Morgunblaðið - 22.03.1983, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MARZ 1983
33
radauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
fundir — mannfagnaöir
Aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykja-
víkur, verður haldinn 22. mars 1983 kl. 20.30,
að Hótel Esju, 2. hæð.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Verzlunarmannafélag
Reykjavíkur.
Aðalfundur
Aðalfundur Sparisjóðs vélstjóra verður hald-
inn að Borgartúni 18, laugardaginn 26. mars
nk. kl. 14.00.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir
ábyrgðarmönnum eða umboösmönnum
þeirra fimmtudaginn 24. mars og föstudaginn
25. mars í afgreiðslu sparisjóðsins aö Borg-
artúni 18, og við innganginn. stjórnin
Aðalfundur Húsmæðra-
félags Reykjavíkur
verður í félagsheimilinu, Baldursgötu 9,
þriðjudaginn 22. mars kl. 8.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Önnur mál.
Kaffiveitingar.
Félagskonur fjölmennið. .
húsnæöi óskast
Heildverslun
húsnæði
Óska eftir húsnæði fyrir heildverslun 50—60
fm (2 herb.), afnot af sameiginlegri skrifstofu-
þjónustu æskileg.
Tilboð óskast send augld. Mbl. merkt: „H —
16“ sem fyrst.
til sölu
Heildsöluútsala
Heildverslun sem er að hætta rekstri selur á
heildsöluverði ýmsar vörur á ungabörn,
gjafavörur, rúmföt á kr. 395 (3 stk.) vöggusett
á kr. 800 og margt fleira. Sparið peningana í
dýrtíðinni. Komið og skoðið og kaupið ódýrar
góðar vörur.
Heilsdöluútsalan Freyjugötu 9,
bakhús. Opiö frá kl. 1—6 e.h.
[
tilkynningar
Styrktar- og
minningarsjóður
Samtaka gegn astma og ofnæmi.
Veitir í ár styrki í samræmi við tilgang sjóðs-
ins, sem er:
a. að vinna að aukinni þekkingu á astma-
og ofnæmissjúkdómum.
b. að styrkja lækna og aöra, sem leita sér
þekkingar á ofangreindum sjúkdómum og
kunnáttu í meðferö þeirra, með fram-
haldsnámi eða rannsóknum á þessu sviöi.
Umsóknir um styrki ásamt gögnum, skulu
hafa borist til sjóðstjórnar í pósthólf 936
Reykjavík fyrir 9. apríl 1983. Frekari upplýs-
ingar eru veittar á skrifstofu samtakanna í
síma 22153. Sjóöstjórnin.
Utgeröamenn —
saltfiskverkendur
Enn einu sinni hafa portúgalir samiö um
stór-kaup á íslenskum saltfiski.
Sýnum nú samstöðu til styrktar þessum þýð-
ingarmesta saltfiskmarkaði þjóðarinnar og
kaupum hin frábæru portúgölsku fjölgirnis-
net sem reynast hafa afburðasterk og veiðin.
Birgðir fyrirliggjandi. Leitið uppl.
sími 29500 Þorvaldur Árnason, skipstjóri.
17028 Ragnar H.G. Jónsson, sölustjóri.
F.U.S. Týr Kópavogi
Staða þjóðarbúsins — Hvað tekur viö að
loknum alþingiskosningum?
F.U.S. Týr Kópavogi heldur almennan stjórnmálafund fimmtudaglnn
24. mars nk. í húsakynnum Sjálfstaeðisflokksins í Kópavogi aö
Hamraborg 1, 3. hæð. Fundurlnn er öllum oplnn og hefst hann kl.
20.30 stundvíslega.
Dagskrá:
1. Framsaga: Matthias A. Mathiesen alþinglsmaöur og Gunnar G.
Schram prófessor.
2. Kaffiveitingar.
3. Umræöur.
4. Önnur mál.
Stjórnin.
Borgarnes — Mýrarsýsla
Aöalfundur fulltrúaráös sjálfstæöisfélaganna i Mýrarsýslu veröur
haldinn í Sjálfstæöishúsinu þriöjudaginn 22. marz nk. kl. 21.00.
