Morgunblaðið - 31.03.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 31.03.1983, Blaðsíða 6
54 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1983 AWACS-vélarnar komu hingað til lands í september 1978. Nú stendur fyrir dyrum ad 18 slíkar vélar verði starfræktar í Vestur-Evrópu sem NATO-vélar, merktar eins og sú á efri myndinni. Á neðri myndinni sést AWACS-vél taka eldsneyti á lofti en slíkur búnaður eykur mjög getu vélanna til eftirlits og stjórnunar. Varnarliðið á Keflavíkurflugvelli fékk „tankvél" í þjónustu sína í nóvember 1981. AW ACS-flugvélarnar „Kl. 13.30 laugardaginn 23. september sl. jókst varnarmáttur varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli verulega, en þá lenti þar sú fyrri af tveimur Boeing E-3A Sentry, fljúg- andi ratsjárstöðvum". Sú síðari lenti svo miðvikudaginn 27. sept- ember. Þegar þessi liðsauki er kominn til sögunnar er viðvörunarkerfi varnarstöðvarinnar í Keflavík orð- ið eitt hið fullkomnasta í heimi.“ Með þessum orðum hófst grein sem birtist hér í Morgunblaðinu fimmtudaginn 28. september 1978 eftir Baldur Sveinsson, áhugamann um flugsögu og flugmál, sem af mestri þekkingu hefur ritað um starfsemi flug- flota Bandaríkjamanna á Is- landi. f þessari grein sem birtist daginn eftir að síðari vélin kom hingað til lands, lýsir Baldur þeim flugvélum, sem síðan eru þekktastar undir heitinu AWACS-vélarnar og urðu mjög dularfullar í augum herstöðva- andstæðinga á íslandi rúmu ári eftir að þær komu hingað, eða í desember 1979. Fulltrúar her- stöðvaandstæðinga, eða réttara sagt Alþýðubandalagsins, sátu í ríkisstjórn íslands, þegar AWACS-vélarnar komu hingað í september 1978, sömu mennimir og enn sitja í ríkisstjórn fyrir flokkinn. Þeir voru að vísu utan stjórnar i desember 1979 þegar herstöðvaandstæðingum og Ólafi R. Grímssyni þóttu AWACS-vélarnar hættulegastar öryggi íslensku þjóðarinnar. Þessar flugvélar eru búnar mjög fullkominni ratsjá sem er þannig úr garði gerð, að með henni er auðvelt að greina hluti á hreyfingu lágt yfir landi. Úr vélunum má því fylgjast með flugvélum sem nálgast ísland og til þess voru þær einmitt sendar hingað. í þeim er mjög fullkom- inn tölvubúnaður sem gerir mönnum kleift að fylgjast með mörgum flugvélum í einu. Þá eru AWACS-vélarnar í raun fljúg- andi fjarskiptastöðvar og úr þeim er unnt að stjórna ferðum annarra flugvéla. AWACS-vél- arnar eru óvopnaðar. Það er jafn fráleitt hjá her- stöðvaandstæðingum að halda því fram, að einhver leynd hafi hvílt yfir komu AWACS-vélanna hingað til lands eins og að endurtaka í sífellu að tilvist vél- anna hér á landi auki árásar- hættu á ísland. Kjarnorku- sprengju yrði aldrei kastað til að granda tveimur flugvélum eins og þær séu óhreyfanlegt skot- mark sem ávallt sé unnt að hafa í sigti. Á hinn bóginn staðfestir koma vélanna hingað, með fullu samþykki íslenskra stjórnvalda, þær vaxandi áhyggjur sem menn hafa af ferðum sovéskra her- flugvéla í nágrenni við ísland. En ferðir sovéskra vígdreka á láði, legi eða í lofti er ekki áhyggjuefni herstöðvaandstæð- inga á íslandi eins og dæmin sanna. Evrópuríkin í Atlantshafs- bandalaginu utan Bretlands hafa fest kaup á 18 AWACS- vélum til eftirlits á austurlanda- mærum sínum. Bretar nota Nimrod-þotur í sama tilgangi. Defense Information hefði með 156 ríki í heiminum að gera og hefði ekki tíma til að fara ofan í mál, sem væri orðið fimm ára gamalt.