Morgunblaðið - 25.05.1983, Page 21

Morgunblaðið - 25.05.1983, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 1983 29 Frá tjaldborginni á Hvítárvöllum. Þar var kuldalegt um að litast um hvíta- sunnuhclgina, og vegna næturkulda tóku margir niður tjöld á sunnudag og komu sér til bæinn. Ljfem. gr. Tvær alvarlegar bílveltur í hvíta- Notaleg hlýja á einu augnabliki SUPERSER gasofnar. - Þrælöruggir og einfaldir í meðförum. Augnabliks upphitun. 3 stillingar á hita. Vandaðir öryggisrofar. SUPERSER gasofnar henta vel í sumarbústaðinn og annars staðar þar sem hita þarf húsakynni á skömmum tíma. Verðið er ótrúlega lágt. — Leitið upplýsinga. sunnuumferðinni NOKKUR óhöpp urðu í umferðinni í Borgarfirði og í umdæmi Selfosslög- reglunnar um hclgina. Alvarleg slys urðu í bflveltum í Borgarfirði og á Skeiðavegamótum. Umferð var mikil um helgina í Borg- arflrði og í umdæmi Selfosslögregl- unnar, en sáralítil annars staöar á landinu, samkvæmt upplvsingum Um- ferðarráðs. Tiltölulega Íftil umferð var þó fram yfir hádegi á laugardag, en í kvöldkuldanum á Hvítárvöllum hljóp fjör í tjaldbúðargesti og ýmis- legt var gert til að halda á sér hita. Ljósm. GR. síðan þyngdist hún mjög og var tölu- verð umferð langt fram á mánudag. Hópur ungs fólks safnaðist saman á Hvítárvöllum í Borgarfirði og voru þar nokkrir tugir tjaida þegar mest var. Hins vegar tóku flestir upp tjöld á hvítasunnudag og héldu til byggða sökum næturkulda, en hiti fór þá niður að frostmarki. Samkvæmt upplýsingum Borgar- fjarðarlögreglunnar fór allt fram með spekt á tjaldsvæðinu á Hvítár- völlum. Þrjár bílveltur urðu í Borgarfirði yfir hvítasunnuhelgina, og varð al- varlegt slys í einni, við Gufuá. Nokkur óhöpp urðu önnur og margir voru teknir grunaðir um ölvun við akstur. ~ Allmikil umferð var um hvíta- sunnuhelgina í umdæmi Selfoss- lögreglunnar, einkum þó í Þjórsár- dal. Þar voru reistir nokkrir tugir tjalda og fór þar allt skaplega fram að sögn Selfosslögreglunnar. Jeppabifreið fór útaf og valt á Skeiðavegamótum og eyðilagðist. Einn maður maður var í bifreiðinni og slasaðist hann talsvert. Aðfara- nótt sunnudagsins valt fólksbifreið á Skeiðum en fimm unglingar, sem voru í henni meiddust ekki alvar- lega. Þá urðu fáeinir árekstrar en ekki alvarlegir. Hins vegar voru mjög margir teknir fyrir of hraðan akstur I umdæmi Selfosslögreglunnar um helgina og 11 sem grunaðir voru um ölvun við akstur. immmm liiiB Teg.F-110 Grensásvegi 5, Sími: 84016 STÓRÚTSÖLU- Kjorgarðs MARKAÐURINN Þaö borgar sig að líta inn — góðar vörur á hlægilegu verði SUMAR NAÐUR— tízkufatnaður í miklu úrvali á alla fjölskylduna. Ungbarna- fatnaður í úrvali Svefnpokar kr. 455. Skór á alla fjölskylduna. Munið ódýra hornið frá kr. 20—90. Sendum í póstkröfu, sími 28640. fjölskylduna m.a. Flauelsbuxur, verð frá kr. 145—225. Sumarbuxur frá kr. 95—150, bolir — peysur — blússur — anorakkar og ótal margt fleira. Kvenbuxur frá kr. 90—390, jakkar kr. 100, skyrtur frá kr. 50—230, sumarjakkar frá kr. 195—490. Stór Útsölumarkaðurinn í kjallara Kjörgarös

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.