Morgunblaðið - 28.04.1983, Síða 46

Morgunblaðið - 28.04.1983, Síða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. APRÍL 1983 Arnór nú einn tekjuhæsti leikmaóur Belgíu „Það er tiltölulega stutt síðan Anderlecht talaði fyrst viö mig. Ég vildi breyta til — er búinn að vera hjá Lokeren í fjögur og hálft ár — og liöið gat ekki haldið í mig. Ég var meö í samningi mínum aö ég gæti farið frá félaginu þegar ég vildi,“ sagði Arnór Guöjohnsen, landsliðsmaöurinn snjalli í knatt- spyrnu, sem leikur meö Lokeren í Belgíu, í spjalli við Mbl. í gær. • Það segir sína sögu um hasfileika Arnórs aó hann er nú ordinn einn af fimm tekjuhæstu knattspyrnumönnum í Belgíu. En þar leika margir heimsfrægir leikmenn. Belgía sigraði 2—1 England sigraði Englendingar sigruðu Ungverja 2:0 á Wembley-leikvanginum í London í gærkvöldi f Evrópu- keppninni, og eru nú með þriggja stiga forskot í riðlinum. Trevor Francis skoraði fyrra markiö á 31. mín. og Peter Withe gerði það síöara með hörkuskoti 20 mín. fyrir leikslok. Heimamenn byrjuöu illa og Ungverjar fengu þrjú fyrstu færin í leiknum og var þaö því nokkuö gegn gangi leiks- ins er Francis skoraöi. Kom mark- iö eftir aukaspyrnu og skallaöi hann boltann framhjá Katzirz í markinu. Seinni hálfleikurinn var alger einstefna að marki Ungverja. Vel var variö frá Blissett og Withe skaut framhjá úr dauöafæri upp úr því. Síöan varöi markvöröurinn vel hörkuskot Sammy Lee af 25 m. færi en dómarinn dæmdi eitt af honum í leiknum. Mark Withe var mjög fallegt. Hann tók sendingu frá Lee niður á brjóstiö — sneri sér viö og sendi þrumuskot í horn- iö. Hans fyrsta mark fyrir England. Francis og Withe léku báðir mjög vel í framlínu enska liösins. Áhorf- Sören Busk, leikmaður Gent í Belgíu, tryggöi Dönum sigur á Grikkjum með skallamarki í síð- ari hálfleik á Idrætsparken í Kaupmannahöfn í gærkvöldi er liðin mættust í þriöja riðli Evrópukeppninnar. Markiö kom á 77. mín. John Lauridsen tók hornspyrnu, mark- vöröurinn misreiknaöi knöttinn, og Busk skallaöi örugglega í netiö. Danir höföu mikla yfirburöi í leikn- um og voru t.d. meö boltann mest allan fyrri hálfleikinn en komust lítt áleiöis gegn mjög sterkri vörn Grikkja. Grikkir reyndu aö sækja í upp- hafi síðari hálfleiks og voru hættu- legir í skyndisóknum en engu að síður voru þaö Danir sem réöu gangi leiksins, vel hvattir af 33.700 áhorfendum. Spurningin fyrir leikinn var hvort þjálfari Grikkja, Christos Archon- „Ég var aö enda viö aö horfa á leik V-Þjóðverja og Austurrík- ismanna í Evrópukeppni landsliða í knattspyrnu í sjónvarpinu og þótti leikur liðanna hreint afbragö, svo góöur var hann,“ sagöi Atli Eö- valdsson, er Mbl. ræddi viö hann í gærkvöldi. — Þrátt fyrir aö engin mörk væru skoruð í leiknum, þá var mik- iö um góö marktækifæri og hraö- inn í leiknum var mikill. Sterkur leikur Austurríkismanna kom Þjóö- verjunum greinilega nokkuö á óvart. Sér i lagi var varnarleikur Austurríkismanna sterkur. Bæöi liðin náöu aö skora mark, en þau voru dæmd af vegna rangstööu. Það var vont aö segja til um hvort sá dómur var réttur. Þaö sást illa í sjónvarpinu. Rummenigge skoraöi fyrir Þjóö- verja með skalla og var umdeilt hvort þaö var rangstööumark. Liö- in voru þannig skipuö: Autturríki: Friedl