Morgunblaðið - 22.03.1983, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MARZ 1983
31
Gunnar Ormslev
Hljómplötuútgáfa og tónleikar helgadir minningu hans
JASSVAKNING gengst í kvöld fyrir
tónleikum í minningu Gunnars
Ormslev, sem í dag hefði orðið
fimmtíu og fimm ára, en hann lést
20. aprfl 1981. Þá koma út í dag tvær
hljómplötur með úrvali af hljóðritun-
um Gunnars á árunum 1949—79.
Minningartónleikarnir um
Gunnar Ormslev verða haldnir í
Gamla bíói og hefjast þeir klukk-
an 21. Gestur á tónleikunum er
bandaríski saxófónleikarinn og út-
setjarinn Ernie Wilkins og mun
hann m.a. stjórna tveimur
stórhljómsveitum: Stórsveit FlH
og Stórsveit FÍH-skólans. Auk
þessara hljómleika mun Musica
Quadro flytja nokkur lög, Oktavía
Stefánsdóttir syngja og Sigurður
Flosason og félagar flytja nýtt
verk eftir Gunnar Reyni Sveins-
son: Að Ieiðarlokum — í minningu
Gunnars Ormslev. Lokaatriði
tónleikanna verður svo að Ernie
Wilkins og Rúnar Georgsson blása
í tenórsaxófóna ásamt hljómsveit
Guðmundar Ingólfssonar, en þeir
Gunnar og Rúnar blésu oft saman.
Allur ágóði af tónleikunum og
hljómplötuútgáfunni rennur í
Minningarsjóð Gunnars Ormslev.
Gunnar Ormslev var um árabil í
hópi fremstu jassleikara landsins.
Hann fæddist í Kaupmannahöfn
og var móðir hans íslensk en faðir
hans danskur. Átján ára gamall
fluttist hann til fslands og var þá
farinn að fikta við að blása í altó-
saxofón. Hann lék fyrst opinber-
lega í Flensborgarskóla með
hljómsveit sem kallaði sig „Ungir
piltar". Síðan léku þeir félagar á
skemmtistöðum í Reykjavík undir
nafni Gunnars. Um áramótin
1946—47 gekk hann í KK-sextett-
inn og tók Gunnar þá að leika á
tenórsaxófón og varð það höfuð-
hljóðfæri hans upp frá því. Gunn-
ar lék um tíma með Sinfóníu-
hljómsveit íslands, auk þess sem
hann lék í danshljómsveitum og
kenndi. Síðustu árin stjórnaði
hann Stórsveit Skólahljómsveitar
Kópavogs.
NORSK
Bllil1
GÆDI
Mikið úrval af norskum
svefnherbergishúsgögnum frá
BAHUS
eru úr massivumvið-Furu-Maghony
og Brenni
Smiðjuvegi 6 © 44544
I ■ ■ ■ Bpw I
IBBBBl
meWludeÍknn
Að loknu trimminu verður svo dregið um
þrjá ferðavinninga og eiga þar allir þátt-
takendur jafna möguleika, hvort sem þeir
verða fyrstir eða síðastir í mark. Jafn-
framt fer fram fallhlífasýning, þar sem
nokkrir félagar úr Hjálparsveit skáta
á Akureyri kynna þessa nýju íþrótt.
Það verður mikið um að vera á
Akureyri nú um páskana. Þar
eru allir að keppast við að
SKÍÐI. Öll skíðaaðstaða bœjarins í Hlíð-
arfjalli verður að sjálfsögðu í fullum
rekstri og þar verða haldin þrjú opin
skíðamót:
SKEMMTANIR. Auk skíðaiðkana verð-
ur hœgt að gera sér margt til skemmtunar.
Síðdegisferð verður laugardaginn 2. apríl.
Petta verður 5-6 tíma ferð, ekið er á
Árskógsand og siglt til Hríseyjar. Þátttak-
endum verður gefinn kostur á Galloway-
steik á hóflegu verði. Frá Hrísey verður
siglt yfir til Grenivíkur, þaðan ekið tit
Akureyrar með viðkomu í Laufási.
Pátttökugjald er aðeins 150 krónur, en
pöntunum verður veitt móttaka á Hótel
KEA.
Dansinn dunar á öllum skemmtistöðum
Akureyrar eins og lög leyfa um páskana.
Pað verður dansað í Sjallanum og á
H-100, en á KEA mun Ingimar Eydal
skemmta matargestum með hljóðfœraleik.
Leikfélag AJcureyrar frumsýnir leikritið
Spékoppar 30. mars, 2. sýning annan í
páskum. Leikstjóri Flosi ólafsson.
búa i hagirm fyrir gestina 1 paskamót FLUGLEIÐA verðurhali-
Og Akureyrarbœr býður / ið á skírdag, fimmtudaginn 31. mars
alla velkomna í / Þetta er °Plð ^nglingamót, þar sem keppt j MATUR OG GISTING. Pað er hægt að
í fjórum aldursflokkum drengja og veija um fjóra gististadi: Hótel KEA,
stúlkna. Laugardaginn 2. apríl fer fram / Varðborg, Hótel Akureyri og Skíðastaði
parakeppm fynr börn yngn en 12 ára. / Auk veitinga sem þar eru á boðstólum má
Báðar keppnirnar hefjast kl. 12. Pátttaka / minna á hina ágætu veitingastaði Smiðj-
tilkynnist til Skíðaráðs Akureyrar. / una og Bautann.
PÁSKATRIMM FLUGLEIÐA verður
heimsókn norður.
VERSLANIR. Hægt verður að versla í
ívo a páskadag 3. apríl, og jjefst kl. 12. / miðbœ Akureyrar eins og á venjulegum
Trimmið, sem er fólgið í stuttri skíða- laugardegi. Sundlaugin verður opin til há-
gongu, er ætlað fyrir alla fjölskylduna og / degis laugardag.
keppnin felst ekki í því að verða fyrstur í /
mark heldur því að vera með. Allir þátt- / OPPLYSINGAR um ferðir til Akureyrar
takendur fá viðurkenningu og fjölskyldur / um þtebana gefa Úrval, Utsýn og Ferða-
fá sérstaka viðurkenningu. Til þess að J skrifstofa rikisins.
á hressingu meðan á henni stendur. “"7 FERÐASKRIFSTOFA RÍKISINS
URVAL
ÚTSÝM