Morgunblaðið - 25.03.1983, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 25.03.1983, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. MARZ 1983 Velheppnuð samkoma aldraðra í Gerðubergi „Þetta tókst alveg sérstaklega vel, hér voru um 200 manns og set- ið framrai á göngum og í hliðarsal," sagði Elísabet Þórisdóttir, forstöðu- kona menningarmiðstöðvarinnar við Gerðuberg, er hún var spurð hvernig kynningarfundur fyrir aldr- aða, sem gengist var fyrir í mið- stöðinni á laugardag, hefði heppn- ast. Það voru kvenfélögin í Breið- holti sem stóðu að þessum fundi ásamt menningarmiðstöðinni, að Sögn Elísabetar. Var hinum öldr- uðu Breiðhyltingum boðið upp á leikrit, söng og sögu, þ.á m. söng stúlknakórs úr Fellaskóla. Elísabet sagði að sérstakt opið hús yrði fyrir aldraða í menning- armiðstöðinni við Gerðuberg á mánudögum og miðvikudögum. Þar yrði meðal annars boðið upp á létta leikfimi sem hentaði öldruð- um og einnig fótsnyrtingu. Það var þröng á þingi á fyrsta kynningarfundi aldraðra í menningarmiðstöð- inni við Gerðuberg í Breiðholti, eins og þessar myndir sýna. Síðasta brottför í sólarylinn á Kanaríeyjum er miðvikudaginn 30. mars. Nú er um að gera að tryggja sér sœti. Fararstjórarnir okkar á Kanaríeyjum, þœr Auður og María, bíða eftir því að heyra írá þér og þínum. Nú er allra síðasta tœkiíœrið til að bóka 3ja vikna páskaíerð í sól og sumaryl á Kanaríeyjum. Hafið samband strax - og kynnið ykkur greiðslukjörin. Kvittun fyrir viðtöku bréfs Til þess að enginn sé að bíða ræðu, enda erum við sammála svars frá mér við bréfi Bryndís- um þann veigamikla kjarna, að ar Schram í Morgunblaðinu 23. „konur eru líka rnenn", þó þ.m. vil ég láta þess getið, að ég okkur greini sýnilega á um, ætla ekki að svara því og ætlaði hvort það sé viðurkennt í verki aldrei. Mér er engin þörf á að eða ekki. En boltinn er á lofti. hafa síðasta orðið í þessari um- Einar Bragi Ferming í Siglufirði Ferming í Siglufjarðarkirkju sunnudaginn 27. mars kl. 11. Prest- ur sr. Vigfús Þór Arnason. Fermd verða: Andri Hrannar Einarsson, Suðurgötu 59. Elín Gísladóttir, Laugavegi 23. Ester Sigfúsdóttir, Fossvegi 15. Eydís Heiða Njarðardóttir, Eyrargötu 22. Guðbjörg Jóna Guðlaugsdóttir, Fossvegi 8. Guðrún Sonja Kristinsdóttir, Hlíðarvegi 44. Hafþór Hafþórsson, Suðurgötu 80. Halla Birna Guðmundsdóttir, Fossvegi 19. Halldór Kristján Jónsson, Aðalgötu 11. Helena Guðlaug Bjarnadóttir, Fossvegi 12. Hólmfríður Ólafsdóttir, Aðalgötu 8. Hrafnhildur Sverrisdóttir, Fossvegi 26. Inga Margrét Birgisdóttir, Aðalgötu 3. Ingunn Jónsdóttir, Mjóstræti 1. Jóhann Sveinsson, Vallargötu 23. Jóhanna Hrefna Gunnarsdóttir, Hafnartúni 12. Jóhannes Hjálmarsson, Norðurtúni 13. Kolbrún Björgvinsdóttir, Hólavegi 36. Kristín Jóhanna Marteinsdóttir, Hverfisgötu 29. Ólafur Orri Viggósson, Túngötu 9. Pétur Bóas Jónsson, Mjóstræti 1. Ragna Ragnarsdóttir, Grundargötu 18. Ragna Björk Ragnarsdóttir, Hafnargötu 32. Rakel Guðlaug Gestsdóttir, Hávegi 14. Sigríður Vala Arnardóttir, Suðurgötu 55. Sigríður Jóhannsdóttir, Hverfisgötu 5B. Svavar Þórisson, Hávegi 63. Sveinn Sverrisson, Hlíðarvegi 17. Vala Sandra Valsdóttir, Eyrargötu 12. Vigdís Arna Jónsdóttir, Kirkjustíg 7. Þorsteinn Baldur Bjarnason, Skálavegi 4. Þórir Þormar Hákonarson, Hafnartúni 14. JMftSP FASTEICNASALAN SKÓLAVÖRÐUSTÍG 14 2. hæð Einkasala Lindarbraut Góð 4ra herb. ca. 120 fm sér hæð á Seltj.n. Verð 1700—1800 þús. Norðurbær Hf. Mjög góð 3ja—4ra herb. ca. 100 fm íbúð á 2. hæð. Þvotta- herb. og búr inn af eldhúsí. Mjög góðar innréttingar. Ný teppi, baðherb. klætt meö furu og flísum. Útb. 975 þús. Verð 1300 þús. Fálkagata Góö 4ra herb. ca. 100 fm íbúö á 3. hæð á eftirsóttum stað. Skipti möguleg á stærri eign, sem veriö gæti í tvíbýli. Furugrund Kóp. Skemmtileg 3ja herb. íbúð ca. 112 fm á tveim hæöum. Blikanes Garðabæ 250 fm fokhelt einbýlishús, ásamt ca. 60 fm btlskúr. Teikn. á skrifstofunni. Verð 2,5 millj. Sléttahraun Hafn. Nýleg 2ja herb. ca. 60 fm íbúö á 1. hæð ásamt bílskúr. Skipti möguleg á 4ra herb. íbúð í Hafnarf. Verð 950 þús. Daltún — parhús Ca. 230 fm kjallari, hæö og ris. Teikn. á skrifstofu. Lóö á Álftanesi 1140 fm lóö, á fallegum staö á Álftanesi. Verð 220 þús. Sumarbústaöaland Ca. 1 ha. sem er á skipulögðu sumarbústaöalandi í Borgar- firöi. Afstöðumynd á skrifstof- unnl. Höfum kaupanda að stærri eign sem hentar sem tvíbýli. Höfum kaupanda aö góðri sér hæð með bílskúr við Háaleitisbraut eða á Stóra- geröissvæöinu. 27080 Helgi R. Magnússon lögfr. Fer inn á lang flest heimili landsins! #* MARKAÐSÞJtfNUSTAN ♦* f nalflland ! Y ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Dalaland 4ra herb. rúml. 100 fm glæsileg íbúð á efri hæð í hinum eftirsóttu tveggja hæða blokkum i Fossvogi. Flyörugrandi 2ja herb. ca. 60 fm nýleg íbúð á jaröhæö. Rúmgóð stofa, flísalagt bað, parket, mjög góö sameign. Þingholtsbraut Kóp. 5—6 herb. einbýlishús. Alls ca. 155 fm m. innb. bílskúr. Stór ræktuð lóð, byggingaleyfi f. stækkun. Æskileg skipti á góöri 3ja herb. íb. aðeins í Kópavogi. Verð 2200 þús. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.