Morgunblaðið - 25.03.1983, Page 30

Morgunblaðið - 25.03.1983, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. MARZ 1983 Blaklandsliðin: Sex leikir við Færeyinga EFTIR helgina, nánar tiltekiö á mánudag, )>ridjudag og miöviku- dag, leika Islendingar landsleiki í blaki gegn Færeyingum. Keppt veröur í karla- og kvennaflokki alla dagana. Á mánudag veröur leíkiö í Hagaskólanum og hefst Þorvaldur sló í gegn í San Jose Þorvaldur Þórsson, grinda- hlaupari úr ÍR, sló heldur betur í gegn í háskólakeppni í San Jose í Kaliforníu um helgina. Þorvaldur stóð sig framar vonum og sigraði óvænt bæöi í 110 metra og 400 metra grindahlaupi, og skaut sár betri hlaupurum ref fyrir rass í báðum greinum. Þorvaldur hljóp fyrst 110 metr- ana og vann eftir hörkukeppni á 14,61 sekúndum, en næstu tveir hlauparar voru á 14,62 og 14,64 sek. Skömmu seinna hljóp hann síöan 400 metra grindahlaupiö á 52,7 sekúndum. I báöum greinum er Þorvaldur skammt frá sínu bezta, og aöstæöur voru ekki heppilegar, rigning og gjóstur, sem þó hjálpaöi ekki í 110 metrunum. I 400 metra hlaupinu sló Þor- valdur m.a. viö skólabróöur sínum, sem hljóp í fyrra á 50,9 og er jafn- vel sterkari í dag. —ágás. leikur kvenfólksins kl. 18.30 og karlarnir leika strax aó kvenna- leiknum loknum eöa um kl. 20.00. Daginn eftir veröur leikiö ( Kefla- vik á sama tíma en á miðvikudag- inn veröur aftur leikiö í Hagaskól- anum og hefst fyrri leikurinn þá kl. 17.30 og karlarnir leika þá kl. 19.00. Karlaleikurinn á mánudaginn er fertugasti landsleikur íslands í blaki karla og sá ellefti gegn Fær- eyingum. Viö höfum unniö 10 leiki (alla gegn Færeyingum) en tapaö 29 leikjum. Islensku stúlkurnar hafa leikiö 9 leiki, alla gegn Færeyjum, og hafa unniö átta en tapað einum. Liöin sem leika þessa leiki veröa þannig skipuð: Karlaliöiö: Landal.: UMaikir Samúel öm Erlingsaon 6 0 Jón Árnaaon 4 5 Arngrímur Þorgrímaaon 0 0 Þöröur Svanbaraaaon 0 0 Lárentaínua H. Agúataa. 4 0 Svoinn B. Hreinaaon 4 0 Gunnar Árnaaon 37 0 Siguröur Þréinaaon 8 0 Jaaon ívaraaon 12 0 Þorvaröur Sigfúaaon 0 2 Leifur Haröaraon 24 0 Friöbert Trauataaon 8 0 Kvennaliöiö: B-laikir Sigurborg Gunnaradóttir 8 2 Björg Björnadóttir 8 2 Þorbjörg Rögnvaldadóttir 6 2 Guömunda B. Kriatjánad. 3 Auöur Aöalateinadóttir 3 Oddný Erlendadóttir 2 Jóhanna Guöjónadóttir 6 Málfríöur Páladóttir 8 2 Margrét Aöalateinadóttir 3 Hulda Laxdal 5 Sigurlín S. Sœmundad. 0 SUS # í gær sögóum vió frá því aö unglingalandsliöið í badminton væri á förum á Evrópumótió. Hér eru þeir sem fara, frá vinstri: Ólafur Ing- þórsson, Þórhallur Ingason, Elísabet Þóróardóttir, Inga Kjartansdóttir, Indriöi Björnsson, Þórdís Edwald og Siguróur Kolbeinsson, fararstjóri. • Einar Vilhjálmsson setti á dögunum nýtt íslandsmet í spjótkasti eins og vió sögöum frá á þriöjudaginn. Einar sést hér (t.v.) hita upp ásamt skólafélaga sínum, John Burris. „Spjótkastssérfræöingur" var sagt um Einar í myndatexta meö þessari mynd sem birtist í banda- rísku blaði. Friðrik komst í meistara- flokk og er aðeins 14 ára UM SÍÐUSTU helgi hélt KR sitt þriöja laugardagsmót í borötenn- is og fór mótiö fram ( KR-húsinu. Að þessu sinni var keppt ( m.fl. karla og kvenna, 1. fl. karla og 2. fl. karla. Úrslit: M.fl. karla 1) Tómas Sölvason, KR 2) Gunnar Finnbjörnsson, örninn 3) Kristján Jónasson, Víking i úrslitaleiknum sigraöi Tómas Gunnar 14—21, 25—23, og 21 — 10. M.fl. kvenna 1) Ásta Urbancic, Örninn 2) Ragnhildur Siguröard. UMSB 3) Kristín Njálsdóttir, UMSB Sigraöi Ásta i úrslitaleiknum 2—1. 1. fl. karla 1) Friðrik Berndsen, Víking 2) Bjarni Bjarnason, Víking 3) Kristján Viöar Haraldsson, HSÞ Friörik haföi nokkra yfirburöi yfir keppinauta sína og sigraöi Bjarna 21 —15og21 —11 í úrslitaleiknum. Þar meö hefur Friörik náð tilskild- um punktafjölda til aö komast í m.fl., en hann er yngsti keppand- inn sem nær þeim árangri, aöeins 14 ára gamall. 2. fl. karla 1) Lárus Jónsson, Örninn 2) Eyþór Ragnarsson, KR 3—4) Valdimar Hannesson, KR Kristján Eggertsson, HSÞ í úrslitaleiknum sigraöi Lárus Eyþór 21 — 18 og 21 — 12. Stjörnugjöfin ÍR: Pétur Guðmundsson ★ ★ ★ Hreinn Þorkelsson ★ ★ Ragnar Torfason ★ Gylfi Þorkelsson ★ FRAM: Viöar Þorkelsson ★ ★ Þorvaldur Geirsson ★ 25.—31. mars Tilboðs- verð Okkar verð Leyft verð Kaffi sérpakkaö 250 gr. 19,50 25,00 Vilko Bláberjasúpa 21,30 26,70 28,95 Aprikósusúpa 21,30 26,70 28,95 ORA Grænar baunir 1/2.ds. 11,15 14,05 15,20 Grænar baunir 1/4 ds. 8,70 10,90 11,85 Rauökál 1/2 ds. 16,35 20,55 22,25 Maískorn 1/2 ds. 25,40 31,85 34,55 PÁSKAEGG 25% AFSLÁTTUR Páskatilboó Tilboðs- verð Leyft verð Úrb. Londonlamb framp. 130,00 198,50 Kjötkjúklingar 96,00 164,35 Kjúklingahlutar 96,00 196,00 Léttr. lambahryggur 99,00 157,85 Úrb. hangiframpartur 159,50 177,20 Úrb. hangilæri 223,50 248,25 Egg pr. kg 45,00 91,00 Gul epli frönsk 30,00 40,20 Rauö epli USA 30,00 45,00 Appelsínur Maroc 30,00 49,30 VÖRUKYNNING FRA ÍSLENSKUM MATVÆLUM Opið til kl. 10 í kvöld ATH.:---------------- Kokkurinn mætir í fullum skrúöa og gef ur Ijúffengar bragöprufur og uppskriftir. &53159 VÖRUMARKAÐUR MIÐVANGI41 &5Q292

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.