Morgunblaðið - 22.03.1983, Side 32

Morgunblaðið - 22.03.1983, Side 32
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MARZ 1983 ^uo^nu- ípá I MV HRÚTURINN | Ull 21. MARZ—19.APRIL W ert miklu kröftugri og dug- legri en undanfarið. Þér finnst þú hafa atjórn á einkalífi þfnu. Vertu á verði í umferðinni og forðastu tyf og áfengi f dag. Þú verður fyrir einhrerri andlegri reynslu. CONAN VILLIMAÐUR rz& A-e> 'ttssirrv **■**■& ■ - Syo FK£M/ A& U/£> /rif JAtt/Mtsr ■ /./ríMA PKA &£SSO>Af '/JCc/XítAf .C, m NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl ’/i Farðu rel með heilsuna f dag. Ilndirbúðu þig vel undir kom- andi rerkefni. Þú f*rð einhrerj- ar rómantískar hugmyndir en grettu þess að láta ekki draum- __________________ ana rilla um fynr þér. I ££ \>U BAKA I (HEVf?00 Nl)-- ENÖIKJN ÆTLAZ AP 'Akvtrpue hD þú TAKIRV/ÐAF \FL£yóJA pepiJT!- pVEZT AmoV,\ /AÍR. SEM KftNLlNÓOe OWZANÚA, \ þ/N VtREHJK ENN AAEIR.I 0G VÍSAZ MBR ÚT i ysTO , i M'ýRKOZ., NEIIAI2P0 W'>' ‘rftwl DYRAGLENS TVÍBURARNIR 21. MAl—20. júnI Þú lifir í draumkenndura heimi í dag og hugmyndir þínar eiga sér enga stod í raunveruleikan- um. Reyndu að fá einhverja stjórn yfir einkalíf þitt. Þú getur vel stjórnad ef þú nennir því. KRABBINN r!lj 21. JÚNf—22. JÍILl Þú ert eitthvað viðkvsmur fyrir í dag svo þú skalt forðast lyf og áfenga drykki. Þú hefur mikið að gera í félagslífinu og þú get- ur látið mikið á þér bera ef þú ksrir þig um. ^flLJÓNIÐ !«i5|23. JÍILl-22. ÁGÚST lá' Þetta er góður dagur til ferða- laga. Þér hentar líka vel að stunda trúnna í dag. Þú verður fyrir einhverri reynslu sem verð- ur til þess að efla trú þína á framtíðina. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þér gengur vel í fjármálum og ástarlífið er í raiklum blóraa. Þú mátt gsta þín að gleyraa þér ekki í draumheirai. Raunveru- leikinn getur verið raikið skemmtilegri. VOGIN | 23. SEPT.-22. OKT. ÞetU er góður dagur og þú fínn að fjölskyldubondin eru að styrkjast Þér gengur rel í sam- keppni við aðra. Vertu á rerði f umferðinni og mundu að það er ekki alluf ha?gt að treysU náunganum. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Það lítur flest betur út en und- anfarið hjá þér. Heilsan er betri og þér gengur mikið betur f rinnunni. Þú sttir að njóU lisU f dag og forðast fjármál. U BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þú treystir böndin rið þfna nán- ustu í dag. Þú ert rómantískur og dreyminn. Gcttu þfn bara að rera ekki of uUn rið þig. Hafðu það rólegt í kröld og slappaðu af. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þú gerir það gott ef þú átt f einhrerjum fasteignariðskiptum í dag. Fjölskylda þln er sam- rýnd og allir rilja hjálpa öðrum. Þú rerður hissa á einhrerju sem hendir þig í kröld. Iljg® VATNSBERINN UnsS 20. JAN.