Morgunblaðið - 04.05.1983, Side 16

Morgunblaðið - 04.05.1983, Side 16
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. MAÍ 1983 56 Bústaður sendiherra Ráðstjórnarríkjanna að Túngötu 9 er í þeirra eign. Skrifstofa sendiráðs Ráðstjórnarríkjanna er f þessu reisulega húsi, Garðastræti 33, er þau eiga. Adsetur sovéskra í Reykjavík Húseignin Sólvallagata 55 bættist nýlega í fasteignasafn Ráðstjórnarríkjanna í Reykjavík. I sovéska sendiráðinu á íslandi eru nú 37 starfsmenn og þar af 15 á þeim lista sem utanríkisráðuneytið í Reykjavík gefur út yfir skráða stjórnarerindreka erlendra ríkja. Auk þess eru hér 33 eiginkonur þessara starfsmanna, en sumar þeirra vinna einnig á vegum sendiráðsins. 9 börn þessa fólks dveljast einnig hér á landi. Alls eru því 79 manns tilheyrandi sovéska sendiráðinu í Reykjavík. í hinni opinberu skrá utanríkisráðuneytisins eru einnig birt heimilisföng skráðra stjórnarerindreka Sovétríkjanna og birtir Morgunblaðið hér myndir af þeim húsum þar sem hinir skráðu Sovétmenn búa. Sovétmenn eiga nú 5 stórhýsi í hjarta Reykjavíkur og eru húsnúmer birt í þeim tilvikum í myndatexta, auk þess hafa þeir aðsetur á a.m.k. 10 stöðum til viðbótar í Reykjavík. Starfsmenn íslenska sendiráðsins í Moskvu eru þrír og hafa þeir afnot af tveimur meðal íbúðum í Moskvu og einu einbýlishúsi, en Sovétstjórnin leigir íslenska ríkinu þetta húsnæði. aðsetur fretta- og áróðursstofu Ráð- stjórnarríkjanna. Við Ægissíðu »»»:< ►?♦**!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.