Morgunblaðið - 22.03.1983, Qupperneq 48
28
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MARZ 1983
QPR efst
QPR er nú efst í 2. deild, með
jafn mörg stig og Wolves. QPR
sigraði Rotherham 4:0 með mörk-
um Sealy, Flanagan og Gregory
(2), en Wolves geröi jafntefli, 1:1,
viö Grimsby og hefur liöinu ekki
gengiö allt of vel undanfariö. Ev-
es skoraöi fyrir Wolves en mark
Grimsby geröi Waters úr víti.
Birch og Campbell skoruöu fyrir
Barnsley gegn Boro, Palmer gerði
sigurmark Oldham gegn Fulham,
í 2. deild
og Sheridan skoraöi mark Leeds
gegn Charlton.
Leicester burstaöi Cambridge,
4:0. Mörkin geröu Alan Smith 2,
Lynex, víti, og Wilson. Donovan
geröi eina mark leiksins er Burnley
sigraði Newcastle. Robson, Posk-
ett og Coughlin skoruöu fyrir Car-
lisle í sigurleiknum gegn Blackburn
en Brotherston svaraði. Brown
skoraöi mark Shrewsbury gegn
Bolton.
• Ronnie Whelan, t.v., og Kevin
Sheedy. Þeir eru samherjar hjá
írska landsliöinu, og voru einnig
samherjar hjá Liverpool. En
Sheedy var í haust seldur til
erkifjendanna Everton og mætt-
ust kapparnir því á laugardaginn.
Talið var aö Sheedy ætti bjarta
framtíð fyrir sór hjá Liverpool, en
góöur leikur Whelan á síöasta
keppnistímabili olli því m.a. aö
Sheedy náði ekki að tryggja sér
sæti í liöinu.
Leikmenn Everton voru greinilega staöráönir í því að láta Liverpool
ekki bursta sig í annað sinn á kappnistímabilinu er liðin mættust á
Anfield á laugardag. Liverpool vann fyrri leikinn á Goodison Park 5:0,
en nú varð jafntefli, ekkert mark var skoraö. Bæði liö geröu sig sek um
að nýta ekki góð færi, og þaö kom í hlut Adrian Heath, Everton, aö
brenna af besta færi leiksins. Strax á fimmtu mín. fékk hann góða
sendingu inn fyrir vörn Liverpool frá Kevin Sheedy, en úr dauðafæri
skaut hann framhjá markinu.
Everton var síst slakara liöiö í
fyrri hálfleik og bjargaði Bruce
Grobbelaar í marki Liverpool einu
sinni meistaralega snúningsskoti
frá Kevin Richardson af 20 m færi.
Kendall pakkaði í vörn
í seinni hálfleik fóru svo leik-
menn Liverpool almennilega í gang
og þá tók Howard Kendall, stjóri
Everton, það til bragös aö pakka í
vörnina. Liverpool sótti og sótti en
tókst sjaldan aö rjúfa níu manna
varnarmúr Everton. Áhorfendur á
Anfield voru 44.737.
Rennum yfir úrslitin:
Arsenal—Luton 4:1
Aston Villa—Coventry 4:0
Ipswich—Nott. Forest 2:0
Liverpool—Everton 0:0
Man. Utd. —Brighton 1:1
Notts County—Norwich 2:2
Southampton—Man. City 4:1
Sunderland—Swansea 1:1
Watford—Tottenham 0:1
WBA—Birmingham 2:0
West Ham—Stoke 1:1
Baráttan á botni deildarinnar
harönar enn. Leikmenn Norwich
hafa sennilega veriö mest miöur
sín af öllum — liöiö missti tveggja
marka forystu niöur í jafntefli gegn
Notts County. John Deehan, úr
víti, hans 16. mark á tímabilinu, og
Keith Bertschin skoruöu fyrir
Norwich, en Nigel Worthington og
Trevor Christie svöruöu. Mark
Christie kom úr víti fjórum mín.
fyrir leikslok. Áhorfendur voru
8.064.
Woodcock með þrjú
23.987 áhorfendur á Highbury
sáu enska landsliösmanninn Tony
Woodcock skora „hat trick“, þrjú
mörk, er Arsenal vann sinn
stærsta sigur á keppnistímabilinu.
Luton var lagt aö velli 4:1, og var
liöið sagt „átakanlega slakt“ í
fréttaskeyti. Fyrsta markiö geröi
Woodcock á 17. mín. meö fallega
skoti, og átta mín. síðar þrumaöi
hann í netiö af átta m færi. 2:0 eftir
26 mín. Paul Davis skoraöi þriöja
markiö rétt fyrir hálfleik, og Wood-
cock geröi sitt þriðja, og fjórða
mark Arsenal, á 85. mín. David
Moss geröi eina mark Luton á
lokamínútunum.
