Morgunblaðið - 28.04.1983, Síða 7

Morgunblaðið - 28.04.1983, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. APRÍL 1983 7 Scarsdale 14 daga kúrinn í hádeginu Hádegisveröur: Tvö egg, matreidd að eigin ósk (engin fita notist við matargerðina). Kotasæla. Zucchini, eöa strengjabaunir, eöa niöursneiddir eöa soðnir tómatar. Brauösneið, próteinríkt brauö, ristaö. Kaffi/ te Kvöldveröur: Grillaöur, soöinn eöa heil- steiktur kjúklingur, eins °9 __ þú getur í þig látiö (húö og lOríOll sýnileg fita fjarlægö). _ T^CT^AT TD A N.T'T' Gnægö af spínati, grænum KLjIAUKAIM 1 pipar, strengjabaunum. AMTMANNSSTÍGUR1 Kaffi/te. TEL. 13303 1. MAÍ Opiö hús Kaffiveitingar Hiö nýja húsnæöi V.R. í Húsi Verzlunarinnar veröur til sýnis fyrir félagsmenn og fjölskyldur þeirra 1. maí frá kl. 15.00—18.00. Félagsmenn eru hvattir til aö fjölmenna. Kaffiveitingar. Lúörasveit leikur frá kl. 15.00. Veriö virk í V.R. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. VANTAR ÞIG STARFSFÓLK? VANTAR ÞIG VINNU? — Ráðningarþjónustan bætir úr brýnni þörf fyrir atvinnurekendur sem leita að starfskrafti. í staö þess aö auglýsa og þurfa aö eyöa tíma í aö ræöa viö fjölda fólks tekur ráöningarþjón- ustan að sér aö auglýsa, ræöa við fólk og afla allra þeirra upplýsinga sem atvinnurekandi þarf til að velja úr þá sem hann telur til greina koma. — Hjá Ráöningarþjónustunni getur fólk fengiö upplýsingar um laus störf og sótt um þau. — Helstu kostir þessa fyrirkomulags er tímasparnaður allra viökomandi aöila. Atvinnurekandinn getur treyst því aö staölað upplýsingaform skapar samanburöargrundvöll og tryggir allar nauösynlegar upplýsingar. Þaö er ennfremur vitaö aö tilboösauglýsingar gera þaö aö verkum aö fjöldi fólks sinnir þeim ekki vegna þess aö vitaö er aö ekki er öllum svarað. Atvinnurekendur sem auglýsa sjálfir eiga þaö á hættu aö veröa fyrir óþægilegum þrýstingi frá vinum, vandamönnum eöa starfsmönnum sem vilja mæla meö ákveönum aöilum og þannig reyna aö hafa áhrif á mat stjórnandans. — Bæöi atvinnurekendur og umsækjendur um starf geta treyst fullkomnum trúnaöi starfs- manna ráöningarþjónustunnnar. BÓKHALDSTÆKNIHF Laugavegur 18 - 101 Reykjavlk - Síml t86W Z-fZ SS~ BÚKHALD ■ UPPGJOR ■ ENDURSKOÐUN REKSTRARRADGJOF ■ FJARHALD - EIGNAUMSÝSLA RADNINGARPJÓNUSTA 9AMSTARPSFYRIRTÆKI: IIRTCEKIA w"; FYMMA.KI ■ Vim AtHK ■ SK* ATVIMNU■ OO IBÚOAAH09NA.BI 25255 DJOÐVIUINN Framsókn aldrei biðlað jafn sterkt til (haldsins- - Albert útnefnir Geir semforsætfcráðherra Þjóðviljinn trúr fortíðinni Lesendur Þjóðviljans vita að blaðið á aö lesa eins og sovéskar alfræðibækur, þar sem því er einu haldið á loft úr fyrri tíma sögu sem ráðamennirnir telja sér henta í samtíöinni. Ráðamenn Þjóðvilj- ans telja það einnig „róg“ ef rifjuð er upp þeirra eigin fortíð eða flokks þeirra og hún sett í rétt samhengi við samtímaviðburöi. Þegar skrif Þjóðviljans um Albert Guðmundsson, fyrsta þingmann Reykjavíkur og forseta borgarstjórnar, eru lesin að kosningum loknum og borin saman við áróðurinn fyrir kosningar sjá menn aö það tekur skriffinnana ekki nema nokkra klukkutíma aö gleyma öllu því sem þeir áður sögðu. Álstefnu Hjör- leifs hafnað Fylgið hrundi af Alþýðu- bandalaginu á Reykjanesi. Tæplega verður Geir Cunnarssjni kennt um það. Ilann er almennt tal- inn í hópi þcirra þing- manna sem vinnur störf sín af stakri samviskusemi og ekki er til þess vitað að kjósendur í kjördæmi hans á Keykjanesi hafi ástæðu til að hafna honum vegna starfa hans sjálfs í þágu kjördæmisins. Kylgishrun Alþýðubandalagsins f Keykjaneskjördæmi er að- eins unnt að skýra með því að vísa til stefnu flokksins í álmálinu og varnarmálun- um. I*essi mál hafa vafa- laust einnig ráðið mestu um minnkandi fylgi kommúnista í Reykjavík, nú og í kjördæmi Hjörleifs Guttormssonar, fráfarandi iðnaðarráðherra, á Austur- landi minnkaði fylgi AT þýðubandalagsins einnig. Aðeins í Vestfjarðakjör- dæmi, þar sem Kjartan Ólafsson, varaformaður AT þýðubandalagsins, var í kjöri minnkaði fylgi kommúnista meira úti á landi en þar sem Hjörleif- ur