Morgunblaðið - 31.03.1983, Blaðsíða 4
52
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1983
man, sem á þessum tíma annaðist
málefni fslands í utanríkisráðu-
neytinu í Washington. Skeyti
þetta hefur nú verið gert opinbert
samkvæmt löggjöf um upplýsinga-
skyldu bandarískra stjórnvalda.
Þar segir, að síðdegis þennan
sama dag hafi William Arkin,
starfsmaður Center for Defense
Information, haft samband við
Goodman til að skýra honum frá
„ástandi", sem hann (Arkin) hefði
skapað á fslandi með samtali við
íslenska ríkisútvarpið og rann-
sókn sem hann hefði gert fyrir
það. Goodman spurði Arkin um
málavexti og fékk þau svör að
Center for Defense Information
(CDI) hefði á árinu 1975 gert
skýrslu undir heitinu „30.000
kjarnorkuvopn", þar sem komist
hefði verið að þeirri niðurstöðu, að
á fslandi væru kjarnorkuvopn.
Taldi Arkin að vegna þessarar
skýrslu hefði íslenska ríkisútvarp-
ið snúið sér til sín með beiðni um
að hann kannaði frekar hvort
hugsanlegt væri að kjarnorkuvopn
væru á íslandi.
Við athugun sína sagðist Arkin
hafa fundið kynningarbækling um
varnarliðið í Keflavík, þar sem
vísað væri til handbókar flotans
um öryggisgæslu vegna kjarn-
orkuvopna, OPNAV 5510-83, sem
hann sagði að væri flokkuð sem
leyndarmál. Arkin sagði, að í
kynningarbæklingnum væri land-
gönguliðum flotans bent á þessa
handbók. Arkin sagðist hafa skýrt
ríkisútvarpinu frá þessari upp-
götvun, en án þess að láta nokkuð
álit í ljós um kjarnorkuvopn í
Keflavík. í skeytinu segir, að Ark-
in hafi ekki skýrt frá því, hvort
ríkisútvarpið hafi gert við hann
samning um þessa rannsókn. Þá
kom fram í frásögn Arkins, að
ríkisútvarpið hefði haft samband
við hann aftur af þessu tilefni,
einnig fréttaritari Morgunblaðs-
ins í Washington og Gunnar Gunn-
arsson, sem Arkin taldi formann
öryggismálanefndar Alþingis, en
er í raun starfsmaður öryggismála-
nefndar sem starfar á vegum rík-
isstjórnarinnnar. í skeytinu segir,
að Arkin hafi lýst sjálfum sér sem
fyrrverandi starfsmanni hjá
leyniþjónustu hersins, en nú væri
hann ábyrgur fyrir rannsóknum á
hernaðarmætti Bandaríkjanna og
Evrópu hjá CDI.
Það var Hallgrímur Thorsteins-
son, fréttamaður hljóðvarps, sem
Gene La Rocque
hafði samband við William Arkin
og hinn 20. maí 1980 birti Hall-
grímur niðurstöður athugana
sinna í fréttaþættinum Víðsjá,
sem fluttur var eftir kvöldfréttir.
Bar þáttur Hallgríms heitið:
Kjarnorkuvopn á íslandi?
Fréttamaðurinn hóf frásögn
sína með því að gera grein fyrir
ógnarmætti kjarnorkuvopna. Síð-
an sagði hann: „Að undanförnu
hafa Samtök herstöðvaandstæð-
inga hér á landi haldið því fram að
kjarnorkuvopn séu geymd á Kefla-
vikurflugvelli... Heimildir Sam-
taka herstöðvaandstæðinga fyrir
Ólafur R. Grímsson
Eyjólfur K. Jónsson
því, að hér á landi séu geymd
kjarnorkuvopn, koma úr „The
Bulletin of the Atomic Scientist",
frá SIPRI og frá hlutlausum
vopnarannsóknastofnunum. Ein
virtasta stofnunin af síðastnefnda
taginu, og líklega sú áreiðanleg-
asta hvað varðar vitneskju um
herafla Bandaríkjanna úti í heimi,
er Center for Defense Information
í Washington D.C., höfuðborg
Bandaríkjanna... En í riti þess-
arar stofnunar, „Defense Moni-
tor“, birtist í febrúar 1975 yfirlit
yfir staðsetningu kjarnorkuvopna
í heiminum. Þar var talið að
Richard Ericson, sendiherra Banda-
ríkjanna á íslandi 1980.