“(!) Ég get staðfest, að þessi frásögn af samtalinu við þá Gorwitz og La Rocque sé rétt, því að ég heyrði hið sama eftir að hafa kvatt leigu- bílstjórann sem kallaði La Rocque „Admiral Jingle-Bells“. Ekki segi ég, að samtalið við aðmírálinn hafi haft þau áhrif á mig, að ég teldi hann vera með „lausa skrúfu", hins vegar sýndist honum svo sem sama um það, hvort á ís- landi væru kjarnorkuvopn eða ekki. Hann hafði hugann mest við það, að með þessu máli væri ef til vill unnt að fá Bandaríkjastjórn til að breyta þeirri stefnu að játa hvorki né neita tilvist kjarnorku- vopna. Hitt var augljóst, að báðir viðmælendur okkar gerðu sér grein fyrir hernaðarlegu mikil- vægi íslands og voru næsta undr- andi yfir því að hér væru hópar sem teldu skynsamlegt að gera landið varnarlaust. í greinargerð öryggismála- nefndar er það haft eftir Frank Barnaby, forstöðumanni SIPRI á þessum tíma, og Milton Leiten- berg, sérfræðingi stofnunarinnar, að auðvelt væri að komast að raun um hvort kjarnorkuvopn væru staðsett á íslandi með því að kanna hvernig öryggisgæslu vopna er háttað hér á landi. Af þessu tilefni hóf Þjóðviljinn að birta myndir af girðingum um- hverfis geymslur á Keflavíkur- flugvelli, en þær sannfærðu engan um að þar gætu verið geymd kjarnorkuvopn, þvert á móti. Viðbrögð Ólafs R. Grímssonar, sem sæti á í öryggismálanefnd, við birtingu greinargerðar nefndar- innar komu ekki á óvart. Hann lýsti því yfir í Þjóðviljanum, að í greinargerðinni kæmi fram „að tveir fyrrverandi bandarískir hershöfðingjar fullyrða að hér séu geymd kjarnorkuvopn. Hér er um að ræða Bertram K. Gorwitz og Gene La Rocque sem báðir þekkja vel til rekstrar bandaríska hern- aðarkerfisins," er haft eftir ólafi á forsíðu Þjóðviljans 12. ágúst 1980 og einnig þetta: „Öryggis- málanefndin hefur aflað upplýs- inga um það hvernig öryggisgæslu kjarnorkuvopna sé háttað erlend- is, og er sú lýsing óhugnanlega lík þeirri öryggisgæslu sem nú fer fram á Pattersonflugvelli í Kefla- vík.“ Af þessu tilefni birtum við Matthías Á. Mathiesen, sem sitj- um í öryggismálanefnd fyrir hönd Sjálfstæðisflokksins, yfirlýsingu þar sem við mótmælum ummæl- um Ólafs sem útúrsnúningi. Yfir- lýsingunni lauk með þessum orð- um: „Eigi að leiða öryggismála- nefnd inn á braut útúrsnún- inganna, teljum við heppilegast að nefndin verði strax lögð niður.