-18. FEB. Þú skalt ekki Uka mikinn þátt f félagsstörfum f dag. Það er óheppilegt fyrir þig að Uka þátt í gróðrafyrirUekjum sem rinir þínir sUnda í. K FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Tekjur þínar aukast og þú sérd frammá betri daga í þeim efn- um. Þaó er mikió aó gera í vinn- unni og til mikil.s Ktlast af þér. Kinhver niglingur er á ferðinni sem þú einn getur leidrétt TOMMI OG JENNI -----------:—i-------------—---------------—-------------i--;-----------i— ....-----;--- LJÓSKA FERDINAND CAH YOU IMA6INE THAT7 WE MARCH ALLTHE WAY OUT HERE TO RESCVE MY BROTHERFROM THE COVOTES, ANP YOU KNOU) UJHY 7 All because of SOME REAL ESTATE PEAL... HOW CAN YOU SELL t CONPOMINIUMS TO A ! 3UNCH 0F COYOTE5 ? | s-------1 3-K Hvernig líst ykkur á? Við höf- um þrammað alla þessa leið til að bjarga Sámi bróður mínum frá sléttuúlfum og fasteignasamningum! Hvernig er hægt að selja sléttuúlfura einbýlishús? ANYWAY.MEN.YOU pip a 600P JOB, ANP WHEN U)E 6ET BACK, l'LL PUT YOU IN FOR A UNIT CITATION ANP A THREE-RAY PA55... Kn þið stóðuð ykkur eins og hetjur og eigið sannarlega skiiið að fá þriggja daga leyfi þegar við komum til byggða... , , N0, OUVlER.YOU'P ['UM NEVER MAKE IT U«- M TO PARIS ON A '■'^1 THREE-PAYPAS5 Nei Ólafur, þér tækist ekki að hjóla til Grímseyjar á þremur dögum BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Undanúrslit Islandsmótsins í sveitakeppni voru spiluð á Hótel Loftleiðum um helgina. Var keppnin spennandi í þremur riðlum fram á síðasta spil, og þá ekki sfst 1 A-riðlin- um þar sem þrjár sveitir, Sig- tryggs Sigurðssonar, Jóns Hjaltasonar og Þórðar Eltas- sonar, börðust hnífjafnri bar- áttu um tvö efstu sætin. 1 síð- ustu umferð spiluðu Þórður og Sigtryggur saman og vann Þórður leikinn með þremur IMPum, eða minnsta mun sem dugir í 11—9 vinning. Það þýddi að Þórður og Sigtryggur voru jafnir með 67 stig í öðru til þriðja sæti. En þar sem Þórður vann innbyrðis leikinn taldist hann í öðru sæti. Svo naumt var það hjá Skaga- mönnunum. Þetta spil átti sinn þátt í því að sveit Þórðar komst i úrslit- in: Norður ♦ 43 VD105 ♦ 10732 ♦ D542 Vestur ♦ 1098752 VG74 ♦ Á ♦ 1083 Suður ♦ ÁD VÁ2 ♦ KD986 ♦ ÁG76 Spilið kom fyrir í leik Þórð- ar og Sigtryggs. Alfreð Viktorsson, félagi Þórðar, varð sagnhafi í 5 tíglum í suður, en í A-V voru óli Már Guð- mundsson og Sigtryggur Sig- urðsson. Óli Már spilaði út spaðatí- unni og Alfreð tók fyrstu tvo slagina á spaða og spilaði ttg- ulkóng. Óli spilaði laufi, lítið, nía, gosi. Tíguldrottning tekin og laufás og austri fleygt inn á tígulgosa. Það er sama hvort Sigtryggur spilar spaða út í tvöfaída eyðu eða frá hjarta- kóngnum; ellefti slagurinn er mættur. Mjög óvenjulegt og glæsi- legt spil. Austur ♦ KG6 ¥ K9863 ♦ G54 ♦ K9 Umsjón: Margeir Pétursson Á skákmóti í Riga í Lett- landi fyrir áramótin kom þessi staða upp í skák tveggja þekktra þarlendra meistara: Vitolins hafði hvítt og átti leik gegn A. Ivanov. Vitolins fann hér mát I þremur leikjum: 34. Bg7+I — Kxg7, 35. Df7+ og svartur gafst upp, því hann er mát í næsta leik.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.