Kuncilih, Bernd Krauss, Erick Obermayer, Brund Pezzey, Josef D#fl- eorgi, Herbert Prohaska (Lainer 87. mínúta), Heribert Weber, Reinhart Kienast, Felix • Trevor Francis átti góöan leik í gærkvöldi og skoraöi fyrra mark enska landsliðsins. endur á leiknum voru 55.000, en mikil rigning var meöan hann fór fram. tidis, myndi skipa mönnum sínum aö spila stífan varnarleik eins og gegn Englendingum á Wembley á dögunum eöa hvort hann léti þá leika til sigurs. Bæöi liö þurftu helst aö sigra í leiknum til að eiga möguleika á aö komast í úrslita- keppnina í Frakklandi á næsta ári og var sigur Dana sanngjarn. Jens Bertelsen, Jesper Olsen, John Lauridsen og Allan Simonsen voru allir mjög nálægt því að skora. Archontidis sagði eftir leikinn aö ástand vallarins heföi gert þaö aö verkum aö liö hans heföi ekki get- aö leikið sóknarleik, en þaö rigndi mikiö meöan á leiknum stóö. Hann haröneitaöi hins vegar að hann heföi leikiö upp á jafntefli. Sepp Piontek, þjálfari Dana, sagöi aö sínir menn heföu ekki náð aö sýna sitt besta en „þeir böröust hetjulega gegn þeim sex og sjö varnarmönnum sem alltaf voru í vítateig Grikkja", sagöi hann. Gasselich (Ðaumeister 75. mínúta), Walter Schachner, hans Krankl. Vestur Þýskaland: Harald Schuhmacher, Wolfgang Dremmler, Gerd Strack, Karlheinz Foerster, Walter Briegel (B. Foerster 39. mín- úta), Stefan Engels, Berndt Schuster, Hans Mueller (Rolff 68. mínúta), Pierre Littbarski, Rudolf Voeller, Karl-Heinz Rummenigge. — ÞR. Einn leikur fór fram í sjöunda riðlí Evrópukeppni landsliöa í gær — riðlinum sem ísland leikur í. Spánverjar sigruöu íra 2:0 á Spáni, en staðan var 0:0 í leikhléi. Carlos Alonso Santillana gerði fyrra markiö meö skalla á 51. mín eftir misskilning milli Jim McDon- agh í markinu og David O'Leary. Seinna mark Spánverja var einnig skallamark — þaö geröi Rafael Roza Rincon á 89. mín eftir send- ingu frá Ricardo Gallego. Áhorf- endur á La Romareda-vellinum voru 45.000 Spánverjum gekk illa að skipu- leggja sóknarleik sinn í fyrri hálf- I leiknum en sóttu samt stíft. Þeim BELGÍA sigraði lið A-Þjóöverja 2—1 í gærkvöldi. Streich skoraöi mark Þjóöverja á 9. mínútu. Ceuleman jafnaði á 18. mínútu og Coeck skoraði sigurmarkið á 38. mínútu. Rússar unnu stórsigur á lands- Wales sigraði Búlgaríu 1:0 i gærkvöldi. Jeremy Charles, frændi John Charles, eins fræg- asta leikmanns Wales fyrr og síð- ar, kom inn á sem varamaður fyrir lan Rush, sem var lítillega meiddur, og skoraði eina mark leiksins á 78. mín. — hans fyrsta tókst þó ekki aö skora þar sem írska vörnin lék mjög vel, sérstak- lega voru Mick Martin og Mark Lawrenson góöir. Besta færi Spánverja kom á 34. mín. er Rafa- el Gordillo skaut í þverslá. Sþánverjar léku mun skipulegar í seinni hálfleiknum — þá var mikill hraöi í leik þeirra og þeir upþskáru tvö mörk. Þeir sóttu látlaust en virtist ekki ætla að takast aö brjóta niður sterka vörn Ira. Þeir skoruöu þó á 51. mín. eins og áöur sagöi og eftir þaö fóru írar aö reyna aö sækja. Tony Grealish átti hörku- skot á mark Spánverja en Arcon- ada varöi frábærlega vel. írar fengu nokkur góö færi, og skapaö- liði Portúgal í Moskvu 5—0 í gærkvöldi. Átti lið Portúgals aldr- ei neina möguleika í leiknum. í Belfast sigraði liö N-íra lið