“ Þjóðviljinn sagði þessa yfirlýsingu „skuggalega" og kröfu okkar til Ólafs um málefnalega afstöðu „ólýðræðislega". Síðan hefur ekki frekar verið á þetta mál minnst. Yfirlýsingar utan- ríkisráduneytanna Gene La Rocque sagði í samtali við Morgunblaðið sem birtist 24. maí 1980, „að ekki væri ávallt unnt að taka munnlegar yfirlýs- ingar bandaríska utanríkisráðu- neytisins trúanlegar ...“ Ólafur R. Grímsson krafðist þá skriflegra svara frá bandaríska utanríkis- ráðuneytinu. í útvarpsviðtali 3. júní sagðist ólafur Jóhannesson utanríkisráðherra fara fram á skrifleg svör. Ráðherrann hitti svo hinn bandaríska starfsbróður sinn, Edmund Muskie, á NATO- ráðherrafundi í Ankara í Tyrk- landi síðar í júní og ræddu þeir um kjarnorkumálin, auk þess lýsti Ólafur Jóhannesson því yfir á fundinum, að „það er og hefur ætíð verið eitt af grundvallarat- riðum íslenskrar varnarmála- stefnu að engin kjarnorkuvopn skuli vera í landinu". Hinn 11. ágúst 1980 boðaði Ólaf- ur Jóhannesson blaðamenn til fundar við sig og voru þar lagðar fram skriflegar yfirlýsingar frá sendiherra Bandaríkjanna og utanríkisráðherra fslands um kjarnorkumálið. I upphafi yfirlýs- ingar ólafs Jóhannessonar segir: „Yfirlýsing sendiherra Bandaríkj- anna, sem hann gefur fyrir hönd ríkisstjórnar sinnar, vísar til tveggja skuldbindinga, sem leiða til þess að bandarísk kjarnavopn verða ekki flutt til íslands nema fyrir liggi samkomulag fslands og Bandaríkjanna þar að lútandi, og áréttar að þetta sé í samræmi við stefnu Bandaríkjanna." Þær tvær skuldbindingar, sem Bandaríkja- stjóm vísaði til, voru samþykkt leiðtogafundar Atlantshafsbanda- lagsins frá desember 1957 og 3. grein varnarsamnings íslands og Bandaríkjanna frá 5. maí 1951. Og á blaðamannafundinum sagði Ól- afur Jóhannesson: „Yfirlýsingin að yfirlýsingin veki fleiri spurn- ingar en hún svarar." Geir Hallgrímsson, formaður utanríkismálanefndar alþingis, sagði í samtali við Morgunblaðið: „Ég tel, að yfirlýsingar fimm ut- anríkisráðherra íslands séu full- nægjandi trygging fyrir því, að hér á landi séu ekki kjarnorku- vopn. Mín skoðun er sú, að með framkomnum yfirlýsingum nú sé þetta mál ekki lengur á dagskrá utanríkismálanefndar, enda eru tekin af öll tvímæli, og núverandi utanríkisráðherra telur sig hafa fengið fullnægjandi gögn í hendur til staðfestingar á því, að hér séu engin kjarnorkuvopn og nú sé eng- in ástæða til tortryggni. Hitt verð- ur ólafur Ragnar Grímsson að gera upp við sig og félaga sína, hvort þeir tortryggja utanríkis- ráðherra og vilji ekki styðja ríkis- stjórnina lengur vegna þess. í því Tekin af öll tvímæli - en tortryggir Alþýðubandalaffið utanríkisráðherra? ____ ..... .._fi_..i.nrlkUráAhrm trlur slg ha þe“ f,n‘ »1* ryki I »ugu l**!1;" •Ik.'V.a'h.O. framkvu- ÉG TEL. aA yflrlý*lM»> utaarlklaráAhrrra Inlanús aéu lullnHlandl tryillw ÖJ" þvl. flð kér Á landl ekkl kiarnorkuvopn. sagAI Gelr llallKrlmNNon. lormaAur utanrtklNmálanrlndar Alþlnr |m þrcar MorgunblaAIA Hnéri ir of kan. ! «rr I tllrlnl .1 lundl nrlndarlnnar I gmrmorg un. þar nrm utanrikÍNráAhrrra lauAI fram Nkýralur o« yflrlýa- utanriklaráAhrrra telur n<k ha fa frnKlö fullnmKÍandi