Stephen Bould, Stoke, varö fyrir
því óhappi aö senda knöttinn í eig-
iö net á 53. mín. og komst West
Ham þannig yfir. Mickey Thomas
bjargaði stigi fyrir Stoke er hann
skoraöi 20 mín. fyrir leikslok.
Áhorfendur voru 16.466.
City gengur illa
Manchester City er nú aö kom-
ast í alvarlega fallhættu og fram-
haldiö allt annaö en glæsilegt. Liö-
iö hefur leikið mjög illa undanfariö
og nú steinlá þaö fyrir Southamp-
ton á The Dell. Steve Moran skor-
aöi glæsilegt „hat trick“ í fyrri hálf-
leik — fyrst méö skalla eftir
hornspyrnu, og hin komu á 31. og
43. mín. Staðan var reyndar 4:0 í
hléi, því hinn 18 ára gamli lan
Baird haföi komiö Southampton í
2:0 á 19. mín. Kevin Reeves geröi
eina mark City á 48. mín.
Cyrelle Regis og Gary Thomp-
son skoruöu fyrir WBA á 27. og 75.
mín. gegn Birmingham. Birming-
ham fékk tvö góö færi eftir að
Regis haföi skoraö fyrra mark
leiksins en þau nýttust ekki. Áhorf- I
endur voru 20.794.
Fyrstu mörk Mariners
síðan á nýársdag
17.534 áhorfendur sáu enska
landsliösmanninn Paul Mariner
skora tvö glæsileg skallamörk —
hans fyrstu mörk síðan á nýársdag
— og Paul Cooper verja víta-
spyrnu John Robertson í 2:0-sigri
Ipswich. Mariner skoraði á 24. og
64. mín. Robertson tók vítiö á 56.
mín., en spyrnan var laus og Coop-
er, sem henti sér í vinstra horniö,
varöi auöveldlega. Sjaldgæft hjá
þessari öruggu vítaskyttu aö láta
verja frá sér.
Villa burstaði Coventry
Aston Villa braut Coventry niöur
á Villa Park meö þremur mörkum á
14 mínútna kafla í fyrri hálfleik.
Gary Shaw (24. mín.) Peter Withe
(29. mín.) og Allan Evans (38. mín.)
skoruöu þá, og í síöari hálfleiknum
skoraöi Withe annaö mark meö
skalla. Shaw hefur nú gert 18 mörk
á tímabilinu — Withe hefur gert
19.
Slakt á Old Trafford
Brighon byrjaöi vel á Old Traf-
ford og Steve Gatting kom liöinu í
1:0 á sjöttu mín., en Arthur Albist-
on jafnaði með föstu skoti af stuttu
færi á 57. mín. Hvorugt liðið þótti
sýna góö knattspyrnu, en þau eru
bæði komin í undanúrslit bikarsins
og svo gæti farið aö þau léku sam-
an á Wembley-leikvanginum til úr-
slita þann 21. maí. Áhorfendur
voru 36.700
Steve Perryman, fyrirliöi Tott-
enham, var rekinn af velli tíu min.
fyrir leikslok er hann reyndi aö
sparka Kenny Jackett niður. Tott-
enham sigraöi Watford 1:0 á Vic-
arage Road og skoraöi Mark Falco
eina mark leiksins á 39. mín. Alan
• Tony Woodcock skoraöi þrjú
mörk fyrir Arsenal.
Brazil skallaöi aö marki, varnar-
manni tókst aö hreinsa frá, en ekki
lengra en til Falco sem sendi bolt-
ann í netiö. Fyrsta mark kappans á
tímabilinu.
17.445 áhorfendur sáu Sunder-
land og Swansea gera jafntefli,
1:1. Rowell skoraöi fyrir Sunder-
land en Marustik fyrir Swansea.
Leikurinn þótti ekki mikiö fyrir
augaö.
