Morgunblaðið - 22.03.1983, Qupperneq 26
34
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MARZ 1983
Það kemur í hlut Þórðar Elías-
.sonar og félaga hans frá Akranesi
að verja heiður utanbæjarmanna í
8 sveita úrslitakeppni um fs-
landsmeistaratitilinn í bridge 1983
sem fram fer um bænadagana.
Aðrar sveitir sem taka þátt í úrslit-
unum eru:
Jóns Hjaltasonaar, Þórarins Si-
gþórssonar, Aðalsteins Jörgen-
sens, Karls Sigurhjartarsonar,
Ólafs Lárussonar, Sævars Þor-
björnssonar og Braga Haukssonar.
A-riðiIl:
Keppnin í A-riðli var mjög
skemmtileg þar sem 3 sveitir háðu
harða baráttu um 2 úrslitasæti.
Fyrir síðustu umferðina hafði
sveit Sigtryggs Sigurðssonar 58
stig, sveit Þórðar Elíassonar 56
stig og sveit Jóns Hjaltasonar 49
stig. Jón og félagar hans höfðu
tapað illa fyrir Sigtryggi og
naumiega fyrir Þórði en Þórður og
Sigtryggur áttu að spila saman í
síðustu umferð þannig að mögu-
leikar Jóns voru ágætir. Leik
Þórðar og Sigtryggs lauk svo
11—9 þannig að sveitirnar voru
jafnar að stigum en Þórðarsveitin
komst áfram vegna þess að inn-
byrðissigur milli þessara sveita
réð úrslitum.
Lokastaðan í A-riðli:
Jón Hjaltason 69
Þórður Elíasson 67
Sigtryggur Sigurðsson 67
Sigurður Vilhjálmsson 42
Páll Pálsson 28
Bernharður Guðmundsson 27
B-riðill:
Þrjár sveitir börðust einnig 1
þessum riðli um sætin tvö. Aðal-
steinn Jörgensen úr Hafnarfirði
átti góða möguleika fyrir síðustu
umferðina en ef ég man rétt þá
vantaði herzlumuninn að þeir
kæmust í úrslitin í fyrra. Þeir létu
það ekki henda sig að þessu sinni
og komust í úrslit ásamt Þórarni
Sigþórssyni. Sveit Þórarins hefir
oft átt í erfiðleikum með að klóra
sig í gegnum undankeppnina en að
þessu sinni unnu þeir riðilinn.
Sveit Gests Jónssonar varð úti í
kuldanum að þessu sinni. Þeir töp-
uðu í næstsíðustu umferð fyrir
Aðalsteini 0—20 og áttu eftir það
Frímann Frímannsson hefir í ára-
raðir séð um aö Morgunblaðið fái
að staðaldri fréttir frá Bridgefélagi
Akureyrar. Hann var meðal þátt-
takenda í undankeppninni.
Svipmynd frá undankeppninni. Það eru grallararnir Sölvi Sigurðsson og Aðalsteinn Jónsson sem etja kapp við
Reykjavfkurmeistarana Jón Baldursson og Val Sigurðsson.
Undanúrslitum íslandsmótsins í sveitakeppni lokið:
Skagamenn, Gaflarar
sveitir úr Reykjavík í
og sex
úrslitin
umferðina benti allt til þess aö
þeir myndu ná öðru sæti í riðlin-
um. Þá höfðu Reykjavíkurmeistar-
arnir tryggt sér fyrsta sætið eða
svo gott sem. Sigurbjörnssynir
höfðu 56 stig, sveit Braga Hauks-
sonar 42 stig og sveit Jóns Stef-
ánssonar hafði 39 stig. Sveit Braga
átti að spila gegn Aðalsteini
Jónssyni frá Eskifirði en sveit
hans hafði átt örðugt uppdráttar í
mótinu en bræðurnir áttu að spila
gegn Agli. Ekki er hægt að segja
að Egill hafi komið á óvart með að
sigra í leiknum 15—5 en bræðurna
vantaði einn impa til að leikurinn
færi 14—6 og þá hefðu þeir þurft
að koma í bæinn á ný um bæna-
dagana en þrátt fyrir góðan vilja
og mikla leit fannst hann hvergi.
Sveit Braga Haukssonar vann aft-
ur á móti sinn leik 20 mínus 5.
Bræðrasveitin frá Siglufirði var nálægt því að komast í úrslitakeppnina. Þá vantaði aðeins einn punkt (impa) og
þó vel væri leitað var hann hvergi að finna. Talið frá vinstri: Bogi, Anton, Jón og Ásgrímur Sigurbjörnssynir.
Eyjólfur Magnússon
Gunnar Þórðarson
C-riðill:
19 sækja í úrslitunum. Sveit Ar-
18 manns J. Lárussonar vann 3 leiki
en tapaði fyrir Ólafi og Karli.
<m Lokastaðan í C-riðli:
komast í úrslitin. Þar spiluðu sveitir Ólafs Lárus- Karl Sigurhjartarson 86
Lokastaðan í B-riðli: sonar og Karls Sigurhjartarsonar. ólafur Lárusson 85
Þórarinn Sigþórsson 74 Mátti heita að það væri forms- Ármann J. Lárusson 55
Aðalsteinn Jörgensen 72 atriði að ljúka tveimur síðustu Jón Þ. Björnsson 44
Gestur Jónsson 64 umferðunum. Báðar þessar sveitir Leif Österby 6
Oddur Hjaltason 45 verða eflaust erfiðar heim að Gunnar Jóhannesson +2
D-riðiIl:
f þessum riðli fór keppnin í
nokkuð óvæntan farveg. Fyrir-
fram var sveit Egils Guðjohnsens
talin eiga góða möguleika en í
fyrstu umferð töpuðu þeir illa
fyrir sveit Jóns Stefánssonar frá
Akureyri. Bræðrasveitin frá
Siglufirði lék aftur á móti við
hvern sinn fingur og fyrir síðustu
Lokastaðan í D-riðli:
Sævar Þorbjörnsson 87
Bragi Hauksson 62
Ásgrímur Sigurbjörnsson 61
Jón Stefánsson 42
Egill Guðjohnsen 32
Aðalsteinn Jónsson 1
Mótið var óvenju rólegt — jafn-
vel síðustu umferðirnar þegar oft
hefir borið á titringi í taugum.
Keppnisstjóri var Agnar Jörg-
ensson en hann hefir stjórnað ís-
landsmótinu undanfarin ár af
röggsemi.
Brídge
Arnór Ragnarsson
DISKETTUR, TÖLVUSEGULBÖND,
HARÐIR DISKAR________________
Höfum fyrirliggjandi MEMOREX
diskettur. Gæðavara - Gott verð -
Gengur í flestar gerðir tölva.
Sölu og markaðsdeild RAFRÁSAR
veitir allar nánari upplýsingar um
MEMOREX diskettur.
Þorskveiði-
bann um
páskana
Sjávarútvegsráðuneytið hefur
ákveðið, að þorskveiðihann um
páska hcfjist kl. 22.00 þriðjudaginn
29. mars og standi til hádegis
þriöjudaginn 5. aprfl nk.
Eru öllum skipum, öðrum en
þeim, er undir „skrapdagakerfið"
falla, bannaðar þorskveiðar á
ofangreindu tímabili.
Bann við þorskveiðum merkir,
að hlutfall þorsks í afla einstakra
veiðiferða má ekki nema meiru en
15%. Auk þess leggur ráðuneytið
sérstaka áherslu á, að á fyrr-
greindu tímabili er óheimilt að
hafa net í sjó.
(Fréttatilkynning)
Askriflamiminn cr S30.13