa eign í sérflokki. Teikn. á skrifstofunni. EIGNAMIÐLUNIN Þingholtsstræti 3 101 Reykjavlk Sími 27711 27711 / 27750 8 1 HtrsiÐ | lngólfsstra»ti 18 •. 27150 | Eldra steinhús með | tveimur íbúðum ■ Kjallari og 2 hæðir, ca. 70 ■ fm grunnflötur á rólegum ■ ! stað við Bjarnarstíg. Laust ! | eftir samkomulagi. Ekkert I I áhvílandi. Til sýnis eftir sam- I komulagi. Benedikt Halldórsson sólustj. | - Hjalti Steinþórsson hdl. ' 5 (iústaf Mr Tryggvason hdl. - Aðalfundur Félags leiðsögumanna: Varað við ólöglegu starfi fjölda er- lendra leiðsögumanna I AÐALFUNDUR Félags leiðsögti- manna var haldinn 21. febr. sl. Fé- lagar eru nú um 250. I skýrslu stjórnar kom fram, að sl. ár var 10 ára afmælisár félags- ins og kaus félagið af því tilefni einn stofnfélaganna, Vigdísi Til sölu Dalsel Vönduö 4ra herb. íbúð á 3. hæð í húsi við Dalsel. Bílskýli tylgir. Mjög gott útsýni. Eskihlíð 5 herb. íbúð á jaröhæð. Er rúm- ir 130 fm. Björt íbúð meö góð- um gluggum. Hefur verið mikið endurnýjaö og er því í góöu standi. Mjög hentugur staöur fyrir marga. Einkasala. Vesturberg 4ra herb. ibúð á 3. hæð i húsi á góðum stað við Vesturberg. Ein stofa og 3 svefnherbergi. Lagt fyrir þvottavél í baðherberginu. Útsýni. Laus strax. Einkasala. íbúðir óskast Vegna mikillar eftirspurnar hef ég kaupendur aö íbúöum og húsum af ýmsum stæröum og gerðum. Eignaskipti oft mögu- leg. Vinsamlegast hafi samband viö undirritaöan strax. Árnl stefðnsson. hrl. Suðurgötu 4. Simi 14314 Málflutningur — Fasfeignasala Kvöldsími: 34231 2500- kónurút! Philipseldavélar ViO erum sveigjanlegir i samningum heimilistæki hf. HAFNARSTRÆTI3 - 20455 - SÆTÚNI8 -1565$ Bladburöarfólk óskast! ^0 Vesturbær Granaskjól Seilugrandi Austurbær Grettisgata 36—98 Hverfisgata 63—120 Garðastræti 45 Símar 22911—19255. Austurbær — 5—6 herb. + bílskúr Um 150 tm sólrík hæö i þríbýli í Heimunum. Víðsýnt útsýni. Bílskúr. Jón Arason lögmaöur, málflutnings og fasteignasala. Heimasími sölustj. Margrét sími 76136. FASTEIGNAVAL Símar 22911—19255. Kópavogur — 3ja herb. um 90 tm falleg hæð með tveimur svefnherb. við Kjarrhólma. Jón Arason lögmaöur, málflutnings og fasteignasala. Heimasími sölustj. Margrét sími 76136. Finnbogadóttur, Forseta íslands, heiðursfélaga sinn. í félagið gengu 38 nýir leiðsögu- menn á árinu, er prófum lauk á leiðsögumannanámskeiði Ferða- málaráðs, en skilyrði til inngöngu er bundið prófi frá því námskeiði. Félagið heldur uppi sjálfstæðu fræðslustarfi, gefur út blað með fræðsluefni og fer fræðsluferðir, en hefur einnig samvinnu við Ferðamálaráð að því er tekur til endurmenntunar eða sérhæfingar leiðsögumanna. Slík námskeið voru einmitt haldin í fyrsta sinn á sl. ári skv. reglugerð um starfs- menntun leiðsögumanna, en skv. henni geta félagmenn fengið starfsréttindi, sem gilda til 5 ára í senn og verður þá að endurnýja þau með endurmenntun eða með því að færa sönnur á ákveðinn dagafjölda við leiðsögu. Félagið kynnti rækilega á sl. ári erlendum og innlendum skipu- leggjendum hópferða starfsrétt- indi félagsmanna og skyldu er- lendra leiðsögumanna/fararstjóra að sækja um atvinnuleyfi, ef þeir hyggjast vinna að þeim störfum hér á landi. Félagið leggur ríka áherslu á mótun raunhæfrar ferðamála- stefnu á íslandi og hefur lagt sitt af mörkum með aðild sinni að Ferðamálaráði, og á sl. ári hélt félagið t.d. ráðstefnu um ferðamál á íslandi ásamt Landvernd og Landvarðafélagi íslands. Félagið á einnig fulltrúa í stjórn norrænu leiðsögumannasamtak- anna IGC — International Guides’ Club. Aðalfundur Fél. leiðsögumanna varaði eindregið við ólöglegu starfi fjölda erlendra leiðsögu- manna hér á landi án þess að þeir hafi svo mikið sem sótt um at- vinnuleyfi, og lagði áherslu á nauðsyn þess, að íslenskir starfs- menntaðir leiðsögumenn fylgdu sem flestum erlendum ferða- mannahópum til að tryggja sem best góða landkynningu og góða umgengni við landið. — Einnig fól aðalfundur FL stjórninni að koma á framfæri mótmælum gegn rall- og torfæruakstri á íslandi, nema með samþykki náttúruverndar- nefnda viðkomandi landshluta og Náttúruverndarráðs. í stjórn FL eru: Júlía Svein- bjarnardóttir formaður, Áslaug Marinósdóttir, Friðrik Haralds- son, Guðmundur Áki Lúðvigsson og Inga Guðmundsdóttir. .Ayglýsinga- slminn er 2 24 80 FASTEIGNAVAL i lujm 1T81 Garöastræti 45 Símar 22911—19255. Kópavogur — einbýli Einbýli samtals um 160 fm ásamt tvöföldum bílskúr i aust- urbæ Kopavogs. Eign þessari hefur verið serlega vel við hald- iö, m.a. eru allar innréttingar sér hannaöar. 5 svefnherb. Ræktuó lóð. Nánari upplýsingar á skrifstofu. Jón Arason lögmaóur, málflutnings og fasteignasala. Heimasími sölustj. Margrét sími 76136.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.