Morgunblaðið - 28.04.1983, Síða 3

Morgunblaðið - 28.04.1983, Síða 3
Allt komið úr böndunum — segir Jón Helgason for- maður Einingar um niður- stöður Þjóðhagsstofnunar „AF ÞVÍ sem ég hef heyrt, þá er ástandið ekki björgulegt og ég tel að það sé að koma í Ijós að það er búið að missa allt úr böndunum", sagði Jón Helgason formaður Einingar á Akureyri, er Mbl. spurði hann álits á nýjustu útreikningum Þjóðhags- stofnunar um stöðu efnahagsmála. en Ásmundur Stefánsson forseti ASÍ er erlendis og Björn Þórhallsson varaformaður er fjarverandi vegna veikinda. Jón sagðist ekki hafa kynnt sér útreikninga Þjóðhagsstofnunar í einstökum liðum en af heildarnið- urstöðunni væri ljóst að vá væri fyrir dyrum. „Mér sýnist að það sé ekki gæfulegt framundan. Þegar svona sveiflur verða á launum er náttúrulega allt komið úr böndun- um. Ég kvíði því framhaldinu, að minnsta kosti fyrir lægst launaða fólkið. Það er öruggt að ef svona heldur áfram, eins og horfir, þá er þetta allt að bresta hjá okkur," sagði hann. Snorri Páll Snorrason Snorri Páll Snorrason fær prófessors- nafnbót SNORKA Páli Snorrasyni lækni, dósent í lyflæknisfræði við Háskóla íslands, hefur verið veitt prófessors- nafnbót, en það er heiðurstákn, sam- kvæmt upplýsingum Morgunblaðs- ins. Snorri Páll var skipaður pró- fessor persónubundinn í stöðu, þannig að staðan fellur niður er hann hættir störfum. Snorri Páll er fæddur 22. maí 1919 í Rauðuvík í Árskógshreppi í Eyjafirði, sonur Snorra Halldórs- sonar héraðslæknis á Breiða- bólstað á Síðu og fyrri konu hans, Þóreyjar Einarsdóttur. Snorri varð stúdent frá MA 1940 og cand. med. frá Háskóla íslands 1949. Hann stundaði fram- haldsnám í læknisfræði við lyf- lækningadeild Landspítalans og Harvard Medical School í Boston 1950 til 1955, við spítala í Boston og New York 1960 og National Heart Hospital í London 1964. Snorri hefur stundað lækn- ingastörf frá 1949. Hann fékk al- mennt lækningaleyfi 1950 og við- urkenndur sérfræðingur í lyf- lækningum með sérstöku tilliti til hjartasjúkdóma 1955. Lektor varð hann við læknadeild Hí 1959 og dósent 1966. Snorri Páll Snorrason er kvænt- ur Karólínu Kristínu Jónsdóttur Vogfjörðs málarameistara í Vest- mannaeyjum Vigfússonar. JNNLENT MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. APRÍL 1983 3 Húsið opnað kl. 19.00 v ^ Gestum fagnaö meö fordrykk. Afhending happdrætt ismiöa. Sala bingóspjalda — glæsilegir vinningar. Áríðandi orðsending frá DAIHATSU-UMBOÐINU til handhafa öryrkjaleyfa Verðtryggið leyfin ykkar með kaup- um á DAIHATSU fyrir mánaðamót. Verð frá kr. 137.250,- meö öllu. Nýtt tollgengi tekur gildi eftir næstu helgi og þá hækka bílar í veröi. Ef þiö komið og veljiö ykkur verðlaunabíl frá DAIHATSU, afhendiö okkur leyfiö og fé til að bankagreiða bílinn, hafiö þiö tryggt ykkur fast verö og getiö gengiö endanlega frá kaupum viö hentugleika. DAIHATSU — viðurkennd gæði, viðurkennd þjónusta. Daihatsu-umboðió. Ármúla 23, 85870 — 81733. Vorfagnaður Útsýnar í Broadway Jjtsýn/ Austurlenskur kvöldverður Matreiddur af Ólafi Reynissyni, yfir- matreiöslumanni Broadway í sam- vinnu viö Ning de Jesus, frá Manila. Matseöill: Bali-salad Hrísgrjón Guale Kambing Agar-Agar meö bl. ávöxtum og kókoshnetumjólk. Verð aðeins kr. 330 högun og ata y ^cinS' myndum. Gestur kvotósin • Rita cheon?’ur,st Ottice Singapore Tounsi Ungfrú og herra Hinar fræknu fimleikastúlkur Útsýn 1983 Jazz-sport Dómnefnd hefur valið 30 sýna listir sinar. keppendur í lokakeppn- [ina og veröa þeir allir ikynntir á hinu glæsilega ísviöi Broadway. W ^ Spilaöar ver * ' nmforAir íílœ Spilaðar veröa 3 umferöir. Glæsilegir vinningar. Dans — Danssýning Hljómsveit Björgvins Hall- Reynir dórssonar og Kara Diskótek Gisli Sveinn Lofts- son Tízkusýning: TKUtW sýna glæsilegan tískufatnað frá fl] Aðgöngumiðar ocj boröapantanir í Broadway í dag. Pantid tímanlega því alltaf er fullt á Útsýnarkvöldum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.