Morgunblaðið - 15.06.1983, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 15.06.1983, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ 1983 51 HOLLVN n Sími 78900 SALUR 1 ZTjC-í Nýjasta mynd kappans John Huston en hann hefur gert margar frægar myndir. Óttinn er hörkuspennandi „þriller" um fimm dæmda moröingja og ótta þeirra við umheiminn. Aöalhlutv.: Paul Michael Glaser, Susan Hogan, John Colicos, David Bolt. Leikstj.: John Huston. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ath.: Aukamynd úr Mr. Lawrence með David Bowie. SALUR2 Svartskeggur BJdckbeatds on hk HHdesf-sþne inTOoymfs! 9 ■ 'V,. Frábær grínmynd um sjóræn- ingjann Svartskegg sem uppi var fyrir 200 árum, en birtist nuna aftur á ný. Peter Ustinov fer aldeilis á kostum í þessari mynd. Svartskeggur er meiri- háttar grínmynd. Aðaihlutverk: Peter Ustinov, Dean Jones, Suzanne Ples- hette, Elsa Lanchester. Leikstjóri: Robert Stevenson. Sýnd kl. 5, 7, 9,11. Ahættan mikla I Það var auövelt fyrir fyrrver- andi Grænhúfu Stone (James Brolin) og menn hans aö brjót- ast inn til útlagans Serrano (James Coburn) en aö komast út úr þeim vítahring var annað mál. Frábær spennumynd full af gríni meö úrvalsleikurum. Aöalhlutv.: James Brolin, Anthony Quinn, James Coburn, Bruce Davison, Lindsay Wagner. Leikstjóri: Stewart Raffill. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SALUR4 Grinmyndin Ungu lækna- nemarnir Hór er á feröinni einhver sú albesta grínmynd sem komiö | hefur í langan tíma. Aövörun: Þessi mynd gæti veriö skaöleg I heilsu þinni, hún gæti orsakaö þaö aö þú gætir seint hætt aö hlæja. Aöalhlutv.: Michael McKean, Sean Young, Hector Elizondo. Leikstj.: Garry J Marshall. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkaö verö. Atlantic City I Frábær úrvalsmynd útnefnd tll 5 óskara 1982. Aðalhlv.: Burt | Lancaster, Susan Sarandon. Leikstj.: Louis Malle. Sýnd kl. 9. Allar meö ísl. texta. Myndbandaleiga i anddyri „Hollywood Street“ Dansinn eftir Kolbrúnu Adalsteinsdótt- ur sem vakiö hefur meiriháttar athygli fluttur í kvöld. Sýning- um fer senn fækkandi. Láttu því sjá þig í kVÖId Aðgangseyrir kr. 95.- OSAL Opiö frá 18.00—01.00. &fKa Opnum alla daga kl. 18.00. ÓÐAX Á morgun er þér boöiö í afmæl- isveizlu Gefum börnum gjafir. Hamborgarar á sértilboði. Hestaþing Hiö árlega hestaþing Sleipnis og Smára, Murneyrum veröur haldiö 25.-26. júní. Keppt verður í A og B flokki gæöinga fulloröinna og unglina 13—15 ára og 12 ára og yngri. Einnig veröur keppt í 150 m skeiöi, 250 m skeiði, 250 m stökki, 350 m stökki, 800 m stökki, 300 m brokki. Þátttöku ber aö tilkynna fyrir kl. 12, laugardaginn 18. júní í símum 99-1703, 2263, 1829, 6560, 6674, 6063. Sleipnir og Smári. Torfærukeppni veröur'haldin í Vestmannaeyjum, sunnudaginn 26. júní kl. 2. Skráning keppenda og upplýsingar í símum 98-1239 og 98-1751 milli 19 og 20. Sfmi 44566 RAFLAGNIR Nýlagnir - Breytingar - Viöhaid JHflHT Æj samvirki JS\f Skemmuvegi 30 — 200 Kópavogur. Staðurinn: Stundin: Tilefnið: Sœlkerinn, nýja ítalska veitinga- húsið í miðbænum. Alla dagafrá kl. 12.00—23.30 nema sunnudaga 18.00—23.00. Hvað sem er, því á matseðlinum sem hefur að geyma yfir 80 gómsœta ítalska rétti, finnurðu mikið úrval affiski, kjöti, pastri og smáréttum. Pizzurnar okkar svíkja engan enda eldbakaðar í ítölskum pizzuofni af ítölskum pizzugerða rmanni. Kópavogsbúar Athuganir á fuglalífi í landi Kópavogs fara nú fram, einkum hvaö varöar varpfugla. Því er leitaö til íbúa Kópavogs um allar uppl. sem aö gagni mega koma. Vinsamlegast hringið í síma 41863. Náttúrufræðistofa Kópavogs. 1 | - Bladburóarfól óskast! Úthverfi Hraunbær frá 2—4: Hraunbær frá 102— Rofabær frá 27—3 ‘ — - —j i -150 I Þetta er besta sölusófasettið okkar í bili, enda sterkt og ódýrt Greiðslukjör í 6 til 8 mánuði HDSGAGNAHÖLLIN BÍLDSHÖFÐA 20-110 REYKJAVÍK S 91-81199 og 81410

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.