Geir Hallgrímsson.
kjarnorkuvopn væru á Keflavíkur-
flugvelli. Nýlega hafði ég samband
við kjarnorkuvopnasérfræðing
þessarar stofnunar, Bill Arkin, og
spurði hann hvaða vitneskja lægi
að baki slíkum staðhæfingum."
Síðan kemur viðtalið við Willi-
am Arkin. Ekki kemur þar fram,
að Arkin hafi að frumkvæði
fréttastofunnar tekið til við að
rannsaka kjarnorkuvopn og fs-
land, en þýðingu sína á viðtalinu
við Arkin hóf Hallgrímur með
þessum orðum: „Arkin sagðist
hafa gert úttekt á herstöðinni í
Keflavík." Síðan kemur lýsingin á
Olafur Jóhannesson
Kynningarbæklingnum sem áður
er getið. Miðað við hástemmdar
yfirlýsingar Jóns Ásgeirs Sigurðs-
sonar, Þjóðviljans og ólafs R.
Grímssonar um hið stórhættulega
eðli AWACS-flugvélanna vekur
athygli, að hvergi minnist Arkin á
þær og raunar komu þær aldrei
við sögu í frekari yfirlýsingum
CDI um þetta mál.
Hallgrímur Thorsteinsson sagð-
ist hafa spurt Arkin, hvort „Kefla-
víkurstöðin væri meiriháttar
skotmark ef til átaka kæmi“. í
þýðingu Hallgríms á svarinu
sagði: „Ekki efst á lista, ef til vill,
en kannski næst á eftir her-
mannvirkjum í Þýskalandi og
Englandi ef um væri að ræða stríð
sem nær út fyrir meginland Evr-
ópu. Arkin dró hins vegar í efa að
ef herstöðin yrði eyðilögð að það
yrði þá gert með kjarnorkuvopn-
um. Að lokum sagði hann að þær
upplýsingar sem hann hafði aflað
sér, gæfu sterklega til kynna að
kjarnorkuvopn væru geymd á
Keflavíkurflugvelli...“
Rannsóknar krafist
Eftir fréttaþátt Hallgríms
Thorsteinssonar komust umræð-
urnar á alvarlegra stig. Hart var
brugðið við, meðal annars hér í
blaðinu og þess krafist, að í eitt
skipti fyrir öll yrði komist til
botns í málinu til að kveða „þenn-
an ósóma niður í stjórnmálaum-
ræðum hér á landi. Það á ekki að
líðast að kommúnistar geti mis-
notað bæði Ríkisútvarpið og Al-
þingi t þessu óþjóðholla skyni þeg-
ar þeim hentar", sagði í forystu-
grein Morgunblaðsins 24. maí og
blaðið benti meðal annars á það að
með kjarnorkuvopnatali sínu
væru herstöðvaandstæðingar í
raun og veru að veita Sovét-
mönnum skálkaskjól til að ógna
íslandi með kjarnorkuvopnum.
Eiður Guðnason, alþingismaður
og fulltrúi Alþýðuflokksins í út-
varpsráði, tók málið upp utan
dagskrár á Alþingi 22. maí 1980.
Hann dró í efa að fréttaþáttur
Hallgríms væri í samræmi við 3.
grein reglna um fréttaflutning
Ríkisútvarpsins. Hann gagnrýndi
þýðingu fréttamannsins á um-
mælum Arkins, til dæmis þá setn-
ingu að hann hefði gert „úttekt" á
varnarstöðinni í Keflavík, en Ark-
in notaði orðin „some research".
Eiður taldi með ólíkindum að CDI
væri „líklega sú áreiðanlegasta" af
rannsóknastofnunum á sviði her-
mála í Bandaríkjunum. Hvatti
Eiður til þess að utanríkisráðu-
neytið athugaði málið og þessa
stofnun sérstaklega.