KöKn 1 hrndur til HtaAfmtfnKar á þvi. aA bér aéu rkkl kjarnorkuvopn ok ná aé rnifln / tortryKKni. Hitt vrrAur Olafur Ragnar C.rlmHHon aA grra upp vlA nIk ok félaKt þrlr tortryKKÍa utanrlkÍNráfk hrrrann ac vlljl rkhi NtyAJa rlklNNtiórnlna Irngur vrtna þrw. I þvl rfni rr rkki viA NtlórnarandNtAAuna aA NakáNt Grir HallKrimaaon bmtti þvi viA, aA rmón trywng vmn frngin fyrir þvi. aA AlþyAu- bandalaffiA léti aí viAlritni ainm til aA skapa ffrunsrmdir i þrsHo —. Flokkurinn ffrrði það til þrsa nns að slá ryki i auffu hrrstððvaandaUFðinffa off trlja þrim tru um. að hann slmði sír vrl viö að framfylffja strfnumið inu um brottfðr hrrsins Þrss vcffna rmki flokkurinn þrtta mál áfram án tillita til ataðrrynda. hann ástundaði aðrins pölitiskt sjónarspil Forsrndurnar vmri. að finna i rinni ffrrin rftir erlrndan mann frá 1975 or hrfði ekkrrt haldbmrt komið fram um hcimildir hans Grir Hallffrimaaon var spurð ur að því. hvort fyrirhuffuð fluffstAðvarbyffffinff á Keflavík urfluffvrlli hrfði komið til um rvAu í utanrikismálanrfnd Hann saffði. að á fundinum hefði hann hvatt til þrss. að strfnt yrði að þvi að hrfja framkvmmd- ir atrax á mesta ári off yrði við það miðað við ffrrð fjárláffa off lánsfjárájrllunar fyrir n»*‘» »r Taldi Grir hmttu á þvi. að málið kynni að taka mjðff óhrppilrga strfnu. rf rkki vrði trkið af skarið srm fyrst Ekkrrt hrfði komið fram. srm m»1’i á moli þrinari framkvæmd. enda hefðu þrjár rikiastjórnir nu unmð að Grir Hallffrimsson laldi ein- sýnt. að skynsamlrfft v»n að ráðast i smiði nýrra rldsnrylis- irrvma fvrir varnarliðið i Hrlffu- rsrmi við þsrr tillOffur ifyrir Frétt Morgunblaðsins um viðbrögð Geirs Hallgrímssonar, formanns utanrík- ismálanefndar Alþingis, við yfírlýsingu bandaríska utanríkisráðuneytisins 11. ágúst 1980, og öðrum gögnum sem utanríkismálanefnd aflaði. WÐVIUINN Þrtftjudagur 12. áffúat HM- 181. tbl 4S. árff Skýnla Órygnismálanefhdarinnar Á íslandi eru kiarnorkuvopn **-fiillyrda tveir handarkkir hershöfðingjar *■ I skyrslu Oryggis múlanefndar sem lögfí var íram á fundi utan- rikismálanefndar I morgun kemur m.a fram aft tveir fyrrver- andi bandarisktr hers hofftingjar fullyrfta af- drðttarlaust, aft hdr sdu geymd kjarnorkuvopn Hér er um aft rvfta þa Bertram K Gorwitz og Gene LaRocque sem báftir þekkja vel til reksturs bandariska hernafta r kerf isins " sagfti Olafur Ragnar Grimsson er þjöftvtljinn rcddi vift hann I g*r, en auk yfil lysingar sendi- herra Bandarikjanna sem getift er annars staftari blafttnu, þá voru á fundi utanrikismála- nefndar i gærmorgun logft fram svör vift 15 fyrirspurnum ólafs og áfturgremd gretnargerft frá Oryggtsmálanefnd- .A undcniornum W írum hclur Vláiá Bb pil hvcrmg hMtah I 10, b,,rr, MYUuinlu ucn (ram uUnrflnaréáhcrra tclji •# allt har acm altkt puri. .# hah umpyhh, kjarnortuvoyn cru fcymd lalcndmga ■»*#' Olafur Ragnar , | Orygffiamálanclndin hriur afl aálokum *m UtanríkisráAherra um kjarnorkuvopnayfirlýsingu Rundarikjastfiiman Engin kjarnorkuvopn Bandarísk kjamorkuvopn verða ekki ftutt hingað án samþykkis íslendinga .