leitaði halds og trausts. Kn Kjartan Ólafsson hefur einmitt verið helsti tals- maður álstefnu Hjörleifs á síðum Þjóðviljans. Hjörleifur Guttormsson hefur nú tekið til við að skýra kosningaúrslitin þveröfugt við það sem töT urnar segja. Eru þær túlk- anir auðvitað í samræmi við viðhorf kommúnista til upplýsingamiðlunar og þær aðferðir sem áróðursmeist- urum heimskommúnism- ans eru kærastar og lýst er á erlendum tungum með orðinu „disinformation" sem á íslensku mætti kalla lygafréttamiðlun. iH’ssar túlkanir Hjörleifs eru í samræmi við þá að- ferð sem Svavar Gestsson valdi strax á kosninganótt- ina að túlka fylgistap AT þýðubandalagsins í kosn- íngunum sem mikinn sigur fyrir Dokkinn! Stefnu komm- únista hafnað Tað er fráleitt að ætla eftir kosningar að taka til- lit til stefnu kommúnista í álmálinu. I*essi stefna naut alls ekki meirihlula á aT þingi fyrir kosningar. AT þýðubandalagiö tapaði fylgi og einum þingmanni í kosningunum. Flokkurinn er ekki í neinni stöðu til að setja nein skilyrði um áT máliö. Teim mun síður er Alþvðuhandalagið í stöðu til að gera það aö skilyrði í stjórnarmyndunarviðræð- um nú, að ekki verði hafist handa viö smíði nýrrar flugstöðvar á Kcflavíkur- flugvelli samkvæmt þeim áformum sem uppi eru um þá framkvæmd. Framsókn- arflokkurinn sem sætti sig viö neitunarvald kommún- ista í flugstöðvarmálinu f fráfarandi ríkisstjórn beið afhroð bæði í Rcykjavík, þar sem utanríkisráðherr- ann bauð sig fram, og f Reykjaneskjördæmi þar sem sá þingmaður féll sem var helsti samstarfsmaður I utanríkisráðherra í flug- stöðvarmálinu og lét meira að segja Ólaf R. Grímsson ráðskast með sig. Tá er rétt að hafa í huga, að í svonefndum „samstarfs- grundvelli" sem Alþýðu- handalagiö lagði fram fyrir kosningar er ekki minnst einu orði á nýja flugstöð og verður að líta á þögnina um hana sem samþykki við smíði hennar. Að því er varðar aðrar framkvæmdir í þágu varna íslands eða aðgerðir í því skyni er með öllu ástæðulaust að hlusta á sérviskulegar kröfur Al- þýðubandalagsins. sem settar eru fram af óheilind- um. Einkennilegar skýringar Tjóðviljinn hefur tekið til við að skýra kosninga- úrslitin í Reykjavík sem ósigur Davíðs Oddssonar, borgarstjóra, úr því að Sjálfstæðisflokkurinn tap- aði þar fylgi. Nú var Davíö Oddsson ekki kjörinn eins og menn vita en hitt er rétt að mikill munur er á því fylgi sem Sjálfsta’ðisflokk- urinn hlaut nú í höfuðborg- inni (43%) og hinum skýra meirihluta hans fyrir ári (52,53%). I*essar einkenni- legu skýringar Tjóðviljans eru auðvitað í góðu sam- ræmi við þann gerviheim sem alþýðubandalagsmenn reyna ávallt að búa til, þeg- ar þeir fjalla um stjórnmál. í kosningabaráttunni voru þau Margaret Thatcher og Ronald Reagan helstu and- stæóingar Svavars Gests- sonar eins og fram kom í sjónvarspumræðum flokks- foringja daginn fyrir kjör- dag. Tá „kosningastefnu" sem alþýöubandalagsmenn lýstu mestri andstöðu við er aö finna i drögum að stefnuskrá Vcrslunarráðs Islands, stefnuskrá sem Verslunarráðið hefur ekki enn samþykkt fyrir sitt leyti. Tað er engin furða þótt menn sem lifa í pólitískum gerviheimi hinnar nýju stéttar Alþvðubandalagsins haldi að minna fvlgi í kosn- ingum sé kosningasigur og útskúfun stefnumála stuðningur við þau. FINNSK VÖRUSÝNING ÍKRISTALSAL HÓTELS L0FTLEIÐA 27.-29. APRÍL Tuttugu finnsk ÍYrírtækí kynna framleíðsluvörur sínar: Gler-og postulínsvörur kerti • fatnað ýmiss konar snyrtivörur • pappírsvörur plast- og pökkunarvörur verkfærí • leikföng byggíngavörur • og sælgæti. Tískusýníngar í Ráðstefnusal Hótels Loftleiða: - Módelsamtökin sýna fmnskan tískufatnað. í dag fimmtudag kl. 14:00 Og 17:00 Föstudag kl. 14:00 og 17:00 TÍSKUSÝNINGAR VERÐA EINNIG Á EFTIRTÖLDUM STÖÐUM: Hótel Loftleiðír, Blómasalur: 28. og 30. apríl kl. 20:30. Veitingahúsíð Broadway: 29. apríl kl. 21:30 og 24:00 Sýningin er opin -. í dag fimmtudag kl. 11:00-20:00 og á morgun föstudag kl. 11:00-16:00 Veríð velkomín! FIHHSK B VIKA 1 npfsir254-3Q4 VÓRUKYHHIHG

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.