Morgunblaðið - 28.04.1983, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 28.04.1983, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. APRÍL 1983 Jafhvel útsýnið verður pínulítið ISvjn línan - létt og fersk Nýja franska línan fer um þessar mundir sannkallaða sigurför um veitingastadi viða um heim. Grillið á Hótel Sögu slæst nú í hópinn með nýjan franskan matseðil, franskt eldhús, franska matreiðslusnillinga og franskt hráefni sem jafnvel hefur aldrei sést áður á íslenskum veisluborðum. Franska stemmningin ersvo ósvikin að okkur kæmi það ekkert á óvart þótt hið gullfallega úsýni úr Grillinu fengi á sig pínulítið franskan blæ! - við bjóðum þér gott kvöld í Grillinu! TEMPLARAHÖLLIN - EIRÍKSGÖTU 5, S. 20010 I kvöld kI .c, S "1 8 umf orAiw Aðalvinningur að verömæti: Kr. 5000 Heildarverðmaeti vinninga Hljómleflor Þursaflokksins Tískusýning í kvöld kl. 21.30 Módelsamtökin sýna finnskan fatnað vegna Finnsku vikunnar í Reykja- vík. HOTEL ESJU á Hótel Esju Að þessu sinni höldum við austurríska viku í Helgarhorninu með austurrískum mat og músik. Matreiðslusnillingurinn og veitingamaðurinn Willy Thaler, sér um matargerðina. FIMMTUDAGSKVÖLD Erdápfelsuppe Bauernschmaus Apfelstrudel FÖSTUDAGSKVÖLD Kaiserschöberlsuppe Steirisches Schöpsernes mit Kartoffel und Krautsalat Palatschinken mit Eis und Schlag LAUGARDAGSKVÖLD Tiroler Rahmsuppe Rindsgulasch mit Nudeln Kaiserschmarrn mit Apfelkompott Aicher Spitzbuam, hress og skemmtileg hljómsveit leikur austurríska tónlist. Rifjið upp minningar frá Austurríki. Skíðafólk sérstaklega velkomið. URVAL Ferðakynning Þórscafé sunnudagskvöld 1. maí ★ Kvöldverður kr. 350.- Lystauki. • Létt-reykt grísalnri. • Bordelaise, meö rósakáli, maís og ristuöum ananas, sykurbrúnuöum jaröeplum og hrásalati. • Triffle. ★ Ferðakynning ★ Feröabingó Ilmvatns- kynning frá (.h)i«;ioAr\iam PARISMILAN Borðapantanir hjá yfirþjóni sími 23333. Húsið opnað kl. 19.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.