Þessi yfiriýsing staft- Bandarfltyanna á ráfý festir ótvlrætt aft kjarn- herrafundt I Ankara I orkuvopn verfta ekki júni aft bandarisk flutt hingafi án sam- stjórnvöld gæfu opin þykkis islenskra stjóm- bera yfirlýsmgu um þaft valda", sagfti Olafur aft her yrftu ekki geymd Jóhannesson utanrlkis- kjamorkuvopn án sam ráftherra á fundi meft þykkis Islendinga frettamönnum I gær er Kkkicr.mm.oa.ti uti hann kynnti yfiriysingu I.# þcaa. yi.riyau.* uk, ,t« frá sendiherra Banda 1---->'*<-. sm.cu , rikjanna um þetta efni |u. i lltanrlkisráftherra sagfti , aft hann heffti persónu ...________ ^lr.ccábK-rro od.hcrra B.od.rftjaoo. I utanríkisráftherra Olafur Ragnar (irímsson um yfiriýsingu sendiherra Bandarikjanm: „Loðin og ófullkomin” / yfir/ýsinfíunni cr ckki minnst á þuu kjamorkuvopn scm cru unJir stjóm Randarikjamanna cinna Eg tel vifth fjarri aft Þjóftviljinn ræddi vift yfirlysing sendiherra hann i gær. en Olalur Handarikjanna efta onn- sa-ti i utanrikismala ur gugn sem logft voru nefnd og þaft var fyrir fram á lundi utanrikis- frumkvæfti hans sem málanefndar AJþingis i ymis goRn varftand morgun taki af skarift kjamorkuvopn herlend um þaft hvort her seu is hala nú verift logft geymd kjarnorkuvopn Iram i neindinm efta ekki". sagfti Olafur vt.riyv.o. vcod.hcrr.o. ,, Kagnar Grimsson er mjuff iuhm ag aiuiik.>m,n v.nhi ift 'ólu-H«K..rc.i,„cmur -ff • ' *' hcnn. cru l> r»l ug Ircm.l 1 cm.- 1 d ..inhi um cl»iuhu Hcndcrlkjc I - nicnn* I 1» r.lc lcffi vchjc'1 (" •' í"11. C h.nrki jcic nC ocilc iilviv. kjcrn |ur‘' lr 'irku.upnc nokkurv vlrilar ng I I' #1 n uhru lcg. vc«jc pc>' •# v.Hoc l'1!#1 hCr kon.l c* >crc >uhHI kfcro crkuvc.n .Imckcndi. I riu|.clcm vrm vuhvrl.cr rr c kCr cm lco.r. Forsíða Þjóðviljans 12. ágúst 1980. Höfuðáhersla er á það lögð að gera sem minnst úr öllu því sem staðfestir að hér á landi séu ekki kjarnorkuvopn. Olafur R. Grímsson gengur fram fyrir skjöldu bæði til að snúa út úr greinargerð öryggjsmálanefndar og draga í efa yfirlýsingar sem utanríkisráðuneyti íslands og Bandaríkjanna gáfu. útilokar algjörlega staðsetningu kjarnorkuvopna hér á landi.“ Viðbrögð Ólafs R. Grímssonar komu enn ekki á óvart. Hann sagði á forsíðu Þjóðviljans 12. ágúst: „Ég tel víðs fjarri að yfirlýsing sendiherra Bandaríkjanna eða önnur gögn sem lögð voru fram á fundi utanríkismálanefndar al- þingis í morgun (11. ágúst, innsk. Bj.Bj.) taki af skarið um það hvort hér séu geymd kjarnorkuvopn eða ekki. Yfirlýsing sendiherrans er mjög loðin og óljós... Ég tel því efni er ekki við stjórnarandstöð- una að sakast." Síðast þegar fréttist, sat ríkis- stjórnin ennþá og víst er að al- þýðubandalagsmenn hafa ekki gert þetta mál eða umsvif varnar- liðsins að öðru leyti að fráfarar- atriði og munu ekki gera. Rannsókn Eiðs Guðnasonar Eftir 11. ágúst 1980 var þetta

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.