Al- baníu 1—0. Það var lan Stewart sem skoraði mark N-íra á 54. mínútu. landsliðsmark. Bryan Flynn tók hornspyrnu, Mickey Thomas reyndi skot, en hitti ekki boltann, Robbie James náöi boltanum en skot hans fór í varnarmann og til Charles sem skoraði. Áhorfendur á leiknum voru aðeins 9.006. gærkvöldi ist oft hætta viö spánska markiö eftir aö þeir höfðu prjónað sig upp kantana. Sérstaklega skapaöist hætta í kringum Gerry Daly og Paddy Bonner, sem höföu komiö inn á sem varamenn fyrir Ashley Grimes og David O’Leary. írar réöu svo lögum og lofum á vellin- um lokakaflann en tókst ekki aö skora. Spánverjum tókst þaö hins vegar eins og áöur sagöi, á 89. mín. Spánverjar eru nú efstir í riölin- um meö sjö stig úr fjórum leikjum, Hollendingar og írar eru meö fimm stig, einnig úr fjórum leikjum, Möltubúar eru meö tvö stig og ís- lendingar eitt. Arnór undirritaöi í gærmorgun tveggja ára samning viö Ander- lecht, og fer hann til liösins strax og keppnistímabilinu lýkur í vor. Anderlecht er óumdeilanlega besta félag Belgíu í dag og „eitt besta liö Evrópu“, einsog Arnór sagöi. Þaö er nú komiö í úrslit í UEFA-keppninni, þar sem þaö mætir portúgalska liöinu Benfica. „Þetta er mjög góöur samning- ur," sagöi Arnór, en ekki vildi hann tjá sig nánar um innihald hans, en eftir því sem Mbl. kemst næst er hann nú orðinn einn af tekjuhæstu knattspyrnumönnum Belgíu. „Þessi samningur bætir nokkuð þau vonbrigöi að ég skyldi ekki komast til Ipswich í Englandi,” sagöi Arnór, en eins og Mbl. sagöi frá á sínum tíma, vildi Bobby Ferguson, stjóri Ipswich, ólmur fá Arnór til liðs viö félagiö er hann seldi Alan Brazil til Tottenham, en fékk ekki atvinnuleyfi fyrir hann í Englandi. Þjálfari Anderlecht er hinn kunni knattspyrnukappi Paul van Himst, sem um árabil var frægasti leik- maður Belgíu. Sagöi Arnór leik- menn Anderlecht láta mjög vel af honum. — SH. Svíar burstuðu Hollendinga Svíar sigruðu Hollendinga 3:0 í vináttuleik í knattspyrnu í gær- kvöldi í Utrecht. Dan Cornelius- son var stjarna leiksins — skor- aði tvö mörk, á 12. og 68. mín. Roland Sandberg skoraði úr víta- spyrnu á 25. mín. Opið golfmót FYRSTA opna golfmót ársins veröur haldið á laugardaginn á velli GHR — Strandavelli — á Rangárvöllum. Leiknar verða 18 holur með og án forgjafar. Ræst veröur út kl. 9.00—11.00 og aftur kl. 13.00—15.00. Mótiö er öllum opiö. Völlurinn er í ágætu standi miðað viö veöur og árstíma. Evrópukeppni landsliða: Staðan í riðíunum 1. riðill: Belgia 4 4 0 0 10—4 8 Skotland 4 112 8—7 3 Svist 3 111 4—5 3 A-Þýskaland 3 0 0 3 2—« 0 3. riðill: England 5 3 2 0 18— 2 8 Danmörk 3 2 1 0 5— 3 5 Ungverjaland 3 2 0 1 12— 6 4 Grikkland 4 112 2—4 3 Lúxemborg 5 0 0 5 5—25 0 4. rðölll: Wales 3 2 1 0 8—4 5 Noregur 3 111 5—4 3 Júgóslavía 3 111 8—7 3 Búlgarta 3 0 1 2 2—4 1 6. riðill: Austurríki 4 3 10 11—0 7 Norður-írland 5 3 11 4—3 7 Vestur-Þýskaland 4 2 11 5—2 5 Tyrkland 4 1 0 3 2—8 2 Albanía 5 0 14 1—9 1 7. riöill: Spénn 4 3 1 0 7—3 7 Holland 4 2 11 9—3 5 írland 5 2 1 2 7—7 5 Malta 3 1 0 2 2—8 2 island 4 0 1 3 2—8 1 Danir sigruðu Grikki Austurríki og V-Þýskaland skildu jöfn í góðum leik Spánverjar eru efstir — eftir sigur á írum í Varamaðurinn skoraði

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.