Ólafur Jóhannesson utanríkis-
ráðherra sagði meðal annars: „Að-
alatriðið í þessu efni er að þetta sé
reynt að rannsaka og ganga úr
skugga um það og leiða í ljós hvort
þarna (á Keflavíkurflugvelli,
innsk. Bj.Bj.) eru kjarnorkuvopn
eða ekki. En ég tel alveg hiklaust
að þarna séu ekki kjarnorkuvopn,
og það er meginatriðið. Að slíkri
rannsókn mun ég vinna í sam-
vinnu við utanríkismálanefnd og
ég mun vinna að því að afla þeirra
gagna, sem hún fer fram á í þessu
sambandi, og gera aðrar þær ráð-
stafanir sem talin er þörf á.“
Ólafur R. Grímsson sagði meðal
annars: „... í hinum upphaflega
texta, hinum enska texta, samtals-
ins við William Arkin kemur alveg
skýrt fram, að hann telur að hér
ST ATE 12484? C04!?!DSNTIAL
*í? : CENTIAL
jZ * 31 ST‘.TE 124542
IGI ?C N IJR-12 CCT-C0 0TS -£? A.:S-02 L-03 ACDA-12
ICAE-00 INR-10 INR2-00 NSAS-00 ?A ■
SS-lf TRSE-ZZ SAS-02 NSCE 00 /072
U.0C/62 051129 rAINTi?.: Lt
CI»“-2e
ei ?M-es
AFTFD 5T “ ■ TCGOT^AV:C'*L
??.GVID 5T ÉUR :HA?0LMIS
■?./ \2.DVC0LFLET ___ ..________________M!624
?. 222012Z MAT =3
• S-:STATZ VAS2LC
. AV-.M5A33T ?.IY:<JMI< I'-vlDIATT
.?: SICDI? VASHDC =720
.'.CIA-.T ucaJZir. 7A
■ ’ 3 * 5 /CGMI C55F?r ? <Z*LA7I< ICíLA.'lD
G4J?I DÍN 71 A L STAT? 134842
0 12Z5«í: =CS-1 AND 3 «/22/2000 :?DL«£S. H.A.
:s- -'uc. -a?3. ic. as
= • K-CL2AR VSAPOMS AT <E? LA 71 í - MCP.E CN CM
7-~ fk) STA7" 13370 • ; '9) RETÍJAVI< 098
C - E'iTIRE TIXT' .
5.SVCÍSJ-
220213Z /55-60
cs)
CDI )
iKEN
TC
rip-t s 1‘j'lCZLAND THET S2CULD SIMPLT ASí CSft.
■ 10 ANDSP.S5N TCLD HIM US PCLICT VAS ALVATS NSI
-3<4 «;o?. D*'IT ??.ISINCI CF NCCLZAP. V2AP0NS, AND
r = L!EC TCAT THIS PCLICT SAD ??£•.' 7I0LATED -ANT
í**7 ícfsT í A L
-7 7? 124S4?
SE HAD PCINTSD CJT T0 ANDIP.SCN THAT THERE AAS
ClrcSTÍCV AS0CT PPTSENCS 07 VEAPCNS IN 0THE? NATC
:unt?.!?s 5'jc- a s
. .... ALSC T0L0 DlrTCr? AaíIN r.K, SrlNT ÉJTTET . A.
..lr? ”MC?0AN 3LADID” REP0RTIR THIS "OÍNIK*.
. •: •- «A3 NCT C*SI'3 PCSITIC.N TC lí.'PIST T?AT THERE ííRí
i"i =css *•: icelan: r:r that :.-:?=• vc=e s*jre a lct
■ s::ns . it vas u? tc it?:ancc?3 to ?-crcT
::;lt =';?.?:se *-as to pp.cvioe :n?o?vati:n. he ix??t3Seo
.'i ::s?leae*:?s -ha: a?..<:•! -ad^allcved hiv*el? tc :-e in
Ljósrit af skeyti utanríkisráðuneytisins í Washington til sendiherra Banda-
ríkjanna á íslandi, þar sem skýrt er frá því að La Rocque hafi hringt í
utanríkisráðuneytið og meðal annars lýst óánægju með útvarpsviðtalið við
Arkin.
Moanuwjtwo. MuomPAOf it
Krá blaóamanna
Band«rlkj»r.n,
k. .llrlfatKII •«
1 OWIur E««—
Þmi tuatokki
•kýn »«»<•* •lik*"'
nr*i rkk, kormt fyrir I ««*
k.nrr.1 E.nM.rlki.
„Yfirlýsingin útilokar al-
gjörlega staðsetningu kjam
i orkuvopna hér á landiu
_. ,kkl rm lyrlrlrm ákrf*rf» •* ►»
tr-...—--------
STUo. -‘-ÆSS
.. |nr — k... k,.«U ElWHy “TSSSSrSTlUSYi:
í_l «»l T.MI réAKrrr."". •• •*» ,HrlH»*""• _
__.. £“2=“-—* “ -
klnl)U>ir "« WAM .„kk.r M"r«4" — k|u«.
SHÍSSSHrS
rrU kalt —kMf •** ,r<4.4*,_1* '„ b., U ..kl krléi k..* ImI 1«"
nnprkki I I ■•* mr« kvrri»»
as.-ii'-firELí: ssrftiasr-s “"í™
.r,mii viAhrOké .llr. roru .« —*•'
lil'11’7'* k' iLulli M rkkl
, mkkara ‘ ' *' "
r .irfn.
