Morgunblaðið - 15.06.1983, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 15.06.1983, Blaðsíða 16
48 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ 1983 icjo^nu' ípá HRÚTURINN Uil 21. MARZ—19.APRIL Gakktu hreint til verks og ekki flækja málin að óþörfu. Þú skalt taka allar kjaftasögur meó var- úð. Þetta er góður dagur til þess að versla inn og vera svo í ró- legheitunum með fjölskyldunni. naut NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Þú ert hikandi og var um þig í dag. Þú þarft að gæta sérstak lega vel að mataræðinu. í starfi þínu heyrir þú ýmsar kjaftasög ur. Þú skalt ekki leggja trúnað þær fyrr en að fullreyndu. h TVÍBURARNIR 21. MAÍ—20. JÚNl Þú mátt ekki láta tortryggni og afbrýðisemi skemma fyrir ásta lífinu hjá þér. Það er ekki allt satt sem þú heyrir. I»ú ert ekki fullfrískur í dag og dómgreind þín því ekki með besta móti. m KRABBINN <92 “ " 21. JÍINl—22. JÚLl Þú skalt alls ekki bjóða neinum ókunnugum í heimsókn hversu vel sem þér líst annars á fólkið. Þetta er góður dagur til þess að vinna að heimilisstörfum, baka og þess háttar. r®riuóNiÐ 1 23. JÚLl-22. ÁGÚST í Það ríkir spenna og tortry(>gni á vinnustað þínum. Keyndu aó leiða þetta hjá þér og einbeittu þér að smáatriðunum. Þú átt í erfiðleikum með að ná sam- bandi við annað fólk. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT þú skalt ekki láta neinar trölla sögur fæla þig frá því sem þú ætlar að gera í dag. Gættu vel eigna þinna ef þú ferðast í dag. Þér líður ekki vel í dag en átt samt bágt með að finna út hvers vegna. f. 'k\ VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. Þú skalt ekki taka neinar mik- ilvægar ákvarðanir, síst í fjár- málum. Þú ert óöruggur og hik- andi. Ræddu vandamálin við þína nánustu en ekki byrgja þau innra með þér. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Forðastu fjármál eins og þú get- ur í dag. Taktu það rólega í dag. Þú hefur gott af að hugsa málin vel og vandlega, e.tv. væri best að reyna að breyta um umhverfi í kvöld. rÖM BOGMAÐURINN wdí 22. NÓV.-21. DES. Þú skalt reyna að vera sem minnst með samstarfsfólki þínu fyrir utan vinnu. Það er hætta á deilum og leiðindum ef þú um- gengst það fólk of mikið. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Þú skalt ekki blanda saman vinnu og skemmtunum í dag. Hlustaðu ekki á sögur sem þú heyrir um þína nánustu, þær eru mjög líklega ósannar. W'íé VATNSBERINN sSS 20. JAN.-18. FEB. Þú færð fréttir af einhverjum í fjölskyldunni. Þetta verður til þess að koma þér úr jafnvægi en þú skalt athuga málið vel áð- ur en þú tekur það trúanlegt. Gættu eigna þinna vel ef þú ferðast. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Vcrtu sparsamur í dag og ekki gera neina Hamninga. l»ú skall byrja á nýju tóm.stundagamni og gleyma öllum áhyígjum. Farðu í heim.sókn til kunninf'ja í kröld. CONAN VILLIMAÐUR DÝRAGLENS ÍD5ÝN/LEÖÍ EKKl T/U ! FAR.IN! ALLT BÚlP f ...OG pAD 5KAL ÉG ÓE.QJA HENKJI pEGAR ÉG SÉ HANA NÆST/ FERDINAND SMÁFÓLK ....................................... Z' tupppA \ ( N0THING WR0N6 \ UIITHTHE PINNER.. rv—X IT‘5 ME...y / I THINK l*M A { \OVEKaUALIFIEP!y | ‘x DJ ^ ( ' r (O - /ó Gjörðu svo vel... Hvað er að? Svona, borðaðu. Það er ekkert athugavert við Ég held að ég sé of hæfur í kvöldmatinn. Það er bara hlutverkið! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson í bútabardaga er oftast best að segja strax eins mikið og spilin þola. Það setur aukna pressu á andstæðingana, auk þess sem erfiðara er að dobla slíkar sagnir. Vestur Norður ♦ K102 ♦ G95 ♦ G862 ♦ 743 Austur ♦ 743 ♦ D ♦ 1074 ♦ KD86 ♦ ÁKD1054 ♦ 97 ♦ D ♦ KG9865 Suður ♦ ÁG9865 VÁ32 ♦ 3 ♦ Á102 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 spaði 2 tíglar 2 spaðar Dobl 3 spaðar Pass Pass Pass Dobl austurs er neikvætt, þ.e.a.s. lofar ósögðu litunum. Þar sem suður var ákveðinn í að berjast í 3 spaða yfir hvaða sögn vesturs á þriðja sagnstigi gat hann alveg eins sagt þá strax og hindrað vestur í leið- inni. Útspil vesturs er laufdrottn- ing. Hann fær að eiga þann slag og reynir þá tvo efstu í tígli. Þar með hefur sagnhafi öll völd í spilinu. Hann tekur trompin og nær fram þessari endastöðu: Norður ♦ - ♦ G95 ♦ - ♦ 74 Vestur Austur ♦ - ♦ - ♦ 1074 ♦ KD8 ♦ D10 ♦ - ♦ - Suður ♦ - ♦ Á32 ♦ - ♦ Á10 ♦ KG Nú kemur laufás og lauftía, og níundi slagurinn kemur svo von bráðar á hjartagosann. Austur er auðvitað engu betur settur þótt hann kasti sig niður á hjónin blönk j hjarta því þá er laufásinn geymdur og hjartagosinn fríaður. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðaskákmóti í Novi Sad í haust kom þessi staða upp í skák Johns Van der Wiel, Hollandi, sem sigraði á mót- inu, og júgóslavneska stór- meistarans Petar Popovics, sem hafði svart og átti leik. Hollendingurinn hafði átt gjörunnið tafl, en lék síðast herfilegum afleik, 33. c3?? Nú bjargaði Júgóslavinn sér í jafntefli. 33. - Rxd5!, 34. cxb4 - Hxg2, 35. Kxg2 — Rxf4+, 36. Kf3 — Rxe2, 37. Kxe2 - Hd7, 38. b5! — Hxa7 og hér var samið jafn- tefli. Lagleg björgun hjá Popo- vic, sem er yngsti stórmeistari Júgóslava, fæddur 1960.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.