Dag.krá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Önnur mál. Stlórnln
Kópavogur — Kópavogur
Spilakvöld
Sjálfstæöisfélag Kópavogs auglýsir: Okkar vinsælu spilakvöld halda
áfram þriöjudaginn 22. mars kl. 21 í Sjálfstæöishúsinu, Hamraborg 1.
Glæsileg kvöld- og heildarverðlaun. Allir velkomnir. — Kafflveitingar.
Stjórn Sjáifstæóistéiags Kópavogs.
Ut úr kreppunni
Félag Sjálfstæðismanna í Langholti
heldur rabbfund með Albert
Guðmundssyni í Félagsheim-
ili sjálfstæðismanna að
Langholtsvegi 124 fimmtu-
daginn 24. marz nk.
Fundurinn hefst kl. 20.30.
Félagar fjölmennið og takið
með ykkur gesti.
Stjórnin.
Ut úr kreppunni
Félag sjálfstæðismanna
í Hóla- og
Fellahverfi
heldur rabbfund með Jóni
Magnússyni og Ragnhildi
Helgadóttur, þriðjudaginn
22. mars að Seljabraut 54,
(hús Kjöts og fisks). Fundur-
inn hefst kl. 20.30.
Félagar fjölmennið og takið
með ykkur gesti.
Stjórnin.
Hafnarfjörður
Landsmála-
félagið Fram
heldur almennan félagsfund í Sjálfstæöis-
húsinu aö Strandgötu 29. nk. þriöjudag 22.
marz kl. 12.30.
Fundarefni:
1. Upphefö kosningabaráttu
2. Staöa Þjóðmála.
Frummætendur:
Matthías Á Mathiesen og Gunnar G. Schram.
Allt sjálfstæðisfólk er velkomið.
Félagar fjölmenniö.
Landsmálafélagið Fram.
Kosningaskrifstofa
Sjálfstæðisflokksins
Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi
hefur opnað kosningaskrifstofu í Sjálfstæð-
ishúsinu að Hamraborg 1, 3. hæð. Skrifstof-
an er opin kl. 16—19 virka daga og laugar-
daga.
Ut úr kreppunni
Félag sjálfstæð-
ismanna í Laugar-
neshverfi og félag
sjálfstæðismanna í
Austurbæ og Noröur-
mýri
halda rabbfund með Albert
Guömundssyni og Ellert B.
Schram, þriöjudaginn 22.
mars í Valhöll Háaleitisbraut
1. Fundurinn hefst kl. 20.30.
Félagar fjölmennið og takið
með ykkur gesti.
Stjórnin.
Utankjörstaðaskrifstofa
Sjálfstæðisflokksins
Valhöll, Háaleitisbraut 1,
3. hæð. Símar 30866 —
30734 og 30962
Utankjörstaöakosning hefst 26. mars. Kosiö
er í sendiráðum íslands og hjá nokkrum ræö-
ismönnum.
Stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins vinsamlega
látið skrifstofuna vita um alla kjósendur sem
verða ekki heima á kjördag 23. apríl nk.
Út úr kreppunni
Félag sjálfstæð-
ismanna í Smáíbúða-,
Bústaða og Fossvogs-
hverfi
heldur rabbfund með Bessí
Jóhannsdóttur og Friðrik
Zophussyni í Valhöll Háaleit-
isbraut 1, fimmtudaginn 24.
marz nk.
Fundurinn hefst kl. 20.30.
Félagar fjölmenniö og takið
meö ykkur gesti.
Stjórnin
Vestur-Húnvetningar
Almennur stjórnmálafundur veröur i félagshelmlllnu á Hvammstanga
(neöri sal) laugardaginn 26. mars kl. 2.00.
A fundinn mæta: Pálmi Jónsson, landbúnaöarráöherra, Eyjólfur
Konráö Jónsson, alþingismaöur, Páll Dagbjartsson, skólastjórl og
Ólafur Óskarsson bóndi.
Sjáltstæðisflokkurinn.