»f*«r, or ij-akiizJSTJ*
A im.MÍ i rvt" l«M. »T »
| kjTnorkomAI" "■ t*' >f'rjt»
1 .. Mur rr «"•» R4»
.0 i.kli««rkk, *,!•«"•»'
fo, .k>r.lu Or,««i.mili
kk.rta' iKnimn >*««•*' e» • i>k''i« yfoWam Bo»«.r,k|.
ar-írtiSisiK.
rfaTni' yr?
Spyr
sá, sem
ekki veit I
Það fer visi «0M fram J
hjá nvinum nú nilja
margir vift «amnint(«li«>rA
Naumasl liftur sá frállik- .
(imi «ft ckki se liundaft þar
á hvafta «H|fi umrrfkir
•tandi ! nýliftinni viku
birtiil vifttal Dagblaftainv
vift Kriktján Thorlaciu*.
formann BSRB Þar var
greint frá þvi aft launakjor I
opinbrrra starfamanna I
hefftu rÍRÍ komift á dag.krk
( samningaviftræftum L
Skommu keinna akýrftu I
hloft frá þvi. aft nu v*ru I
—ingar i sjénmáli. •* I
■ui i bloma Stóra simn 1
inganefndm kolluft til fund .
ar og Biropennar tilbúnir I
til undir«kriftar l'm hvaft I
,r samift' Þaft er itftra I
ipurningin 1
Hinn 25. júli apurftrtt I
undirriUftur fyrir um þaft I
hvrrnig launakjor opin I
bcrra »Urf»manna vrr« I
a*. rf þrir hrfftu Rvn«i<laft I
tilbofti .tjórnvalda 1977 P
Pfttt riki or samtok opm- |
bcrra aUrfsmanna launi
fjolda atarfsmanna or hag
frmftinRa til þe*» »ð fylw
ast mrft breytinRU launa
kjara Kefir rryn.t ftRrrleRt 1
aft komast aft raun um hv«r |
nifturstafta vmri
Hvrr v«it svarift’ Er Rát
an svona torráftin’ llvaft I
srgja Krialján or ilarald
ur’ Kr tilboft RaRnars Arn .
alda jafn óað«rnRilrR, »r I
Matti Matt bauft á sinum I
tíma' Hver rr mununnn' I
Mmttum vift fá meira a» I
.sr aúk.l i.xj. rlkjarf. t «• Þ~*r4 ft,r m «"r- •«
(aa4ÍM"i »fir k»i •* f» Þ»»» **
,flrlý»la«. BsrxUrlk,»«,*.«. laka I U«» krr— «*fJ* “*"_*'Tr4' ‘Í ÍÍL
T. i M, ..imS .f m f>M«* m Itrtmtmrnim •"* lWr oa> >r~ "*<*» •»« •*"•
______„ ,1 „I ,||| mMii aaúi aolkoa þr>"* au»aa mia k«a k»t«' kvaá rlur .ooW>
klMmuu. »" »™ -----. .,0. ii-r*." , _______. .
hur ifirl,u"«»'
rJZm mémr kW.
UiÆSÍ-rr. ««•..' M* «MMmMMum —
1 bU >• mikino i.iooma U IS ban U hif. I
. — t __* -‘-------- u.m .
n fUoS.nij.oo. rf kyarMrko
1 rm. hio«U*o wiapykki.
u ríkn.ljftro.'ioo.r A»
"" " Í2rai*r
•— «•**•' Vllrly»l«* ÓUf« J*• v* **
AiUaiJwt.- inriT- aunnkio «7 f«.i h', r* Ha»l.ril
II w*at l<»0. -jJ. krf»r H-
um kjarnavopn
„M «»||.»'. rt.rlfama >•»• Yflrlyain* «rndibrrr«
n r.'mT5TS Bandarlkianna á Ulandi. M rtk—
t Krfi.vikorfionvriii kaft • A. Krk-»i*. Jr.. 1,1 ima>
• H.aft»rik,."". a Aaki
Kftfthrrr.ao var •
NSir
Elvar í
9.-10. sæti I
Af Akranes-
togurunum
*Í*ANnmlIÍ'A«ARNI« aW
u-**'
Frásögn Morgunblaftsins af blaftamannafundi Ólafs Jóhannessonar 11.
ágúst 1980. A myndinni er ráðherrann með embættismönnum utanríkisráðu-
neytisins.