1. deild
Liverpool 31 21 7 3 73:24 70
Watford 31 17 4 10 55:35 55
Man. Utd. 30 14 10 6 40:24 52
Aston Villa 31 16 3 12 49:39 51
W.B.A. 32 12 11 9 44:37 47
Nott. Forest 32 13 7 12 42:49 46
Southampton 32 13 7 12 44:47 46
Everton 32 12 9 11 48:38 45
Stoke 32 13 6 13 43:48 45
Ipswich 31 12 8 11 49:37 44
Tottenham 31 12 8 11 41:41 44
Coventry 31 12 7 12 40:43 43
West Ham 30 13 3 14 46:46 42
Arsenal 30 11 8 11 39:37 41
Notts County 33 12 5 16 47:59 41
Sunderland 31 10 10 11 37:45 40
Man. City 33 10 8 15 41:58 38
Luton 30 8 10 12 49:61 34
Swansea 32 8 8 16 41:48 32
Norwich 30 8 7 15 33:50 31
Birmingham 30 6 12 12 26:42 30
Bríghton 31 7 8 16 29:57 29
2. deild
QPR 31 19 5 7 56—26 62
Wolves 32 18 8 6 57—34 62
Fulham 31 16 7 8 51—36 55
Leicester 31 15 4 12 55—33 48
Oldham 31 11 14 7 50—37 47
Shrewsbury 32 13 8 11 41—41 47
Barnsley 31 12 10 9 46—40 46
Leeds Utd. 31 10 15 6 39—35 45
Sheffield Wed 30 11 11 8 44—36 44
Newcastle 31 11 11 9 46—41 44
Grimsby 32 12 7 13 42—51 43
Blackburn 32 11 9 12 43—45 42
Chelsea 32 10 9 13 45—46 39
Bolton 32 10 8 14 38—45 38
Carlisle 32 9 9 14 54—58 36
Charlton 31 10 6 15 45—64 36
Crystal P&lace 31 8 11 12 31—38 35
Rotherham 32 8 11 13 33—49 35
Cambridge 32 8 9 15 31—50 33
Middlesbro 32 7 12 13 34—61 33
Burnley 29 8 5 15 45—49 32
Derby 31 5 15 11 34—45 30
Knatt-
spyrnu
úrslit
England
1. deild:
Arsenal — Luton 4:1
Aston Villa — Coventry 4:0
Ipswich — Nottingham Forest 2:0
Liverpool — Everton 0:0
Manchester United — Brighton 1:1
Notts County — Norwich 2:2
Southampton — Manchester City 4:1
Sunderland — Swansea 1:1
Watlord — Tottenham 0:1
WBA — Birmingham 2:0
West Ham — Stoke 1:1
2. deild:
Barnsley — Middlesborough 2:0
Burnley — Newcastle 1:0
Carlisle — Blackburn 3:1
Charlton — Leeds 0:1
Crystal Palace — Chelsea 0:0
Derby — Sheffield Wednesday 0:0
Grimsby — Wolves 1:1
Leicester — Cambridge 4:0
Oldham — Fulham 1:0
QPR — Rotherham 441
Shrewsbury — Bolton 1:0
3. deild:
Bradford — Brentford 0—1
Bristol Rovers — Southend 2—2
Gillingham — Portsmouth 1—0
Huddersfíeld — Bournemouth 2—0
Lincoln — Chesterfield 0—0
Newport — Readirrg 1—0
Plymouth — Doncaster 1—2
Preston — Csrdiff 2—1
Sheffield Utd. — Oxford 3—2
Walsall — Exeter 3—2
Wigan — Orient 0—1
Wrexham — Millwall 4—3
4. deild:
Aldershot — York 2—3
Bury — Chester 3—2
Crewe — Blackpool 3—1
Hereford — Halifax 2—0
Mansfield — Colchester 1—1
Peterborough — Hull 1—1
Port Vale — Rochdale 4—0
Swindon — Darlington 1—2
Wimbledon — Hartlapool 2—0
Skotland
Skotland úrvalsdaild:
Aberdeen — Dundee Utd. 1—2
Dundee — Celtic 2—1
Kilmamock — Morton 4—0
Rangers — Motberweil 1—0
St. Mirren — Hibernian 3—0
1. deild:
Alloa — Dumbarton 0—0
Ayr — Airdrie 1—1
Clyde — Queen'a Park 2—1
Dunfermline — Clydebank 1—1
Hamilton — Raith Rovera 0—5
Hearts — Partick 4—0
St. Johnstone — Faikirk 1—0
2. deild:
Albion Rovers — Forfar 1—0
Rbroath — Ðerwick 3—1
Brechin — Cowdenbeath 4—1
East Fife — Montrose 4—0
East Stirling — Meadowbank 1—2
Queen o.t. South — Stirling Alb. 3—5
Stenhousemuir — Stranraer 1—1
STAÐAN
Aberdeen 27 19 4 4 57—20 42
Dundee Utd. 27 17 7 3 65—25 41
Celtic 26 19 3 4 68—29 41
Rangers 27 8 11 8 37—30 27
Dundee 28 8 8 12 37—44 24
St. Mirren 28 7 10 11 34—41 24
Híbernian 27 5 12 10 22—35 22
Motherwell 28 9 3 16 31—56 21
Morton 28 5 8 15 27—57 18
Kilmarnock 28 3 8 17 24—65 14
Frakkland
Úrslif í Frakklandi:
Lille — Nancy 2—0
Slrasbourg — Monaco 0—4
Sochaux — Paris Saint Germain 1—2
Auxerre — Saint Etienne 4—1
Tours — Rouen 3—1
Brest — Bastia 4—2
Lyon — Bordeaux 3—5
Laval — Mulhouse 0—0
Toulouse — Lens 1—0
Metx — Nantes 0—4